Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Stundum hata ég leik­menn mína“

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá.

Enski boltinn
Fréttamynd

Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock

Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta.

Fótbolti
Fréttamynd

Smá stress fyrir föður­hlut­verkinu

Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho rekinn frá Fenerbahce

Fenerbahce hefur sagt José Mourinho upp störfum sem knattspyrnustjóra liðsins eftir að því mistókst að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti