Enski boltinn: Sumarið hjá Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 08:57 Jefferson Montero er spennandi leikmaður. Vísir/Getty Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjunum tókst hins vegar að bjarga sér frá falli og stefnan er að gera betur í ár. Vistaskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar hafa eðlilega vakið mikla athygli hér á landi, en íslenski landsliðsmaðurinn kemur til með að styrkja sóknarleikinn Swansea til mikilla muna. Það sama gera væntanlega Bafetimbi Gomis og Jefferson Montero. Sá fyrrnefndi kom til Swansea á frjálsri sölu, en hann gæti reynst liðinu dýrmætur. Ekvadorinn Montero er ekki jafn þekkt stærð, en hann er mjög spennandi leikmaður. Swansea hefur hins vegar misst Ben Davies og Michel Vorm til Tottenham. Það veikir liðið, en nokkur óvissa er með markvarðamálin hjá Swansea. Lukasz Fabianski kom á frjálsri sölu frá Arsenal, en hann mun væntanlega verja mark velska liðsins í vetur. Stærsta málið hjá Swansea er þó líklega mögulegt brotthvarf Wilfried Bony, markahæsta leikmanns liðsins í fyrra. Liverpool hefur verið orðað við framherjann, en hann myndi skilja stórt skarð eftir sig hjá Swansea. Þá er Spánverjinn Michu farinn til Napoli og óvíst er hvort landi hans, Pablo Hernandez, verði áfram í herbúðum Swansea.Komnir: Lukasz Fabianski frá Arsenal Bafetimbi Gomis frá Lyon Stephen Kingsley frá Falkirk Marvin Emnes frá Middlesbrough Gylfi Þór Sigurðsson frá Tottenham Jefferson Montero frá Monarcas MoreliaFarnir: Ben Davies til Tottenham Michel Vorm til Tottenham Leroy Lita samningslaus Jernade Meade samningslaus David Ngog samningslaus Darnel Situ samningslaus Michu til Napoli (á láni) Alejandro Pozuelo til Rayo Vallecano Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28 Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50 Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45 Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56 Swansea semur við Bafétimbi Gomis Franski framherjinn kemur á frjálsri sölu til enska úrvalsdeildarliðsins. 27. júní 2014 20:26 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15 25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30 Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45 Félagaskipti Gylfa kláruð í dag Er nú sagður vera í læknisskoðun hjá Swansea. 23. júlí 2014 10:50 Fabianski fer til Swansea Markvörðurinn Lukas Fabianski mun ganga til liðs við Swansea í sumar. Hann kemur til félagsins eftir að samningur hans við Arsenal rennur út. 29. maí 2014 12:15 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47 Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00 Michu genginn til liðs við Napoli Napoli og Swansea gengu frá samningi í dag þess efnis að Napoli fengi Spánverjann Michu á láni og mun hann því leika með ítalska félaginu í vetur. 17. júlí 2014 20:30 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Vorm: Langaði að spila fyrir stórt félag eins og Tottenham Hollenski markvörðurinn má búast við mikilli bekkjarsetu í vetur. 5. ágúst 2014 16:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Swansea City átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð eftir tvö góðu ár í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjunum tókst hins vegar að bjarga sér frá falli og stefnan er að gera betur í ár. Vistaskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar hafa eðlilega vakið mikla athygli hér á landi, en íslenski landsliðsmaðurinn kemur til með að styrkja sóknarleikinn Swansea til mikilla muna. Það sama gera væntanlega Bafetimbi Gomis og Jefferson Montero. Sá fyrrnefndi kom til Swansea á frjálsri sölu, en hann gæti reynst liðinu dýrmætur. Ekvadorinn Montero er ekki jafn þekkt stærð, en hann er mjög spennandi leikmaður. Swansea hefur hins vegar misst Ben Davies og Michel Vorm til Tottenham. Það veikir liðið, en nokkur óvissa er með markvarðamálin hjá Swansea. Lukasz Fabianski kom á frjálsri sölu frá Arsenal, en hann mun væntanlega verja mark velska liðsins í vetur. Stærsta málið hjá Swansea er þó líklega mögulegt brotthvarf Wilfried Bony, markahæsta leikmanns liðsins í fyrra. Liverpool hefur verið orðað við framherjann, en hann myndi skilja stórt skarð eftir sig hjá Swansea. Þá er Spánverjinn Michu farinn til Napoli og óvíst er hvort landi hans, Pablo Hernandez, verði áfram í herbúðum Swansea.Komnir: Lukasz Fabianski frá Arsenal Bafetimbi Gomis frá Lyon Stephen Kingsley frá Falkirk Marvin Emnes frá Middlesbrough Gylfi Þór Sigurðsson frá Tottenham Jefferson Montero frá Monarcas MoreliaFarnir: Ben Davies til Tottenham Michel Vorm til Tottenham Leroy Lita samningslaus Jernade Meade samningslaus David Ngog samningslaus Darnel Situ samningslaus Michu til Napoli (á láni) Alejandro Pozuelo til Rayo Vallecano
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28 Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50 Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45 Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56 Swansea semur við Bafétimbi Gomis Franski framherjinn kemur á frjálsri sölu til enska úrvalsdeildarliðsins. 27. júní 2014 20:26 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15 25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30 Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45 Félagaskipti Gylfa kláruð í dag Er nú sagður vera í læknisskoðun hjá Swansea. 23. júlí 2014 10:50 Fabianski fer til Swansea Markvörðurinn Lukas Fabianski mun ganga til liðs við Swansea í sumar. Hann kemur til félagsins eftir að samningur hans við Arsenal rennur út. 29. maí 2014 12:15 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47 Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00 Michu genginn til liðs við Napoli Napoli og Swansea gengu frá samningi í dag þess efnis að Napoli fengi Spánverjann Michu á láni og mun hann því leika með ítalska félaginu í vetur. 17. júlí 2014 20:30 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Vorm: Langaði að spila fyrir stórt félag eins og Tottenham Hollenski markvörðurinn má búast við mikilli bekkjarsetu í vetur. 5. ágúst 2014 16:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28
Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50
Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45
Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00
Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56
Swansea semur við Bafétimbi Gomis Franski framherjinn kemur á frjálsri sölu til enska úrvalsdeildarliðsins. 27. júní 2014 20:26
Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35
Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00
Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15
25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30
Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45
Fabianski fer til Swansea Markvörðurinn Lukas Fabianski mun ganga til liðs við Swansea í sumar. Hann kemur til félagsins eftir að samningur hans við Arsenal rennur út. 29. maí 2014 12:15
Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36
Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47
Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00
Michu genginn til liðs við Napoli Napoli og Swansea gengu frá samningi í dag þess efnis að Napoli fengi Spánverjann Michu á láni og mun hann því leika með ítalska félaginu í vetur. 17. júlí 2014 20:30
Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19
Vorm: Langaði að spila fyrir stórt félag eins og Tottenham Hollenski markvörðurinn má búast við mikilli bekkjarsetu í vetur. 5. ágúst 2014 16:15