Enski boltinn

Rooney spilaði og Gylfi skoraði | Úrslit kvöldsins

Rooney var mættur með hlíf yfir lærið í kvöld.
Rooney var mættur með hlíf yfir lærið í kvöld.
Wayne Rooney snéri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa fengið ljótan skurð á lærið í leik gegn Fulham. Hann lék í 70 mínútur í sigri Man. Utd á Newcastle í enska deildarbikarnum.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í öruggum sigri Spurs á Carlisle. Gott fyrir Gylfa sem átti ekki góðan leik um síðustu helgi.

Arsenal var svo í gríðarlegu stuði gegn Coventry.

Úrslit:

Arsenal-Coventry 6-1

1-0 Olivier Giroud (38.), 2-0 Alex Oxlade-Chamberlain (57.), 3-0 Andrey Arshavin (62.), 4-0 Theo Walcott (74.), 4-1 Callum Bell (77.), 5-1 Ignasi Miguel (80.), 6-1 Theo Walcott (90.)

Carlisle-Tottenham 0-3

0-1 Jan Vertonghen (36.), 0-2 Andros Townsend (52.), 0-3 Gylfi Þór Sigurðsson (89.)

Man. Utd-Newcastle 2-1

1-0 Anderson (43.), 2-0 Tom Cleverley (58.), 2-1 Papiss Cisse (62.)

Norwich-Doncaster 1-0

1-0 Alexander Tettey (25.)

QPR-Reading 2-3

1-0 David Hoilett (13.), 1-1 Kaspars Gorkss (16.), 2-1 Djibril Cisse (70.), 2-2 Nicky Shorey (75.), 2-3 Pavel Pogrebnyak (80.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×