Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Grimsby Town, sem Jason Daði Svanþórsson leikur með, dróst gegn Manchester United. Enski boltinn 13.8.2025 19:38 Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01 Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Umræða um hártog í kvennafótbolta hefur skotið upp höfði hér á landi en starfsmaður hjá dómaranefnd KSÍ segir hártog harðbannað og alltaf verðskulda rautt spjald, sama hvort það hafi verið óvart eða ekki. Leikmenn megi spila með slegið hár og séu ekki skyldugir til að setja hárið í teygju, það sé á ábyrgð hins aðilans að toga ekki í hárið. Íslenski boltinn 13.8.2025 17:22 Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það skipta öllu máli fyrir sitt lið að búa að góðum stuðningi í komandi undankeppni HM eigi liðið að ná markmiðum sínum. Stuðningsmenn Ísland geti hjálpað liðinu gríðarlega. Fótbolti 13.8.2025 16:30 Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46 Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. Enski boltinn 13.8.2025 15:00 Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 13.8.2025 14:31 Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Marcus Rashford gagnrýnir áætlun Manchester United sem félags en hann telur að hún snúist frekar um að bregðast við í stað þessa að skipuleggja sig frá grunni. Enski boltinn 13.8.2025 14:00 Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG og mögulega á leið til Manchester City. Hann yrði fyrsti leikmaðurinn til að skipta milli félaganna síðan þau gengu undir eignarhald tveggja óvinveittra ríkja við Persaflóann. Fótbolti 13.8.2025 13:16 Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Jack Grealish spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð eftir að Manchester City samþykkti að lána hann þangað. Enski boltinn 13.8.2025 12:31 Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Þeir sem hafa eitthvað að segja um fótboltann á Norðurlöndum munu eyða tíma saman í Reykjavík í þessari viku. Fótbolti 13.8.2025 12:01 Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Ibrahim Turay og Alpha Conteh, leikmenn frá Síerra Leóne, eru gengnir til liðs við Stjörnuna. Þeir eiga báðir landsleiki fyrir Síerra Leóne, líkt og Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 13.8.2025 11:29 „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Enski boltinn 13.8.2025 11:01 Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og það er mikil spenna hjá knattspyrnuáhugafólki eftir mikla sviptingar á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 13.8.2025 10:32 Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00 „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt aftur í þýsku úrvalsdeildina en nú í verkefni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir vonbrigði á EM með Íslandi vill Ingibjörg taka ábyrgð og skref út fyrir þægindarammann. Fótbolti 13.8.2025 09:30 „Einhver vildi losna við mig“ Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út. Fótbolti 13.8.2025 09:02 Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sveindís Jane Jónsdóttir var verðlaunuð eftir leik Angel City í bandarísku NWSL deildinni um síðustu helgi. Fótbolti 13.8.2025 08:30 Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina. Enski boltinn 13.8.2025 08:03 Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Kvennalið Barcelona hefur lengið verið í hópi allra bestu liða Evrópu en karlarnir í forystu hjá Barcelona eru alveg tilbúnir að fórna konunum til að leysa fjárhagsvandræði karlaliðsins. Fótbolti 13.8.2025 07:32 Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 13.8.2025 07:00 Vildi hvergi annarsstaðar spila Félagaskipti Jack Grealish til Everton hafa að vonum vakið nokkra athygli enda er Grealish dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. Hann fer nú á láni til Everton en að hans sögn er Everton draumaliðið hans. Enski boltinn 13.8.2025 06:45 Lehmann færir sig um set á Ítalíu Skærasta stjarna kvennaknattspyrnunnar, utan vallar í það minnsta, Alisha Lehmann, mun leika með Como FC í ítölsku deildinni á komandi tímabili en hún kemur til liðsins frá meisturum Juventus. Fótbolti 12.8.2025 23:17 Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Fótbolti 12.8.2025 22:30 „Þetta var bara út um allt“ Thelma Lóa Hermannsdóttir var besti leikmaður vallarins í Kaplakrika í kvöld. Hún átti þátt fjórum af fimm mörkum FH í leiknum, skoraði þrennu og lagði upp eitt. Sannarlega frábær frammistaða, en fyrir leikinn hafði Thelma Lóa aðeins skorað tvö mörk í efstu deild. Fótbolti 12.8.2025 21:36 Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Alls fóru 29 leikir fram í fyrstu umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Þrettán lið úr B-deildinni tryggðu sig áfram í næstu umferð, þar sem úrvalsdeildarliðin byrja að tínast inn. Fótbolti 12.8.2025 21:12 „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Breiðablik vann torsóttan 2-4 sigur á Víkingum í kvöld í Bestu deild kvenna. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sigurinn í leikslok en fannst leikmenn Breiðabliks í raun vera sjálfum sér verstar í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 20:48 Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fantasýn er nýtt hlaðvarp Sýnar um Fantasy Premier League, draumaliðsleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban en fyrsti þátturinn fór í loftið í dag. Fótbolti 12.8.2025 19:26 FCK rassskellti frændur sína frá Malmö FCK er komið örugglega áfram í Meistaradeild Evrópu eftir algjöran yfirburðasigur á Malmö í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 19:02 Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af fyrstu tólf leikjum sínum í sumar. Á því varð loks breyting í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Grimsby Town, sem Jason Daði Svanþórsson leikur með, dróst gegn Manchester United. Enski boltinn 13.8.2025 19:38
Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ „Þetta er ótrúlega spennandi og forréttindi að vera í þessari stöðu; að spila leik af þessu kaliberi með mikið undir,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um leik morgundagsins við Bosníumeistara Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 13.8.2025 19:01
Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Umræða um hártog í kvennafótbolta hefur skotið upp höfði hér á landi en starfsmaður hjá dómaranefnd KSÍ segir hártog harðbannað og alltaf verðskulda rautt spjald, sama hvort það hafi verið óvart eða ekki. Leikmenn megi spila með slegið hár og séu ekki skyldugir til að setja hárið í teygju, það sé á ábyrgð hins aðilans að toga ekki í hárið. Íslenski boltinn 13.8.2025 17:22
Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það skipta öllu máli fyrir sitt lið að búa að góðum stuðningi í komandi undankeppni HM eigi liðið að ná markmiðum sínum. Stuðningsmenn Ísland geti hjálpað liðinu gríðarlega. Fótbolti 13.8.2025 16:30
Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46
Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. Enski boltinn 13.8.2025 15:00
Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 13.8.2025 14:31
Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Marcus Rashford gagnrýnir áætlun Manchester United sem félags en hann telur að hún snúist frekar um að bregðast við í stað þessa að skipuleggja sig frá grunni. Enski boltinn 13.8.2025 14:00
Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG og mögulega á leið til Manchester City. Hann yrði fyrsti leikmaðurinn til að skipta milli félaganna síðan þau gengu undir eignarhald tveggja óvinveittra ríkja við Persaflóann. Fótbolti 13.8.2025 13:16
Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Jack Grealish spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð eftir að Manchester City samþykkti að lána hann þangað. Enski boltinn 13.8.2025 12:31
Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Þeir sem hafa eitthvað að segja um fótboltann á Norðurlöndum munu eyða tíma saman í Reykjavík í þessari viku. Fótbolti 13.8.2025 12:01
Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Ibrahim Turay og Alpha Conteh, leikmenn frá Síerra Leóne, eru gengnir til liðs við Stjörnuna. Þeir eiga báðir landsleiki fyrir Síerra Leóne, líkt og Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 13.8.2025 11:29
„Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Enski boltinn 13.8.2025 11:01
Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og það er mikil spenna hjá knattspyrnuáhugafólki eftir mikla sviptingar á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 13.8.2025 10:32
Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00
„Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt aftur í þýsku úrvalsdeildina en nú í verkefni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir vonbrigði á EM með Íslandi vill Ingibjörg taka ábyrgð og skref út fyrir þægindarammann. Fótbolti 13.8.2025 09:30
„Einhver vildi losna við mig“ Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út. Fótbolti 13.8.2025 09:02
Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Sveindís Jane Jónsdóttir var verðlaunuð eftir leik Angel City í bandarísku NWSL deildinni um síðustu helgi. Fótbolti 13.8.2025 08:30
Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina. Enski boltinn 13.8.2025 08:03
Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Kvennalið Barcelona hefur lengið verið í hópi allra bestu liða Evrópu en karlarnir í forystu hjá Barcelona eru alveg tilbúnir að fórna konunum til að leysa fjárhagsvandræði karlaliðsins. Fótbolti 13.8.2025 07:32
Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 13.8.2025 07:00
Vildi hvergi annarsstaðar spila Félagaskipti Jack Grealish til Everton hafa að vonum vakið nokkra athygli enda er Grealish dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. Hann fer nú á láni til Everton en að hans sögn er Everton draumaliðið hans. Enski boltinn 13.8.2025 06:45
Lehmann færir sig um set á Ítalíu Skærasta stjarna kvennaknattspyrnunnar, utan vallar í það minnsta, Alisha Lehmann, mun leika með Como FC í ítölsku deildinni á komandi tímabili en hún kemur til liðsins frá meisturum Juventus. Fótbolti 12.8.2025 23:17
Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Fótbolti 12.8.2025 22:30
„Þetta var bara út um allt“ Thelma Lóa Hermannsdóttir var besti leikmaður vallarins í Kaplakrika í kvöld. Hún átti þátt fjórum af fimm mörkum FH í leiknum, skoraði þrennu og lagði upp eitt. Sannarlega frábær frammistaða, en fyrir leikinn hafði Thelma Lóa aðeins skorað tvö mörk í efstu deild. Fótbolti 12.8.2025 21:36
Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Alls fóru 29 leikir fram í fyrstu umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Þrettán lið úr B-deildinni tryggðu sig áfram í næstu umferð, þar sem úrvalsdeildarliðin byrja að tínast inn. Fótbolti 12.8.2025 21:12
„Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Breiðablik vann torsóttan 2-4 sigur á Víkingum í kvöld í Bestu deild kvenna. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sigurinn í leikslok en fannst leikmenn Breiðabliks í raun vera sjálfum sér verstar í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 20:48
Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fantasýn er nýtt hlaðvarp Sýnar um Fantasy Premier League, draumaliðsleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þáttastjórnendur eru Albert Þór Guðmundsson og Sindri Kamban en fyrsti þátturinn fór í loftið í dag. Fótbolti 12.8.2025 19:26
FCK rassskellti frændur sína frá Malmö FCK er komið örugglega áfram í Meistaradeild Evrópu eftir algjöran yfirburðasigur á Malmö í kvöld. Fótbolti 12.8.2025 19:02
Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Nýliðar FHL og Fram mættust í 13.umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld en FHL hafði ekki unnið einn einasta af fyrstu tólf leikjum sínum í sumar. Á því varð loks breyting í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2025 17:17
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti