Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2014 23:30 Shaw hefur ekki hlotið náð fyrir augum Louis van Gaal það sem af er tímabils. Vísir/Getty Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00
Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49
Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19
Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30
Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23
Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00
Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45
Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15