Kanna af hverju Monis var ekki á lista yfirvalda Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2014 11:15 Man Haron Monis var fimmtugur en hann hélt gíslum föstum í rúma 16 tíma í gær. Vísr/AP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að yfirvöld þar í landi muni kanna af hverju Man Haron Monis, sem tók 17 manns í gíslingu á Kaffihúsi í Sydney, hafi ekki verið á lista yfirvalda yfir mögulega hryðjuverkamenn. Þá vill hann vita hvernig stæði á því að Monis hafi gengið laus gegn tryggingu. Hann hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot og fyrir að hafa aðstoðað konu við að myrða fyrrverandi eiginkonu sína. Abbott lýsti honum sem trufluðum og sjúkum einstakling. Hann sagði þetta vera fyrsta hryðjuverkaatvikið í Ástralíu í 35 ár. Monis lét gísla lesa upp kröfur sínar og hlóð hann svo myndböndum af því upp á Youtube.Tveir gíslar létu lífið þegar lögreglan réðst til atlögu gegn Monis. Þau hétu Tori Johnson sem var 34 ára og Katrina Dawson sem var 38 ára. Þau höfðu verið í gíslingu í sextán tíma. Catherine Burn hjá lögreglunni í Syndey vildi ekki staðfesta að Monis hafi skotið gíslana sjálfur. Hún vildi ekki heldur staðfesta fregnir um að Johnson hafi verið skotinn í átökum við Monis. Burn sagði þó að allir gíslarnir hefðu verið hugrakkir og hagað sér eftir því. Samkvæmt BBC sagði Burn þó að lögreglumenn hefði ráðist inn í kaffihúsið eftir að skot heyrðust þaðan og gíslar hlupu út. Rannsókn hefur þegar verið hafin á störfum lögreglu á vettvangi og Burn vildi ekki segja meira til að hafa ekki áhrif á rannsóknina. Ástralar, sem virðast vera slegnir yfir atvikinu, lögðu blómvendi við kaffihúsið í morgun. Þá hafa samtök múslima í Ástralíu fordæmt atvikið. Tengdar fréttir Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Ákváðu síðar að skutla öllum frítt af svæðinu. 15. desember 2014 09:37 Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. 15. desember 2014 19:07 Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30 Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 „Maður fann alveg að það greip um sig mikil hræðsla í borginni“ Ásta Guðmundsdóttir, sem búsett er í Sydney, segir að gíslatakan hafi komið íbúum borgarinnar mjög á óvart. 15. desember 2014 22:43 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að yfirvöld þar í landi muni kanna af hverju Man Haron Monis, sem tók 17 manns í gíslingu á Kaffihúsi í Sydney, hafi ekki verið á lista yfirvalda yfir mögulega hryðjuverkamenn. Þá vill hann vita hvernig stæði á því að Monis hafi gengið laus gegn tryggingu. Hann hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot og fyrir að hafa aðstoðað konu við að myrða fyrrverandi eiginkonu sína. Abbott lýsti honum sem trufluðum og sjúkum einstakling. Hann sagði þetta vera fyrsta hryðjuverkaatvikið í Ástralíu í 35 ár. Monis lét gísla lesa upp kröfur sínar og hlóð hann svo myndböndum af því upp á Youtube.Tveir gíslar létu lífið þegar lögreglan réðst til atlögu gegn Monis. Þau hétu Tori Johnson sem var 34 ára og Katrina Dawson sem var 38 ára. Þau höfðu verið í gíslingu í sextán tíma. Catherine Burn hjá lögreglunni í Syndey vildi ekki staðfesta að Monis hafi skotið gíslana sjálfur. Hún vildi ekki heldur staðfesta fregnir um að Johnson hafi verið skotinn í átökum við Monis. Burn sagði þó að allir gíslarnir hefðu verið hugrakkir og hagað sér eftir því. Samkvæmt BBC sagði Burn þó að lögreglumenn hefði ráðist inn í kaffihúsið eftir að skot heyrðust þaðan og gíslar hlupu út. Rannsókn hefur þegar verið hafin á störfum lögreglu á vettvangi og Burn vildi ekki segja meira til að hafa ekki áhrif á rannsóknina. Ástralar, sem virðast vera slegnir yfir atvikinu, lögðu blómvendi við kaffihúsið í morgun. Þá hafa samtök múslima í Ástralíu fordæmt atvikið.
Tengdar fréttir Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Ákváðu síðar að skutla öllum frítt af svæðinu. 15. desember 2014 09:37 Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. 15. desember 2014 19:07 Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30 Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 „Maður fann alveg að það greip um sig mikil hræðsla í borginni“ Ásta Guðmundsdóttir, sem búsett er í Sydney, segir að gíslatakan hafi komið íbúum borgarinnar mjög á óvart. 15. desember 2014 22:43 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Sjá meira
Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Ákváðu síðar að skutla öllum frítt af svæðinu. 15. desember 2014 09:37
Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. 15. desember 2014 19:07
Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
„Maður fann alveg að það greip um sig mikil hræðsla í borginni“ Ásta Guðmundsdóttir, sem búsett er í Sydney, segir að gíslatakan hafi komið íbúum borgarinnar mjög á óvart. 15. desember 2014 22:43