Hendrickx: Rétti dómaranum bara spjaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2014 16:45 Mynd/FH.is Það vakti athygli á Kópavogsvelli í gær þegar Jonathan Hendrickx, leikmaður FH, stóð skyndilega með rauða spjaldið frá dómaranum í höndinni.Þorvaldur Árnason var þá nýbúinn að vísa Kassim Doumbia af velli en sá síðarnefndi brást illa við og reyndi að toga hönd dómarans niður. Spjaldið féll þá í grasið og Hendrickx tók það upp. „Ég sá að það lá í grasinu. Ég tók það upp og rétti dómaranum bara aftur spjaldið,“ sagði Hendrickx í samtali við Vísi í dag. „Ég sá nú ekki alveg hvað gerðist en Kassim gerði eitthvað sem hann átti sjálfsagt ekki að gera. Þetta var smá æsingur í hita leiksins.“ Hendrickx fékk reyndar sjálfur að líta rauða spjaldið í fyrri viðureign FH og Neman Grodno frá Hvíta-Rússlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudieldar UEFA og missir því af síðari leiknum í Kaplakrika á fimmtudagskvöldið. „Það er auðvitað svekkjandi en það er ekkert við því að gera núna. Við spiluðum vel í þeim leik og náðum góðum úrslitum,“ sagði hann en honum líður vel eftir að hann samdi við FH fyrr í mánuðinum. „FH er eins og stór fjölskylda og hér hafa allir tekið mér mjög vel. Ég gerði langan samning [tvö ár] með möguleika á tveimur árum til viðbótar og er því fyrst og fremst að hugsa um að spila vel fyrir FH og vinna titla.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Það vakti athygli á Kópavogsvelli í gær þegar Jonathan Hendrickx, leikmaður FH, stóð skyndilega með rauða spjaldið frá dómaranum í höndinni.Þorvaldur Árnason var þá nýbúinn að vísa Kassim Doumbia af velli en sá síðarnefndi brást illa við og reyndi að toga hönd dómarans niður. Spjaldið féll þá í grasið og Hendrickx tók það upp. „Ég sá að það lá í grasinu. Ég tók það upp og rétti dómaranum bara aftur spjaldið,“ sagði Hendrickx í samtali við Vísi í dag. „Ég sá nú ekki alveg hvað gerðist en Kassim gerði eitthvað sem hann átti sjálfsagt ekki að gera. Þetta var smá æsingur í hita leiksins.“ Hendrickx fékk reyndar sjálfur að líta rauða spjaldið í fyrri viðureign FH og Neman Grodno frá Hvíta-Rússlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudieldar UEFA og missir því af síðari leiknum í Kaplakrika á fimmtudagskvöldið. „Það er auðvitað svekkjandi en það er ekkert við því að gera núna. Við spiluðum vel í þeim leik og náðum góðum úrslitum,“ sagði hann en honum líður vel eftir að hann samdi við FH fyrr í mánuðinum. „FH er eins og stór fjölskylda og hér hafa allir tekið mér mjög vel. Ég gerði langan samning [tvö ár] með möguleika á tveimur árum til viðbótar og er því fyrst og fremst að hugsa um að spila vel fyrir FH og vinna titla.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57 Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - FH 2-4 | Tíu FH-ingar á toppinn FH lagði Breiðablik 4-2 í ævintýralegum leik á Kópavogsvelli. 21. júlí 2014 15:57
Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16
Uppbótartíminn: Doumbia sá rautt Tólftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu vondan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir upp umferðina á léttum nótum. 22. júlí 2014 13:37
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki