Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2014 12:49 Pistorius var sakaður um að hafa myrt unnustu sína á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku 13. febrúar 2013. Vísir/AFP Dómari í máli Oscars Pistorius segir suður-afríska spretthlauparann ekki hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp að yfirlögðu ráði. Þó að dómarinn hafi útilokað að Pistorius hafi gerst sekur um morð að yfirlögðu ráði og morð, þá er enn möguleiki að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi (e. „culpable homicide“). Réttarhöldum verður fram haldið á morgun. Eftir að dómarinn hafði frestað réttarhöldunum leit Pistorius í kringum sig, ringlaður á svip. Fjölskylda Steenkamp var fljót að yfirgefa réttarsalinn. Mikill mannfjöldi var saman kominn fyrir utan þinghúsið og fylgdist með þegar Pistorius var leiddur á brott. Dómarinn, Thokozile Masipa sagði þó ljóst að framferði Pistorius hafi verið gáleysislegt og hann hagað sér fljótfærnislega þegar hann varð Steenkamp að bana.Fréttaskýrendur BBC segja allt benda til þess að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Segir í fréttinni að hann gæti hlotið styttri en tíu ára langan fangelsisdóm. Pistorius var sakaður um að hafa myrt unnustu sína á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku 13. febrúar 2013. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius ávallt neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Réttarhöldum verður haldið áfram í fyrramálið, klukkan hálf átta íslenskum tíma.Hér má nánar lesa um framgang mála í réttarhöldunum í morgun. Tengdar fréttir Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Dómari í máli Oscars Pistorius segir suður-afríska spretthlauparann ekki hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp að yfirlögðu ráði. Þó að dómarinn hafi útilokað að Pistorius hafi gerst sekur um morð að yfirlögðu ráði og morð, þá er enn möguleiki að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi (e. „culpable homicide“). Réttarhöldum verður fram haldið á morgun. Eftir að dómarinn hafði frestað réttarhöldunum leit Pistorius í kringum sig, ringlaður á svip. Fjölskylda Steenkamp var fljót að yfirgefa réttarsalinn. Mikill mannfjöldi var saman kominn fyrir utan þinghúsið og fylgdist með þegar Pistorius var leiddur á brott. Dómarinn, Thokozile Masipa sagði þó ljóst að framferði Pistorius hafi verið gáleysislegt og hann hagað sér fljótfærnislega þegar hann varð Steenkamp að bana.Fréttaskýrendur BBC segja allt benda til þess að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Segir í fréttinni að hann gæti hlotið styttri en tíu ára langan fangelsisdóm. Pistorius var sakaður um að hafa myrt unnustu sína á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku 13. febrúar 2013. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius ávallt neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Réttarhöldum verður haldið áfram í fyrramálið, klukkan hálf átta íslenskum tíma.Hér má nánar lesa um framgang mála í réttarhöldunum í morgun.
Tengdar fréttir Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15
Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37
Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10
Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25
Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45
Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13