Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2014 09:37 Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft. Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft.
Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12