Tekist á um góðgerðarstarf Pistorius Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2014 13:48 Pistorius á yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsi. Vísir/AFP Saksóknarar í máli Oscar Pistorius hafa varpað fram spurningum og dregið í efa góðgerðarstarf suður-afríska spretthlauparans. Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp. Sérstakar vitnaleiðslur standa nú yfir í réttarhöldunum þar sem deilt er um hver refsing Pistorius skuli vera. Saksóknarinn Gerrie Nel segir meginástæðu góðgerðarstarfs Pistorius hafa verið að þoka áfram eigin frama spretthlauparans. Pistorius var fundinn sekur um manndráp af gáleysi í síðasta mánuði. Verjendur í málinu reyna nú að sýna fram á að fangelsisvist sé óviðeigandi refsing og vilja að hann verði dæmdur í stofufangelsi ellegar til að gegna samfélagsþjónustu. Nel lýsti slíkum hugmyndum sem „yfirgengilega óviðeigandi“. Pistorius á yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsi. Dómarinn í málinu, Thokozile Masipa, segir Pistorius hafa hagað sér gáleysislega þegar hann skaut Steenkamp í gegnum baðherbergishurðina á heimili sínu, en að hann hafi í raun trúað því að innbrotsþjófur hafi verið á baðherberginu.Í frétt BBC kemur fram að búist sé við ferlið þar sem refsing er ákveðin komi til með að taka nokkra daga. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13. september 2014 11:00 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Fréttaskýrendur segja allt benda til þess að suður-afríski spretthlauparinn verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi þó að dómarinn hafi enn ekki tekið slíkt fram svart á hvítu. 11. september 2014 12:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Bað lækni um að taka lappirnar af sér Meig á sig í rúminu og vildi vera eins og Oscar Pistorius. 2. september 2014 13:30 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Sjá meira
Saksóknarar í máli Oscar Pistorius hafa varpað fram spurningum og dregið í efa góðgerðarstarf suður-afríska spretthlauparans. Saksóknarar reyna nú að sýna fram á að Pistorius eigi skilið fangelsisvist fyrir að hafa verið valdur að dauða kærustu sinnar, Reevu Steenkamp. Sérstakar vitnaleiðslur standa nú yfir í réttarhöldunum þar sem deilt er um hver refsing Pistorius skuli vera. Saksóknarinn Gerrie Nel segir meginástæðu góðgerðarstarfs Pistorius hafa verið að þoka áfram eigin frama spretthlauparans. Pistorius var fundinn sekur um manndráp af gáleysi í síðasta mánuði. Verjendur í málinu reyna nú að sýna fram á að fangelsisvist sé óviðeigandi refsing og vilja að hann verði dæmdur í stofufangelsi ellegar til að gegna samfélagsþjónustu. Nel lýsti slíkum hugmyndum sem „yfirgengilega óviðeigandi“. Pistorius á yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsi. Dómarinn í málinu, Thokozile Masipa, segir Pistorius hafa hagað sér gáleysislega þegar hann skaut Steenkamp í gegnum baðherbergishurðina á heimili sínu, en að hann hafi í raun trúað því að innbrotsþjófur hafi verið á baðherberginu.Í frétt BBC kemur fram að búist sé við ferlið þar sem refsing er ákveðin komi til með að taka nokkra daga.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13. september 2014 11:00 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Fréttaskýrendur segja allt benda til þess að suður-afríski spretthlauparinn verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi þó að dómarinn hafi enn ekki tekið slíkt fram svart á hvítu. 11. september 2014 12:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Bað lækni um að taka lappirnar af sér Meig á sig í rúminu og vildi vera eins og Oscar Pistorius. 2. september 2014 13:30 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Sjá meira
Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05
Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10
Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25
Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. 13. september 2014 11:00
Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56
Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Fréttaskýrendur segja allt benda til þess að suður-afríski spretthlauparinn verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi þó að dómarinn hafi enn ekki tekið slíkt fram svart á hvítu. 11. september 2014 12:49
Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28
Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28
Bað lækni um að taka lappirnar af sér Meig á sig í rúminu og vildi vera eins og Oscar Pistorius. 2. september 2014 13:30
Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13