Fótbolti „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. Enski boltinn 18.1.2026 14:41 Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn þegar Genoa gerði markalaust jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.1.2026 13:31 Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Stjórnarformaður Crystal Palace, Steve Parish, var undrandi og reiður vegna ummæla knattspyrnustjóra liðsins, Olivers Glasner, í viðtali eftir leikinn gegn Sunderland í gær og íhugar að reka hann. Enski boltinn 18.1.2026 11:32 Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Michael Carrick fékk draumabyrjun í starfi þjálfara Manchester United, Liverpool gerði jafntefli í fjórða leiknum í röð, enn hitnar undir Thomas Frank hjá Tottenham og Arsenal mistókst að skora annan leikinn í röð. Enski boltinn 18.1.2026 10:00 Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er spenntur fyrir komandi tímum í Þýskalandi þar sem að hann hefur samið við lið Hannover. Hann sætti sig ekki við bekkjarsetu á Englandi og er spenntur fyrir öðruvísi hlutverki í Þýskalandi sem hann kannast þó einnig vel við. Fótbolti 17.1.2026 22:45 Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17.1.2026 19:50 Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17.1.2026 19:27 Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Nígería hafði betur gegn Egyptalandi í leik liðanna um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2026 18:19 Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og skellti KR 5-1 í leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta á KR-vellinum í dag. Íslenski boltinn 17.1.2026 17:30 Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17.1.2026 17:03 Benoný skoraði sigurmark Stockport Hinn tvítugi Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County gegn Rotherham United, 3-2, í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 17.1.2026 16:59 Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Chelsea hafði betur gegn Brentford með tveimur mörkum gegn engu þegar að liðin mættust á Stamford Bridge í Lundúnum í dag í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.1.2026 16:58 Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17.1.2026 16:55 Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33 Birta hetja Genoa í frumrauninni Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 17.1.2026 16:10 Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46 Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 14:55 Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 14:25 KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn 17.1.2026 13:22 „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Alfreð. Fótbolti 17.1.2026 10:00 Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01 Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Hákon Arnar Haraldsson spilaði nánast allan leikinn með Lille í 3-0 tapi á útivelli gegn PSG. Fótbolti 16.1.2026 22:17 Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Brotthvarf Xabi Alonso sem þjálfara spænska stórliðsins Real Madrid hefur breytt stöðunni varðandi hugsanlega endurnýjun samnings Brasilíumannsins Vinícius Júnior en Alonso var talinn ein helsta hindrunin í vegi fyrir nýjum samningi. Fótbolti 16.1.2026 17:02 Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að hann sé ánægður með að fá Mohamed Salah aftur frá Afríkukeppninni í næstu viku og fullyrðir að framherjinn sé áfram „svo mikilvægur“ fyrir Liverpool. Enski boltinn 16.1.2026 16:16 Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace hefur nú gefið það út að hann verður ekki áfram með Lundúnaliðið. Enski boltinn 16.1.2026 14:30 Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Sænska kvennafótboltafélagið FC Rosengård verður endurskipulagt frá grunni og nú gæti félagið einnig skipt um nafn eftir eigendaskiptin. Fótbolti 16.1.2026 14:00 Breytingar hjá Breiðabliki Atvinnumaðurinn fyrrverandi Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Hann tekur við starfinu nú þegar Alfreð Finnbogason, sem var titlaður tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðabliki, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg. Íslenski boltinn 16.1.2026 13:03 Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Thomas Tuchel landsliðsþjálfari Englands segir að leikmenn þurfi að búa yfir réttri „félagsfærni“ og persónuleika til að komast í HM-hópinn sinn. Enski boltinn 16.1.2026 12:03 Albert fær liðsfélaga frá Leeds Albert Guðmundsson er að fá nýjan liðsfélaga hjá ítalska knattspyrnufélaginu Fiorentina en það er enski kantmaðurinn Jack Harrison sem kemur að láni frá Leeds. Fótbolti 16.1.2026 10:48 Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Liðsfundur var haldinn í herbúðum Chelsea í gær þar sem þjálfarinn Liam Rosenior minnti leikmenn og starfsfólk félagsins á að sinna sóttvörnum, til að berjast gegn útbreiðslu vírussins sem er að hrella liðið. Enski boltinn 16.1.2026 10:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. Enski boltinn 18.1.2026 14:41
Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn þegar Genoa gerði markalaust jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.1.2026 13:31
Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Stjórnarformaður Crystal Palace, Steve Parish, var undrandi og reiður vegna ummæla knattspyrnustjóra liðsins, Olivers Glasner, í viðtali eftir leikinn gegn Sunderland í gær og íhugar að reka hann. Enski boltinn 18.1.2026 11:32
Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Michael Carrick fékk draumabyrjun í starfi þjálfara Manchester United, Liverpool gerði jafntefli í fjórða leiknum í röð, enn hitnar undir Thomas Frank hjá Tottenham og Arsenal mistókst að skora annan leikinn í röð. Enski boltinn 18.1.2026 10:00
Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er spenntur fyrir komandi tímum í Þýskalandi þar sem að hann hefur samið við lið Hannover. Hann sætti sig ekki við bekkjarsetu á Englandi og er spenntur fyrir öðruvísi hlutverki í Þýskalandi sem hann kannast þó einnig vel við. Fótbolti 17.1.2026 22:45
Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17.1.2026 19:50
Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17.1.2026 19:27
Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Nígería hafði betur gegn Egyptalandi í leik liðanna um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2026 18:19
Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og skellti KR 5-1 í leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta á KR-vellinum í dag. Íslenski boltinn 17.1.2026 17:30
Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17.1.2026 17:03
Benoný skoraði sigurmark Stockport Hinn tvítugi Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County gegn Rotherham United, 3-2, í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 17.1.2026 16:59
Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Chelsea hafði betur gegn Brentford með tveimur mörkum gegn engu þegar að liðin mættust á Stamford Bridge í Lundúnum í dag í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.1.2026 16:58
Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17.1.2026 16:55
Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33
Birta hetja Genoa í frumrauninni Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 17.1.2026 16:10
Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46
Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 14:55
Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 14:25
KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn 17.1.2026 13:22
„Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Alfreð. Fótbolti 17.1.2026 10:00
Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01
Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Hákon Arnar Haraldsson spilaði nánast allan leikinn með Lille í 3-0 tapi á útivelli gegn PSG. Fótbolti 16.1.2026 22:17
Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Brotthvarf Xabi Alonso sem þjálfara spænska stórliðsins Real Madrid hefur breytt stöðunni varðandi hugsanlega endurnýjun samnings Brasilíumannsins Vinícius Júnior en Alonso var talinn ein helsta hindrunin í vegi fyrir nýjum samningi. Fótbolti 16.1.2026 17:02
Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að hann sé ánægður með að fá Mohamed Salah aftur frá Afríkukeppninni í næstu viku og fullyrðir að framherjinn sé áfram „svo mikilvægur“ fyrir Liverpool. Enski boltinn 16.1.2026 16:16
Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace hefur nú gefið það út að hann verður ekki áfram með Lundúnaliðið. Enski boltinn 16.1.2026 14:30
Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Sænska kvennafótboltafélagið FC Rosengård verður endurskipulagt frá grunni og nú gæti félagið einnig skipt um nafn eftir eigendaskiptin. Fótbolti 16.1.2026 14:00
Breytingar hjá Breiðabliki Atvinnumaðurinn fyrrverandi Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Hann tekur við starfinu nú þegar Alfreð Finnbogason, sem var titlaður tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðabliki, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg. Íslenski boltinn 16.1.2026 13:03
Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Thomas Tuchel landsliðsþjálfari Englands segir að leikmenn þurfi að búa yfir réttri „félagsfærni“ og persónuleika til að komast í HM-hópinn sinn. Enski boltinn 16.1.2026 12:03
Albert fær liðsfélaga frá Leeds Albert Guðmundsson er að fá nýjan liðsfélaga hjá ítalska knattspyrnufélaginu Fiorentina en það er enski kantmaðurinn Jack Harrison sem kemur að láni frá Leeds. Fótbolti 16.1.2026 10:48
Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Liðsfundur var haldinn í herbúðum Chelsea í gær þar sem þjálfarinn Liam Rosenior minnti leikmenn og starfsfólk félagsins á að sinna sóttvörnum, til að berjast gegn útbreiðslu vírussins sem er að hrella liðið. Enski boltinn 16.1.2026 10:30