Freyr Alexandersson sat fyrir svörum hjá Kolbeini Tuma Daðasyni í Sportspjallinu á Vísi þessa vikuna.
Freyr, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfara, ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada.
Spjallið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu
Tengdar fréttir

Sportspjallið: Guðjón og Hjörvar ósammála um Eið Smára
Guðjón Þórðarson og Hjörvar Hafliðason eru gestir vikunnar í Sportspjallinu. Þar ræða þeir ítarlega um íslenska landsliðið í knattspyrnu.

Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM.

Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag
Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum.