Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. desember 2014 17:30 Margir hafa boðist til að ferðast með múslimum. vísir/afp Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014 Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
Umsátursástand skapaðist í Sydney í dag þegar maður af írönskum uppruna hélt fjölda manns í gíslingu á Lindt kaffihúsi í miðju fjármálahverfi borgarinnar. Umsátrinu lauk nú fyrir skömmu með skotbardaga milli lögreglu og mannsins en óstaðfestar fregnir segja að tveir hafi látist, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maðurinn hafði látið einhverja gíslanna standa upp við glugga kaffihússins þar sem þeir héldu svörtum fána með arabískri áletrun. Margir múslimar búsettir í Sydney hafa orðið fyrir aðkasti á götum úti vegna gjörða mannsins þar sem þeir eru sömu trúar. Eitt vinsælasta kassamerkið (e. hashtag) á vefsíðunni Twitter þessa stundina er #illridewithyou. Á síðustu klukkustundum hafa tugþúsundir notenda samskiptamiðlanna Twitter og Instagram sýnt stuðning í verki. I may be in the UK, but I fully support #illridewithyou . Wonderful show of unity.— Futile Democracy (@Futiledemocracy) December 15, 2014 Heartbreaking & beautiful story of how amazing Muslim-Support Hashtag #illridewithyou emerged , way to go Sydney!pic.twitter.com/UAa5ScNAEi— Fereshta Kazemi (@FereshtaKazemi) December 15, 2014 Hashtag #illridewithyou is a nightmare for muslimhaters! Thank you so much for sharing such brotherhood n fraternity pic.twitter.com/K5x7Yxldk2— Ruwayda (@Ruvaidaa) December 15, 2014 A Muslim lady took off her scarf out of fear after the Sydney Siege & is comforted by strangers. #illridewithyou pic.twitter.com/JJbPhn0YKh— _ (@Sumi_hasan) December 15, 2014 The #illridewithyou campaign is inspiring! To anyone in doubt about what the Qur'an says about violence: pic.twitter.com/279XtOb0JT— Graham Scobie (@GrahamScobie) December 15, 2014 "Labels are for clothes, not people" #illridewithyou pic.twitter.com/W35dOLmsBX— Estelle Landy (@Stellvadore) December 15, 2014 Just found an explanation of the #illridewithyou hashtag that has came from the Sydney hostage situation- very moving pic.twitter.com/St4BAEcqP0— Roland Scahill (@rolandscahill) December 15, 2014
Tengdar fréttir Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12