Neville: Chelsea skortir drápseðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 10:45 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00
Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28
Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45
Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15