Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Margir hafa boðist til að ferðast með múslimum. vísir/afp Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014 Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014
Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12