Fleiri fréttir

Enrique vann keppni atvinnumanna í FIFA 13

Atvinnumenn í knattspyrnu hafa mikinn frítíma á milli æfinga og ansi margir þeirra nýta þann frítíma í að spila FIFA-tölvuleikinn sem er afar vinsæll um allan heim.

Kean loksins hættur hjá Blackburn

Hinn afar umdeildi þjálfari Blackburn Rovers, Steve Kean, er búinn að segja upp störfum hjá félaginu. Stuðningsmönnum eflaust til ómældrar gleði.

Mancini: Við verðum aftur meistarar

Roberto Mancini er ekki efins um að hans menn í Manchester City verði aftur Englandsmeistarar í vor, þrátt fyrir misjafnt gengi í upphafi tímabilsins.

Væri erfitt að velja Rio aftur nú

Rio Ferdinand hefur væntanlega leikið sinn síðasta landsleik, samkvæmt því sem Sir Alex Ferguson, stjóri hans hjá Manchester United, segir.

Wenger hefur trú á Jenkinson

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að enska landsliðið muni berjast fyrir því að Carl Jenkinson gefi kost á sér í enska landsliðið fremur en það finnska.

Ferdinand: Upptökur ljúga ekki

Anton Ferdinand hefur í fyrsta sinn tjáð sig um málefni sín og John Terry en sá síðarnefndi var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Ferdinand kynþáttaníði.

Mourinho: Terry ekki haldinn kynþáttafordómum

Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að John Terry sé ekki haldinn kynþáttafordómum þó svo að sá síðarnefndi hafi verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að beita Anton Ferdinand kynþáttaníði.

Suarez: Dómarar eru mennskir

Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir að það þýði ekki alltaf að sakast við dómarana ef þeir taka rangar ákvarðanir á vellinum. Þeir séu mennskir eins og allir aðrir.

Eiður sagður á leið til Cercle Brugge

Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun Eiður Smári Guðjohnsen vera nálægt því að ganga í raðir Cercle Brugge, liði Arnars Þórs Viðarssonar. Hann mun samkvæmt fregnum gangast undir læknisskoðun í dag.

Barton um Terry: Þetta er farsi

Joey Barton, leikmaður Marseille í Frakklandi, segir að refsingin sem John Terry fékk í gær sé allt of væg.

Maicon: Mancini hefur sömu ástríðu og Ferguson

Brasilíumaðurinn Maicon segir að Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sé afar ástríðufullur knattspyrnustjóri og að hann gefi Alex Ferguson, stjóra Manchester United, ekkert eftir.

Walcott saknar Van Persie

Theo Walcott, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann sakni þess að spila við hlið Hollendingsins Robin van Persie sem í sumar var seldur til Manchester United.

Pardew gerði átta ára samning við Newcastle

Nú síðdegis var greint frá því að Alan Pardew og þjálfaralið hans hefði gert átta ára samning við Newcastle. Fáheyrt er að svo langir samningar séu gerðir við þjálfara knattspyrnuliða.

Fletcher: Draumur að fá að vera fyrirliði

Darren Fletcher segir að það hafi verið draumi líkast að fá að vera fyrirliði Manchester United en það gerði hann í fyrsta sinn í gær þegar United vann 2-1 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Wenger: Við söknum ekki Drogba

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er feginn því að Didier Drogba sé ekki lengur leikmaður Chelsea en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni nú um helgina.

Cleverley fékk skammir frá Ferguson

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var óánægður með að Tom Cleverley hafi farið illa með gott færi í leiknum gegn Newcastle í gær.

Fjárfestingafélag frá Barein að kaupa Leeds

Allt útlit er fyrir að fjárfestingafélag frá Barein, Gulf Finance House, muni festa kaup á enska knattspyrnufélaginu Leeds á næstunni. GFH hefur staðfest að samkomulag sé í höfn á milli aðila um yfirtökurétt á félaginu.

Chelsea mætir Man. Utd í deildarbikarnum

Í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildarbikarkeppninnar og er sannkallaður stórleikur á dagskrá þar sem Chelsea tekur á móti Man. Utd.

Sahin afgreiddi WBA

Tyrkinn Nuri Sahin kom Liverpool áfram í deildarbikarnum í kvöld. Hann skoraði þá bæði mörk Liverpool í 2-1 sigri á WBA.

Rooney spilaði og Gylfi skoraði | Úrslit kvöldsins

Wayne Rooney snéri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa fengið ljótan skurð á lærið í leik gegn Fulham. Hann lék í 70 mínútur í sigri Man. Utd á Newcastle í enska deildarbikarnum.

Stolið af leikmönnum Chelsea

Chelsea hefur staðfest að munum hafi verið rænt úr búningsklefa leikmanna á æfingasvæði félagsins í síðasta mánuði. Veskjum, símum og úrum var meðal annars stolið.

Ferdinand bara að hugsa um United

Rio Ferdinand hefur verið nokkuð sterklega orðaður við endurkomu í enska landsliðið nú þegar að John Terry er hættur að gefa kost á sér. Ferdinand vildi lítið tjá sig um landsliðið í samtali við enska fjölmiðla.

Wenger lofar vinnusemi Arshavin

Arsene Wenger segir að Andrey Arshavin sé fórnarlamb miklar samkeppni um stöður í byrjunarliði Arsenal en rússneski landsliðsfyrirliðinn verður líklega í byrjunarliði ARsenal gegn Coventry í enska deildabikarnum í kvöld.

Martinez kærður fyrir ummæli

Enska knattspyrnusambandið hefur kært Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir ummæli sín eftir tap liðsins fyrir Manchester United um miðjan mánuðinn.

Cole hafnaði samningstilboði Chelsea

Samkvæmt frétt ESPN mun Ashley Cole hafa hafnað samningstilboði frá Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins.

Agger spilar mögulega um helgina

Meiðsli Daniel Agger eru ekki jafn alvarleg og þau voru talin í fyrstu og hefur meira að segja verið greint frá því að hann muni mögulega spila með Liverpool gegn Norwich um helgina.

Terry spilar líklega um helgina

Eddie Newton, aðstoðarstjóri Chelsea, segist þess fullviss um að John Terry muni spila með liðinu gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina þrátt fyrir að hann hafi lítið getað æft.

Mancini: Sumir stjórar eiga bara að þegja

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á framkomu sumra knattspyrnustjóra en honum lenti saman við Paul Lambert, stjóra Aston Villa, í leik liðanna í gær.

Hitzlsperger æfir með Everton

Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger er nú að æfa með Everton til reynslu en þessi þrítugi miðvallarleikmaður er nú án félags.

Evra óttast ekki aukna samkeppni

Patrice Evra, leikmaður Manchester United, óttast ekki að missa sæti sitt í byrjunarliði Manchester United vegna komu Alexander Büttner til félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir