Neville: Chelsea skortir drápseðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 10:45 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00
Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28
Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45
Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15