Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun 10. september 2014 23:10 Pistorius við lok réttarhaldanna 8. ágúst sl. Vísir/Getty Á morgun verður kveðinn upp dómur í máli Oscars Pistorius en hann er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku þann 13. febrúar 2013. Pistorius er gefið að sök að hafa skotið Steenkamp til bana. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius alltaf neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Barry Roux, verjandi Oscars Pistorius, sagði í lokaræðu sinni í réttarhöldunum fyrir rúmum mánuði að vegna fötlunar sinnar hafi hinn 27 ára Pistorius alist upp í ótta. Hann hafi þurft að venjast þeirri hugsun að geta ekki flúið ef hætta steðjaði að og þetta hafi valdið honum miklu óöryggi. Saksóknarinn í málinu, Gerrie Nel, hélt því fram í lokaræðu sinni í gær að ekki verði hjá því komist að dæma Pistorius fyrir morð. Sagði hann framburð Pistorius ótrúverðugan, þar sem margt hafi stangast á. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli en Pistorius gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Á morgun verður kveðinn upp dómur í máli Oscars Pistorius en hann er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku þann 13. febrúar 2013. Pistorius er gefið að sök að hafa skotið Steenkamp til bana. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius alltaf neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Barry Roux, verjandi Oscars Pistorius, sagði í lokaræðu sinni í réttarhöldunum fyrir rúmum mánuði að vegna fötlunar sinnar hafi hinn 27 ára Pistorius alist upp í ótta. Hann hafi þurft að venjast þeirri hugsun að geta ekki flúið ef hætta steðjaði að og þetta hafi valdið honum miklu óöryggi. Saksóknarinn í málinu, Gerrie Nel, hélt því fram í lokaræðu sinni í gær að ekki verði hjá því komist að dæma Pistorius fyrir morð. Sagði hann framburð Pistorius ótrúverðugan, þar sem margt hafi stangast á. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli en Pistorius gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur.
Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45
Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52