Fótbolti Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Frumlegir og litríkir inniskór hafa fangað athygli aðdáenda enska landsliðsins í aðdraganda leikja gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Fótbolti 13.11.2025 16:32 Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands í leiknum mikilvæga á móti Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld sem þýðir að hann leikur sinn hundraðasta leik á Neftvi Arena í Bakú. Fótbolti 13.11.2025 15:37 Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Ole Gunnar Solskjær er líklegur til að setjast í þjálfarastólinn hjá norska landsliðinu í næstu framtíð enda segist hann vera opinn fyrir því sjálfur. Fótbolti 13.11.2025 15:15 Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Karlmaður sem segist hafa orðið fyrir „kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi“ hjá Manchester United sem barn hefur nú stefnt félaginu. Enski boltinn 13.11.2025 14:45 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Claudia Rizzo er alveg til í að hrista vel upp í karlaveldinu á Ítalíu og það hefur hún heldur betur gert með því að komast til valda hjá ítölsku fótboltafélagi. Fótbolti 13.11.2025 14:15 Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Það boðar ekkert voðalega gott fyrir Frakka að standa í deildum við eina stærstu íþróttastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 13.11.2025 13:32 „Þetta er mjög steikt“ Hákon Arnar Haraldsson ber fyrirliðabandið er Ísland mætir Aserum ytra í undankeppni HM síðdegis. Hann er klár í slaginn eftir langt ferðalag. Fótbolti 13.11.2025 13:03 Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Lionel Messi segist vilja snúa aftur til Barcelona og alla stuðningsmenn félagsins dreymir um slíka endurkomu. Forseti félagsins segir aftur á móti að endurkoma Lionel Messi til félagsins sem leikmaður sé ekki raunhæf. Fótbolti 13.11.2025 12:32 Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsins það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2025 12:02 Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 síðdegis. Teymi Sýnar á staðnum hitaði upp á leikdag. Fótbolti 13.11.2025 11:30 Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. Íslenski boltinn 13.11.2025 10:00 Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara Írlands, vera sniðugan sökum ummæla sem Eyjamaðurinn lét falla um Ronaldo eftir fyrri leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM. Liðin mætast öðru sinni í kvöld. Fótbolti 13.11.2025 09:39 Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var hetja kvöldsins í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark Bayern München á móti Arsenal. Fótbolti 13.11.2025 09:30 „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 13.11.2025 08:25 Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Ólafur Jóhannesson tók inn í landsliðið marga af þeim leikmönnum sem tilheyra nú gullkynslóð íslenska landsliðsins. Ólafur ræðir þessi ár í nýrri ævisögu sinni en einnig samskipti sín við þáverandi formann Knattspyrnusambands Íslands, Geir Þorsteinsson. Fótbolti 13.11.2025 08:02 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Mohamed Salah var langbesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en Egyptinn hefur verið langt frá sínu besta á þessu tímabili. Liverpool-liðið hafði augljóslega ekki efni á því að missa þetta framlag frá sínum markahæsta manni. Enski boltinn 13.11.2025 07:41 EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Knattspyrnusamband Evrópu hefur gengið frá skipulagi sínu fyrir næsta Evrópumót karla í fótbolta og tilkynnti um áætlanir sínar í gær. Fótbolti 13.11.2025 07:21 Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, vonast til þess að sínir menn nái að hafa hemil á hinum fertuga Cristiano Ronaldo í leiknum gegn Portúgal í kvöld. Fótbolti 13.11.2025 07:01 Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Bayern Munchen er fyrsta liðið til þess að bera sigur úr býtum gegn kvennaliði Arsenal í Evrópukeppni á vegum UEFA eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liðinu frá Norður-Lundúnum. Fótbolti 12.11.2025 22:59 Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, var eina markið sem skorað var í fyrri leik liðsins gegn sænsku meisturunum í Häcken í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í kvöld. Fótbolti 12.11.2025 20:15 Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Glódís Perla Viggósdóttir reyndist hetja Bayern Munchen er hún skoraði sigurmarkið í ótrúlegum leik gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.11.2025 19:49 Arna Sif aftur heim Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA. Íslenski boltinn 12.11.2025 19:25 Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Teymi Sýnar komst loksins til Bakú síðustu nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi og dugði ekkert minna en þrjú flug til þess að komast á áfangastað. Fótbolti 12.11.2025 18:46 Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16 liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. Breiðablik á enn góðan möguleika, en næsta viðureign liðanna er eftir viku í Danmörku. Fótbolti 12.11.2025 17:17 Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Lamine Yamal verður ekki með spænska landsliðinu í þessum glugga eftir að Barcelona sendi hann í litla aðgerð án þess að láta spænska knattspyrnusambandið vita. Stærsta íþróttablað Spánar, Marca, slær því upp að það sé stríð í gangi á milli spænska sambandsins og Barcelona vegna málsins. Fótbolti 12.11.2025 16:01 Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Hannibal Mejbri, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, er til rannsóknar fyrir óíþróttamannslega framkomu eftir ásakanir um að hann hafi hrækt í átt að stuðningsmönnum Leeds í leik liðanna í október síðastliðnum. Enski boltinn 12.11.2025 15:02 Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Rob Edwards hefur tekið við störfum sem knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í neðsta sæti og hefur ekki unnið deildarleik. Enski boltinn 12.11.2025 14:24 „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana. Fótbolti 12.11.2025 14:01 Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Muhamed Alghoul, miðjumaður Keflvíkinga, hefur verið kallaður inn í landslið Palestínu en þetta er staðfest á miðlum Keflvíkinga. Fótbolti 12.11.2025 13:46 Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. Fótbolti 12.11.2025 13:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Frumlegir og litríkir inniskór hafa fangað athygli aðdáenda enska landsliðsins í aðdraganda leikja gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Fótbolti 13.11.2025 16:32
Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands í leiknum mikilvæga á móti Aserbaísjan í undankeppni HM í kvöld sem þýðir að hann leikur sinn hundraðasta leik á Neftvi Arena í Bakú. Fótbolti 13.11.2025 15:37
Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Ole Gunnar Solskjær er líklegur til að setjast í þjálfarastólinn hjá norska landsliðinu í næstu framtíð enda segist hann vera opinn fyrir því sjálfur. Fótbolti 13.11.2025 15:15
Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Karlmaður sem segist hafa orðið fyrir „kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi“ hjá Manchester United sem barn hefur nú stefnt félaginu. Enski boltinn 13.11.2025 14:45
23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Claudia Rizzo er alveg til í að hrista vel upp í karlaveldinu á Ítalíu og það hefur hún heldur betur gert með því að komast til valda hjá ítölsku fótboltafélagi. Fótbolti 13.11.2025 14:15
Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Það boðar ekkert voðalega gott fyrir Frakka að standa í deildum við eina stærstu íþróttastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 13.11.2025 13:32
„Þetta er mjög steikt“ Hákon Arnar Haraldsson ber fyrirliðabandið er Ísland mætir Aserum ytra í undankeppni HM síðdegis. Hann er klár í slaginn eftir langt ferðalag. Fótbolti 13.11.2025 13:03
Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Lionel Messi segist vilja snúa aftur til Barcelona og alla stuðningsmenn félagsins dreymir um slíka endurkomu. Forseti félagsins segir aftur á móti að endurkoma Lionel Messi til félagsins sem leikmaður sé ekki raunhæf. Fótbolti 13.11.2025 12:32
Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsins það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2025 12:02
Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 síðdegis. Teymi Sýnar á staðnum hitaði upp á leikdag. Fótbolti 13.11.2025 11:30
Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. Íslenski boltinn 13.11.2025 10:00
Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara Írlands, vera sniðugan sökum ummæla sem Eyjamaðurinn lét falla um Ronaldo eftir fyrri leik Írlands og Portúgals í undankeppni HM. Liðin mætast öðru sinni í kvöld. Fótbolti 13.11.2025 09:39
Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var hetja kvöldsins í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar hún skoraði sigurmark Bayern München á móti Arsenal. Fótbolti 13.11.2025 09:30
„Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Arnar Gunnlaugsson vonast eftir góðum degi í dag. Ísland þarf að vinna Aserbaísjan í Bakú til að halda í möguleika um úrslitaleik við Úkraínu um sæti í umspili um sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 13.11.2025 08:25
Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Ólafur Jóhannesson tók inn í landsliðið marga af þeim leikmönnum sem tilheyra nú gullkynslóð íslenska landsliðsins. Ólafur ræðir þessi ár í nýrri ævisögu sinni en einnig samskipti sín við þáverandi formann Knattspyrnusambands Íslands, Geir Þorsteinsson. Fótbolti 13.11.2025 08:02
Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Mohamed Salah var langbesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en Egyptinn hefur verið langt frá sínu besta á þessu tímabili. Liverpool-liðið hafði augljóslega ekki efni á því að missa þetta framlag frá sínum markahæsta manni. Enski boltinn 13.11.2025 07:41
EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Knattspyrnusamband Evrópu hefur gengið frá skipulagi sínu fyrir næsta Evrópumót karla í fótbolta og tilkynnti um áætlanir sínar í gær. Fótbolti 13.11.2025 07:21
Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, vonast til þess að sínir menn nái að hafa hemil á hinum fertuga Cristiano Ronaldo í leiknum gegn Portúgal í kvöld. Fótbolti 13.11.2025 07:01
Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Bayern Munchen er fyrsta liðið til þess að bera sigur úr býtum gegn kvennaliði Arsenal í Evrópukeppni á vegum UEFA eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liðinu frá Norður-Lundúnum. Fótbolti 12.11.2025 22:59
Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, var eina markið sem skorað var í fyrri leik liðsins gegn sænsku meisturunum í Häcken í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í kvöld. Fótbolti 12.11.2025 20:15
Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Glódís Perla Viggósdóttir reyndist hetja Bayern Munchen er hún skoraði sigurmarkið í ótrúlegum leik gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.11.2025 19:49
Arna Sif aftur heim Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA. Íslenski boltinn 12.11.2025 19:25
Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Teymi Sýnar komst loksins til Bakú síðustu nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi og dugði ekkert minna en þrjú flug til þess að komast á áfangastað. Fótbolti 12.11.2025 18:46
Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16 liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. Breiðablik á enn góðan möguleika, en næsta viðureign liðanna er eftir viku í Danmörku. Fótbolti 12.11.2025 17:17
Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Lamine Yamal verður ekki með spænska landsliðinu í þessum glugga eftir að Barcelona sendi hann í litla aðgerð án þess að láta spænska knattspyrnusambandið vita. Stærsta íþróttablað Spánar, Marca, slær því upp að það sé stríð í gangi á milli spænska sambandsins og Barcelona vegna málsins. Fótbolti 12.11.2025 16:01
Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Hannibal Mejbri, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, er til rannsóknar fyrir óíþróttamannslega framkomu eftir ásakanir um að hann hafi hrækt í átt að stuðningsmönnum Leeds í leik liðanna í október síðastliðnum. Enski boltinn 12.11.2025 15:02
Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Rob Edwards hefur tekið við störfum sem knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í neðsta sæti og hefur ekki unnið deildarleik. Enski boltinn 12.11.2025 14:24
„Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana. Fótbolti 12.11.2025 14:01
Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Muhamed Alghoul, miðjumaður Keflvíkinga, hefur verið kallaður inn í landslið Palestínu en þetta er staðfest á miðlum Keflvíkinga. Fótbolti 12.11.2025 13:46
Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. Fótbolti 12.11.2025 13:36