Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Aðdragandinn að starfslokum Eiðs Smára

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hringdi í alla meðlimi stjórnar sambandsins og ræddi við þá um málefni Eiðs Smára Guðjohnsen í aðdraganda þess að stjórnin tók þá ákvörðun að hann léti af störfum.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus aftur á sigurbraut

Juventus vann öruggan 2-0 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vorum ekki með gæðin í því sem við vorum að gera“

Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 4-0 sigri liðsins gegn Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Þrátt fyrir öruggan sigur Íslands var hún ekki nógu sátt með spilamennsku liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Vitum að við getum gert mikið betur“

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru sammála um að þrátt fyrir 4-0 sigur gegn Kýpur í dag hefði spilamennska íslenska landsliðsins ekki verið sérstaklega góð.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir skoraði tvö í stórsigri

Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk er Adana Demirspor vann 5-0 stórsigur gegn C-deildarliði Serik Belediyespor í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.