Rúnar: Við hlökkum mikið til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 06:30 Stjarnan er í fínni stöðu eftir 2-2 jafnteflið í Skotlandi. Vísir/Valli Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Sjá meira
Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Sjá meira
Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30
Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00
Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30
Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55
Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20
Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01
Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59
Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59