Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2014 16:45 Mynd/FH.is Það vakti athygli á Kópavogsvelli í gær þegar Jonathan Hendrickx, leikmaður FH, stóð skyndilega með rauða spjaldið frá dómaranum í höndinni.Þorvaldur Árnason var þá nýbúinn að vísa Kassim Doumbia af velli en sá síðarnefndi brást illa við og reyndi að toga hönd dómarans niður. Spjaldið féll þá í grasið og Hendrickx tók það upp. „Ég sá að það lá í grasinu. Ég tók það upp og rétti dómaranum bara aftur spjaldið,“ sagði Hendrickx í samtali við Vísi í dag. „Ég sá nú ekki alveg hvað gerðist en Kassim gerði eitthvað sem hann átti sjálfsagt ekki að gera. Þetta var smá æsingur í hita leiksins.“ Hendrickx fékk reyndar sjálfur að líta rauða spjaldið í fyrri viðureign FH og Neman Grodno frá Hvíta-Rússlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudieldar UEFA og missir því af síðari leiknum í Kaplakrika á fimmtudagskvöldið. „Það er auðvitað svekkjandi en það er ekkert við því að gera núna. Við spiluðum vel í þeim leik og náðum góðum úrslitum,“ sagði hann en honum líður vel eftir að hann samdi við FH fyrr í mánuðinum. „FH er eins og stór fjölskylda og hér hafa allir tekið mér mjög vel. Ég gerði langan samning [tvö ár] með möguleika á tveimur árum til viðbótar og er því fyrst og fremst að hugsa um að spila vel fyrir FH og vinna titla.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Það vakti athygli á Kópavogsvelli í gær þegar Jonathan Hendrickx, leikmaður FH, stóð skyndilega með rauða spjaldið frá dómaranum í höndinni.Þorvaldur Árnason var þá nýbúinn að vísa Kassim Doumbia af velli en sá síðarnefndi brást illa við og reyndi að toga hönd dómarans niður. Spjaldið féll þá í grasið og Hendrickx tók það upp. „Ég sá að það lá í grasinu. Ég tók það upp og rétti dómaranum bara aftur spjaldið,“ sagði Hendrickx í samtali við Vísi í dag. „Ég sá nú ekki alveg hvað gerðist en Kassim gerði eitthvað sem hann átti sjálfsagt ekki að gera. Þetta var smá æsingur í hita leiksins.“ Hendrickx fékk reyndar sjálfur að líta rauða spjaldið í fyrri viðureign FH og Neman Grodno frá Hvíta-Rússlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudieldar UEFA og missir því af síðari leiknum í Kaplakrika á fimmtudagskvöldið. „Það er auðvitað svekkjandi en það er ekkert við því að gera núna. Við spiluðum vel í þeim leik og náðum góðum úrslitum,“ sagði hann en honum líður vel eftir að hann samdi við FH fyrr í mánuðinum. „FH er eins og stór fjölskylda og hér hafa allir tekið mér mjög vel. Ég gerði langan samning [tvö ár] með möguleika á tveimur árum til viðbótar og er því fyrst og fremst að hugsa um að spila vel fyrir FH og vinna titla.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57
Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16
Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37