Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Margir hafa boðist til að ferðast með múslimum. vísir/afp Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014 Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014
Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12