Heimir: Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 06:00 Heimir Guðjónsson segir Neman Grodno sterkan andstæðing. Vísir/Daníel FH mætir hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í kvöl, en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik í kvöld. „Þetta verður hörkuleikur og við viljum að sjálfsögðu komast áfram í næstu umferð. En til að það gangi eftir þurfum við að eiga góðan leik í kvöld," sagði Heimir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann segir að FH-ingar þurfi að vera á varðbergi gagnvart skyndisóknum Hvít-Rússana. „Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum og eru góðir í að halda boltanum innan liðsins eins og er svo oft með lið frá Austur-Evrópu. En við náðum góðum úrslitum í fyrri leiknum og eigum góða möguleika að komast áfram ef við spilum okkar besta leik," sagði Heimir, en markið sem Kristján Gauti Emilsson skoraði í Hvíta-Rússlandi gæti reynst afar dýrmætt. FH nægir því að gera 0-0 eða 1-1 jafntefli til að fara áfram í 3. umferð þar sem liðið mætir annað hvort Inter Baku frá Aserbaídsjan eða sænska liðinu Elfsborg. Þrátt fyrir hagstæð úrslit í fyrri leiknum segir Heimir að FH-ingar megi ekki hugsa eingöngu um varnarleikinn í kvöld: „Það hjálpar okkur að hafa náð jafntefli úti, en við megum samt ekki liggja í vörn," sagði þjálfarinn og bætti við að FH yrði að sækja í leiknum og reyna að skora mörk. Við getum ekki bara legið í skotgröfunum og vonað það besta." Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30 Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45 Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22 Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30 Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00 Naumir sigrar hjá FH og Víkingi FH-ingar héldu út í frábærum leik í Kópavogi. 21. júlí 2014 15:59 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 „Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
FH mætir hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í kvöl, en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik í kvöld. „Þetta verður hörkuleikur og við viljum að sjálfsögðu komast áfram í næstu umferð. En til að það gangi eftir þurfum við að eiga góðan leik í kvöld," sagði Heimir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann segir að FH-ingar þurfi að vera á varðbergi gagnvart skyndisóknum Hvít-Rússana. „Þeir eru mjög sterkir í skyndisóknum og eru góðir í að halda boltanum innan liðsins eins og er svo oft með lið frá Austur-Evrópu. En við náðum góðum úrslitum í fyrri leiknum og eigum góða möguleika að komast áfram ef við spilum okkar besta leik," sagði Heimir, en markið sem Kristján Gauti Emilsson skoraði í Hvíta-Rússlandi gæti reynst afar dýrmætt. FH nægir því að gera 0-0 eða 1-1 jafntefli til að fara áfram í 3. umferð þar sem liðið mætir annað hvort Inter Baku frá Aserbaídsjan eða sænska liðinu Elfsborg. Þrátt fyrir hagstæð úrslit í fyrri leiknum segir Heimir að FH-ingar megi ekki hugsa eingöngu um varnarleikinn í kvöld: „Það hjálpar okkur að hafa náð jafntefli úti, en við megum samt ekki liggja í vörn," sagði þjálfarinn og bætti við að FH yrði að sækja í leiknum og reyna að skora mörk. Við getum ekki bara legið í skotgröfunum og vonað það besta." Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30 Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45 Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22 Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30 Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00 Naumir sigrar hjá FH og Víkingi FH-ingar héldu út í frábærum leik í Kópavogi. 21. júlí 2014 15:59 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 „Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57
Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16
Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Undarleg uppákoma á Kópavogsvelli í gær þar sem dómarinn missti rauða spjaldið. 22. júlí 2014 16:45
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20
Tíu FH-ingar nældu í jafntefli í Grodna Þrátt fyrir að hafa leikið manni færri bróðurpart seinni hálfleiks náðu FH-ingar í mikilvægt jafntefli gegn Neman Grodno í undankeppni Evrópudeildarinnar í Hvíta Rússlandi í dag. 17. júlí 2014 16:30
Kristján Gauti ekki með FH | Er á leið til Nijmegen Framherjinn efnilegi á leið frá FH og verður ekki í leikmannahópnum í næstu leikjum. 21. júlí 2014 18:45
Heimir: Náði að rífast við flesta á svæðinu Þjálfara FH var heitt í hamsi á Kópavogsvelli í kvöld. 21. júlí 2014 22:22
Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. 21. júlí 2014 09:30
Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37
Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þokkalega brattur þegar Vísir náði tali á honum fyrir stuttu en hann var á leiðinni til Póllands þaðan sem FH-ingar fljúga til Íslands á morgun. 17. júlí 2014 22:30
Kristján Gauti aftur á leið í atvinnumennsku? Hollenski fjölmiðillinn Omroep greindi frá því í gærkvöldi að knattspyrnukappinn Kristján Gauti Emilsson úr FH gæti verið á leið til hollenska fyrstu deildarfélagsins NEC Nijmegen sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöldi. 20. júlí 2014 06:00
Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03
„Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið 16. júlí 2014 14:26