Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2014 23:30 Shaw hefur ekki hlotið náð fyrir augum Louis van Gaal það sem af er tímabils. Vísir/Getty Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00
Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49
Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19
Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30
Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23
Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00
Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45
Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15