Giggs vill verða stjóri í framtíðinni 1. janúar 2007 11:00 Þrátt fyrir að vera orðinn 33 ára hefur Ryan Giggs sjaldan verið betri. MYND/Getty Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, hefur lýst því yfir að hann hyggist gerast þjálfari eftir að ferli hans sem leikmaður lýkur. Hinn 33 ára gamli Walesbúi telur að áralöng reynsla hans sem leikmaður í einu besta lið heims muni gera hann að hæfum knattspyrnustjóra. Giggs hefur spilað allan sinn feril undir stjórn Alex Ferguson Man. Utd. Í samtali við Daily Star í Englandi segist Giggs þó ekki vera á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna. "Ég vill spila eins lengi og ég mögulega get án þess að hafa hugmynd um hversu lengi fæturnir á mér munu geta haldið áfram. Eftir það mun ég klárlega hafa áhuga á að snúa mér að þjálfun og stjórnun liða," segir Giggs. "Ég hef eytt öllum mínum ferli í að spila fyrir einn sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, sem getur ekki verið slæm menntun fyrir þennan bransa," bætti hann við. Verði Giggs knattspyrnustjóri í framtíðinni mun hann feta í fótspor margra mætra fyrrverandi leikmanna Man. Utd. og lærisveina Alex Ferguson sem hafa snúið sér að þjálfun eftir að ferli þeirra sem leikmaður lýkur. Þeirra á meðal má nefna Bryan Robson, Mark Hughes, Steve Bruce, Roy Keane, Paul Ince and Chris Casper. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, hefur lýst því yfir að hann hyggist gerast þjálfari eftir að ferli hans sem leikmaður lýkur. Hinn 33 ára gamli Walesbúi telur að áralöng reynsla hans sem leikmaður í einu besta lið heims muni gera hann að hæfum knattspyrnustjóra. Giggs hefur spilað allan sinn feril undir stjórn Alex Ferguson Man. Utd. Í samtali við Daily Star í Englandi segist Giggs þó ekki vera á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna. "Ég vill spila eins lengi og ég mögulega get án þess að hafa hugmynd um hversu lengi fæturnir á mér munu geta haldið áfram. Eftir það mun ég klárlega hafa áhuga á að snúa mér að þjálfun og stjórnun liða," segir Giggs. "Ég hef eytt öllum mínum ferli í að spila fyrir einn sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, sem getur ekki verið slæm menntun fyrir þennan bransa," bætti hann við. Verði Giggs knattspyrnustjóri í framtíðinni mun hann feta í fótspor margra mætra fyrrverandi leikmanna Man. Utd. og lærisveina Alex Ferguson sem hafa snúið sér að þjálfun eftir að ferli þeirra sem leikmaður lýkur. Þeirra á meðal má nefna Bryan Robson, Mark Hughes, Steve Bruce, Roy Keane, Paul Ince and Chris Casper.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira