Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 12:30 „Þetta er furðulegt, það er ekki hægt að segja annað,“ sagði GuðmundurBenediktsson í Messunni í gærkvöldi um jöfnunarmark West Ham gegn Liverpool á sunnudaginn sem virkaði kolólöglegt. „Aðstoðardómarinn virðist sjá eitthvað furðulegt við þetta og gefur dómaranum merki um það,“ sagði Gummi og Bjarni Guðjónsson tók undir það. „Það er stórfurðulegt að hann skuli veifa og svo fari dómarinn til línuvarðarins sem segir honum svo að dæma mark.“ Einnig var rædd seinni vítaspyrnan sem Liverpool fékk en úr henni tryggði StevenGerrard gestunum sigurinn. „Nú er ég búinn að horfa á þetta svona 60 sinnum frá því í gær. Ég er kominn á þá niðurstöðu að þetta er víti sem ég myndi vilja fá en væri pirraður ef ég fengi á mig,“ sagði Gummi Ben.Hjörvar Hafliðason og Bjarni voru ekki ánægður með tilburði Ádrian í marki West Ham en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
„Þetta er furðulegt, það er ekki hægt að segja annað,“ sagði GuðmundurBenediktsson í Messunni í gærkvöldi um jöfnunarmark West Ham gegn Liverpool á sunnudaginn sem virkaði kolólöglegt. „Aðstoðardómarinn virðist sjá eitthvað furðulegt við þetta og gefur dómaranum merki um það,“ sagði Gummi og Bjarni Guðjónsson tók undir það. „Það er stórfurðulegt að hann skuli veifa og svo fari dómarinn til línuvarðarins sem segir honum svo að dæma mark.“ Einnig var rædd seinni vítaspyrnan sem Liverpool fékk en úr henni tryggði StevenGerrard gestunum sigurinn. „Nú er ég búinn að horfa á þetta svona 60 sinnum frá því í gær. Ég er kominn á þá niðurstöðu að þetta er víti sem ég myndi vilja fá en væri pirraður ef ég fengi á mig,“ sagði Gummi Ben.Hjörvar Hafliðason og Bjarni voru ekki ánægður með tilburði Ádrian í marki West Ham en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15
Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01
Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00
Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15
Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00
Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16
Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45