Upphitun fyrir enska boltann um helgina 24. nóvember 2006 15:55 Wayne Rooney hefur tapað fimm af sjö leikjum sínum gegn Chelsea á ferlinum. NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira