Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2014 09:37 Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft. Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft.
Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12