Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2014 09:37 Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft. Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft.
Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12