Kanna af hverju Monis var ekki á lista yfirvalda Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2014 11:15 Man Haron Monis var fimmtugur en hann hélt gíslum föstum í rúma 16 tíma í gær. Vísr/AP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að yfirvöld þar í landi muni kanna af hverju Man Haron Monis, sem tók 17 manns í gíslingu á Kaffihúsi í Sydney, hafi ekki verið á lista yfirvalda yfir mögulega hryðjuverkamenn. Þá vill hann vita hvernig stæði á því að Monis hafi gengið laus gegn tryggingu. Hann hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot og fyrir að hafa aðstoðað konu við að myrða fyrrverandi eiginkonu sína. Abbott lýsti honum sem trufluðum og sjúkum einstakling. Hann sagði þetta vera fyrsta hryðjuverkaatvikið í Ástralíu í 35 ár. Monis lét gísla lesa upp kröfur sínar og hlóð hann svo myndböndum af því upp á Youtube.Tveir gíslar létu lífið þegar lögreglan réðst til atlögu gegn Monis. Þau hétu Tori Johnson sem var 34 ára og Katrina Dawson sem var 38 ára. Þau höfðu verið í gíslingu í sextán tíma. Catherine Burn hjá lögreglunni í Syndey vildi ekki staðfesta að Monis hafi skotið gíslana sjálfur. Hún vildi ekki heldur staðfesta fregnir um að Johnson hafi verið skotinn í átökum við Monis. Burn sagði þó að allir gíslarnir hefðu verið hugrakkir og hagað sér eftir því. Samkvæmt BBC sagði Burn þó að lögreglumenn hefði ráðist inn í kaffihúsið eftir að skot heyrðust þaðan og gíslar hlupu út. Rannsókn hefur þegar verið hafin á störfum lögreglu á vettvangi og Burn vildi ekki segja meira til að hafa ekki áhrif á rannsóknina. Ástralar, sem virðast vera slegnir yfir atvikinu, lögðu blómvendi við kaffihúsið í morgun. Þá hafa samtök múslima í Ástralíu fordæmt atvikið. Tengdar fréttir Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Ákváðu síðar að skutla öllum frítt af svæðinu. 15. desember 2014 09:37 Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. 15. desember 2014 19:07 Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30 Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 „Maður fann alveg að það greip um sig mikil hræðsla í borginni“ Ásta Guðmundsdóttir, sem búsett er í Sydney, segir að gíslatakan hafi komið íbúum borgarinnar mjög á óvart. 15. desember 2014 22:43 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að yfirvöld þar í landi muni kanna af hverju Man Haron Monis, sem tók 17 manns í gíslingu á Kaffihúsi í Sydney, hafi ekki verið á lista yfirvalda yfir mögulega hryðjuverkamenn. Þá vill hann vita hvernig stæði á því að Monis hafi gengið laus gegn tryggingu. Hann hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot og fyrir að hafa aðstoðað konu við að myrða fyrrverandi eiginkonu sína. Abbott lýsti honum sem trufluðum og sjúkum einstakling. Hann sagði þetta vera fyrsta hryðjuverkaatvikið í Ástralíu í 35 ár. Monis lét gísla lesa upp kröfur sínar og hlóð hann svo myndböndum af því upp á Youtube.Tveir gíslar létu lífið þegar lögreglan réðst til atlögu gegn Monis. Þau hétu Tori Johnson sem var 34 ára og Katrina Dawson sem var 38 ára. Þau höfðu verið í gíslingu í sextán tíma. Catherine Burn hjá lögreglunni í Syndey vildi ekki staðfesta að Monis hafi skotið gíslana sjálfur. Hún vildi ekki heldur staðfesta fregnir um að Johnson hafi verið skotinn í átökum við Monis. Burn sagði þó að allir gíslarnir hefðu verið hugrakkir og hagað sér eftir því. Samkvæmt BBC sagði Burn þó að lögreglumenn hefði ráðist inn í kaffihúsið eftir að skot heyrðust þaðan og gíslar hlupu út. Rannsókn hefur þegar verið hafin á störfum lögreglu á vettvangi og Burn vildi ekki segja meira til að hafa ekki áhrif á rannsóknina. Ástralar, sem virðast vera slegnir yfir atvikinu, lögðu blómvendi við kaffihúsið í morgun. Þá hafa samtök múslima í Ástralíu fordæmt atvikið.
Tengdar fréttir Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Ákváðu síðar að skutla öllum frítt af svæðinu. 15. desember 2014 09:37 Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. 15. desember 2014 19:07 Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30 Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 „Maður fann alveg að það greip um sig mikil hræðsla í borginni“ Ásta Guðmundsdóttir, sem búsett er í Sydney, segir að gíslatakan hafi komið íbúum borgarinnar mjög á óvart. 15. desember 2014 22:43 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Ákváðu síðar að skutla öllum frítt af svæðinu. 15. desember 2014 09:37
Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. 15. desember 2014 19:07
Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
„Maður fann alveg að það greip um sig mikil hræðsla í borginni“ Ásta Guðmundsdóttir, sem búsett er í Sydney, segir að gíslatakan hafi komið íbúum borgarinnar mjög á óvart. 15. desember 2014 22:43