Fleiri fréttir Lescott ætlar að berjast fyrir nýjum samningi Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City, segir að það hafi verið sárt að sitja á bekknum þegar að City mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 25.9.2012 12:30 Rooney spilar mögulega á morgun | Fletcher byrjar Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney muni mögulega koma við sögu þegar að Manchester United mætir Newcastle í ensku deildabikarkeppninni annað kvöld. 25.9.2012 11:45 Björn Bergmann byrjar gegn Chelsea Björn Bergmann Sigurðarson verður í byrjunarliði Wolves sem mætir Chelsea í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Ståle Solbakken, stjóri Wolves, ætlar að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu. 25.9.2012 11:00 The Sun: Arsenal með augastað á Aroni Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í dag mun Arsenal hafa fylgst með sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni að undanförnu. 25.9.2012 09:00 Villas-Boas: Friedel enn aðalmarkvörður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að hinn 41 árs Brad Friedel sé enn aðalmarkvörður Tottenham en sá síðarnefndi átti góðan leik í 2-1 sigri á QPR um helgina. 24.9.2012 22:45 Mancini neitar því ekki að hafa stuggað við Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var loðinn í tilsvörum þegar hann var spurður um þær sögusagnir að hann hefði ýtt við Mario Balotelli eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 24.9.2012 18:00 Guidetti fær nýjan langtímasamning hjá City John Guidetti, sænskur sóknarmaður hjá Manchester City, fær samkvæmt enskum fjölmiðlum nýjan langtímasamning við félagið þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af núverandi samningi. 24.9.2012 17:30 Halsey fékk slæmar kveðjur á Twitter Tveir stuðningsmenn Liverpool gengu of langt í skrifum sínum á Twitter um knattspyrnudómarann Mark Halsey í gær. 24.9.2012 16:00 Hodgson: Vonbrigði að missa Terry Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að John Terry hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í liðið. 24.9.2012 15:30 Kelly spilar ekki meira á árinu Martin Kelly, leikmaður Liverpool, segir á Twitter-síðu sinni að hann eigi ekki von á því að spila meira á árinu en hann fór meiddur af velli í leik Liverpool og Manchester United í gær. 24.9.2012 14:45 Ranger handtekinn um helgina Nile Ranger, leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, var um helgina handtekinn fyrir skemmdarverk. 24.9.2012 13:00 Milner í rannsóknir vegna támeiðsla James Milner, leikmaður Manchester City, mun í dag fara í nánari læknisskoðanir vegna támeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í síðustu viku. 24.9.2012 12:15 Terry lofaði í maí að snúa aldrei baki við landsliðinu John Terry tilkynnti í gær að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. Aðeins fimm mánuðir eru síðan hann lofaði því opinberlega að gefast aldrei upp á landsliðinu. 24.9.2012 11:30 Agger meiddur á hné | Óvíst um framhaldið Svo gæti farið að Daniel Agger spili ekki meira með Liverpool á tímabilinu en hann fór meiddur af velli í tapinu gegn Manchester United í gær. 24.9.2012 09:45 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.9.2012 09:15 Terry hættur í enska landsliðinu John Terry, fyrirliði Chelsea og fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. 23.9.2012 21:35 Brendan Rodgers: Af hverju fékk Jonny Evans þá ekki líka rautt spjald? Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir 1-2 tap á móti Manchester United á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lék manni færri frá 39. mínútu og komst yfir í byrjun seinni hálfleiks en United jafnaði og skoraði síðan sigurmarkið úr vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23.9.2012 15:25 Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23.9.2012 15:08 Ryan Giggs: Höfum spilað betur hérna síðustu ár án þess að fá neitt Ryan Giggs og félagar í Manchester United lönduðu 2-1 sigri á erkifjendum sínum í Liverpool á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lék manni færri í rúmar 50 mínútur og sigurmark United kom úr umdeildri vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23.9.2012 14:56 Gylfi útaf í hálfleik og Tottenham snéri tapi í sigur Tottenham fagnaði sínum öðrum sigri í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-1 heimasigur á nágrönnum sínum í Queens Park Rangers. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham en var tekinn útaf í hálfleik í stöðunni 0-1 fyrir QPR. Jermain Defoe skoraði sigurmarkið og hefur þar með skorað fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni. 23.9.2012 14:30 Miðverðirnir með mörkin í jafntefli Manchester City og Arsenal Manchester City og Arsenal gerði 1-1 jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði liðin voru taplaus fyrir leikinn. Leikurinn var rólegur í fyrri hálfleik en fjörið var mun meira á lokakaflanum. 23.9.2012 14:30 Demba Ba tryggði Newcastle þrjú stig Newcastle komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 heimasigur á Norwich í dag. Newcastle hafði ekki unnið síðan í fyrstu umferð en var búið að gera jafntefli í undanförnum tveimur leikjum sínum. 23.9.2012 13:30 Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23.9.2012 12:00 Guardiola mun halda sig í New York næsta árið Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum. 23.9.2012 13:00 Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. 23.9.2012 12:30 Enginn Nemanja Vidic hjá Manchester United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, verður ekki með liðinu á móti Liverpool á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Jonny Evans og Rio Ferdinand byrja því í miðvarðarstöðunum hjá Sir Alex Ferguson. 23.9.2012 11:50 Tony Pulis skilur ekki hvernig David Luiz slapp við rautt spjald Tony Pulis, stjóri Stoke, var allt annað en sáttur með tæklingu Chelsea-mannsins David Luiz í lok leiks liðanna á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Luiz fékk bara gult spjald fyrir sem flestum fannst vel sloppið. 23.9.2012 11:30 Gerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD en á undan leiknum er hálftíma upphitunarþáttur með Guðmundi Benediktssyni. 23.9.2012 11:00 Liverpool hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum á móti Manchester United á Anfield Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur enn ekki unnið deildarleik á tímabilinu en því verða stuðningsmenn félagsins fljótir að fyrirgefa ef liðinu tekst að vinna erkifjendurna í dag. 23.9.2012 10:00 Van Persie hefur verið Liverpool erfiður síðustu ár Hollendingurinn Robin van Persie tekur í dag þátt í fyrsta sinn í slag erkifjendanna Manchester United og Liverpool en hann var öflugur með Arsenal í síðustu leikjum sínum á móti Liverpool. 23.9.2012 09:00 Brendan Rodgers: Liverpool óttast ekki Manchester United Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir sína menn óttast ekki Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD. 23.9.2012 07:00 David Luiz búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Chelsea en hann var orðaður við Barcelona í síðasta félagsglugga. David Luiz eyddi hinsvegar öllum vafa um framtíð sína með því að gera langtímasamning við Lundúnaliðið. 22.9.2012 20:15 Aron Einar og Björn Bergmann skoruðu báðir Cardiff tókst ekki að að að landa þremur stigum á móti Crystal Palace í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Cardiff átti með sigri möguleika að komast upp að hlið Brighton & Hove Albion á toppi ensku b-deildarinnar en tapaði leiknum 2-3. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves. 22.9.2012 15:45 Jose Mourinho: Chelsea mun sakna Drogba í vetur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid og fyrrum stjóri Chelsea, er viss um að Chelsea-liðið munu sakna Didier Drogba mikið á þessu tímabili. Fílabeinsstrendingurinn lék sinn síðasta leik með Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor og samdi síðan við kínverska liðið Shanghai Shenhua. 22.9.2012 15:15 Ashley Cole skoraði sigurmark Chelsea rétt fyrir leikslok Vinstri bakvörðurinn Ashley Cole skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Chelsea á Stoke á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn skilar Chelsea-liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 22.9.2012 13:30 Everton vann Swansea 3-0 í Wales og fór upp í 2. sætið Everton-menn sóttu þrjú stig til Wales með því að vinna Swansea 3-0 í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og komust fyrir vikið upp í annað sætið deildarinnar. Leikurinn var afar fjörugur allan tímann og mikil skemmtun fyrir þá sem á horfðu en Swansea lék reyndar manni færri síðustu 32 mínútur leiksins. Á endanum var það hreinlega ótrúlegt að mörkin í þessum leik urðu bara þrjú. 22.9.2012 11:15 Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. 22.9.2012 11:00 Verður stríð eða friður? Loftið verður örugglega lævi blandið á Anfield á morgun er Liverpool tekur á móti Man. Utd. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan skýrslan um Hillsborough kom út og einnig í fyrsta skipti sem Patrice Evra snýr aftur á Anfield eftir uppákomuna með Luis Suarez í fyrra. 22.9.2012 08:00 Southampton skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik | Öll úrslitin í enska boltanum Nýliðar Southampton unnu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar þeir unnu 3-1 sigur á Aston Villa. West Bromwich og Fulham unnu líka leiki sína í dag. 22.9.2012 00:01 Wilshere óttaðist að ferlinum væri lokið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að miðjumaðurinn Jack Wilshere hafi á tímabili óttast að ferli hans væri lokið. 21.9.2012 19:45 Rooney verður ekki með gegn Liverpool Wayne Rooney verður ekki í leikmannahópi Man. Utd á sunnudaginn er liðið sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.9.2012 19:00 Aguero spilar á móti Arsenal um helgina Roberto Mancini, stjóri Manchester City, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að argentínski framherjinn Sergio Aguero sé leikfær og verði með á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 21.9.2012 17:15 Fowler vill sjá Evra og Suarez með blóm á sunnudaginn Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, var í viðtali við BBC Sport þar sem hann talaði um að Patrice Evra og Luis Suarez ættu að vera í stórum hlutverkum um helgina þegar menn minnast þeirra sem dóu í Hillsborough-slysinu. 21.9.2012 12:30 Podolski strax farinn að tala um að fá sér Arsenal-húðflúr Þjóðverjanum Lukas Podolski líkar lífið hjá Arsenal enda þegar farinn að skora reglulega fyrir Lundúnaliðið. Podolski skoraði sitt þriðja mark í síðustu þremur leikjum í sigri á Montpellier í Meistaradeildinni í vikunni. 21.9.2012 10:30 Brendan Rodgers: Ég er stoltur stjóri eftir þetta kvöld Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, skipti öllu liði sínu út fyrir Evrópuleikinn á móti svissneska liðinu Young Boys í gær og var mjög sáttur með 5-3 sigur "varaliðsins" í fyrsta leiknum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 21.9.2012 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lescott ætlar að berjast fyrir nýjum samningi Joleon Lescott, varnarmaður Manchester City, segir að það hafi verið sárt að sitja á bekknum þegar að City mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 25.9.2012 12:30
Rooney spilar mögulega á morgun | Fletcher byrjar Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney muni mögulega koma við sögu þegar að Manchester United mætir Newcastle í ensku deildabikarkeppninni annað kvöld. 25.9.2012 11:45
Björn Bergmann byrjar gegn Chelsea Björn Bergmann Sigurðarson verður í byrjunarliði Wolves sem mætir Chelsea í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Ståle Solbakken, stjóri Wolves, ætlar að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu. 25.9.2012 11:00
The Sun: Arsenal með augastað á Aroni Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í dag mun Arsenal hafa fylgst með sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni að undanförnu. 25.9.2012 09:00
Villas-Boas: Friedel enn aðalmarkvörður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að hinn 41 árs Brad Friedel sé enn aðalmarkvörður Tottenham en sá síðarnefndi átti góðan leik í 2-1 sigri á QPR um helgina. 24.9.2012 22:45
Mancini neitar því ekki að hafa stuggað við Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var loðinn í tilsvörum þegar hann var spurður um þær sögusagnir að hann hefði ýtt við Mario Balotelli eftir leik liðsins gegn Arsenal um helgina. 24.9.2012 18:00
Guidetti fær nýjan langtímasamning hjá City John Guidetti, sænskur sóknarmaður hjá Manchester City, fær samkvæmt enskum fjölmiðlum nýjan langtímasamning við félagið þrátt fyrir að eiga tvö ár eftir af núverandi samningi. 24.9.2012 17:30
Halsey fékk slæmar kveðjur á Twitter Tveir stuðningsmenn Liverpool gengu of langt í skrifum sínum á Twitter um knattspyrnudómarann Mark Halsey í gær. 24.9.2012 16:00
Hodgson: Vonbrigði að missa Terry Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að John Terry hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í liðið. 24.9.2012 15:30
Kelly spilar ekki meira á árinu Martin Kelly, leikmaður Liverpool, segir á Twitter-síðu sinni að hann eigi ekki von á því að spila meira á árinu en hann fór meiddur af velli í leik Liverpool og Manchester United í gær. 24.9.2012 14:45
Ranger handtekinn um helgina Nile Ranger, leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, var um helgina handtekinn fyrir skemmdarverk. 24.9.2012 13:00
Milner í rannsóknir vegna támeiðsla James Milner, leikmaður Manchester City, mun í dag fara í nánari læknisskoðanir vegna támeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í síðustu viku. 24.9.2012 12:15
Terry lofaði í maí að snúa aldrei baki við landsliðinu John Terry tilkynnti í gær að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. Aðeins fimm mánuðir eru síðan hann lofaði því opinberlega að gefast aldrei upp á landsliðinu. 24.9.2012 11:30
Agger meiddur á hné | Óvíst um framhaldið Svo gæti farið að Daniel Agger spili ekki meira með Liverpool á tímabilinu en hann fór meiddur af velli í tapinu gegn Manchester United í gær. 24.9.2012 09:45
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.9.2012 09:15
Terry hættur í enska landsliðinu John Terry, fyrirliði Chelsea og fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur að gefa kost á sér í enska landsliðið. 23.9.2012 21:35
Brendan Rodgers: Af hverju fékk Jonny Evans þá ekki líka rautt spjald? Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir 1-2 tap á móti Manchester United á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lék manni færri frá 39. mínútu og komst yfir í byrjun seinni hálfleiks en United jafnaði og skoraði síðan sigurmarkið úr vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23.9.2012 15:25
Sir Alex Ferguson: Pottþétt rautt spjald á Jonjo Shelvey Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til fyrsta sigursins á Anfield í fimm ár í dag. United-liðið, sem átti í vök að verjast stóran hluta leiksins, lék manni fleiri í rúmar 50 mínútur og vann leikinn á vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23.9.2012 15:08
Ryan Giggs: Höfum spilað betur hérna síðustu ár án þess að fá neitt Ryan Giggs og félagar í Manchester United lönduðu 2-1 sigri á erkifjendum sínum í Liverpool á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lék manni færri í rúmar 50 mínútur og sigurmark United kom úr umdeildri vítaspyrnu níu mínútum fyrir leikslok. 23.9.2012 14:56
Gylfi útaf í hálfleik og Tottenham snéri tapi í sigur Tottenham fagnaði sínum öðrum sigri í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-1 heimasigur á nágrönnum sínum í Queens Park Rangers. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham en var tekinn útaf í hálfleik í stöðunni 0-1 fyrir QPR. Jermain Defoe skoraði sigurmarkið og hefur þar með skorað fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni. 23.9.2012 14:30
Miðverðirnir með mörkin í jafntefli Manchester City og Arsenal Manchester City og Arsenal gerði 1-1 jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði liðin voru taplaus fyrir leikinn. Leikurinn var rólegur í fyrri hálfleik en fjörið var mun meira á lokakaflanum. 23.9.2012 14:30
Demba Ba tryggði Newcastle þrjú stig Newcastle komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 heimasigur á Norwich í dag. Newcastle hafði ekki unnið síðan í fyrstu umferð en var búið að gera jafntefli í undanförnum tveimur leikjum sínum. 23.9.2012 13:30
Halsey dómari stal senunni í sigri Man. Utd. á Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 á útivelli í hádegisleik enska boltans í dag. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að leika einum færri í rúmar 50 mínútur en Mark Halsey dómari stal senunni með stórum dómum sem réðu úrslitum í leiknum. 23.9.2012 12:00
Guardiola mun halda sig í New York næsta árið Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum. 23.9.2012 13:00
Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. 23.9.2012 12:30
Enginn Nemanja Vidic hjá Manchester United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, verður ekki með liðinu á móti Liverpool á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Jonny Evans og Rio Ferdinand byrja því í miðvarðarstöðunum hjá Sir Alex Ferguson. 23.9.2012 11:50
Tony Pulis skilur ekki hvernig David Luiz slapp við rautt spjald Tony Pulis, stjóri Stoke, var allt annað en sáttur með tæklingu Chelsea-mannsins David Luiz í lok leiks liðanna á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Luiz fékk bara gult spjald fyrir sem flestum fannst vel sloppið. 23.9.2012 11:30
Gerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD en á undan leiknum er hálftíma upphitunarþáttur með Guðmundi Benediktssyni. 23.9.2012 11:00
Liverpool hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum á móti Manchester United á Anfield Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur enn ekki unnið deildarleik á tímabilinu en því verða stuðningsmenn félagsins fljótir að fyrirgefa ef liðinu tekst að vinna erkifjendurna í dag. 23.9.2012 10:00
Van Persie hefur verið Liverpool erfiður síðustu ár Hollendingurinn Robin van Persie tekur í dag þátt í fyrsta sinn í slag erkifjendanna Manchester United og Liverpool en hann var öflugur með Arsenal í síðustu leikjum sínum á móti Liverpool. 23.9.2012 09:00
Brendan Rodgers: Liverpool óttast ekki Manchester United Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir sína menn óttast ekki Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD. 23.9.2012 07:00
David Luiz búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Chelsea en hann var orðaður við Barcelona í síðasta félagsglugga. David Luiz eyddi hinsvegar öllum vafa um framtíð sína með því að gera langtímasamning við Lundúnaliðið. 22.9.2012 20:15
Aron Einar og Björn Bergmann skoruðu báðir Cardiff tókst ekki að að að landa þremur stigum á móti Crystal Palace í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Cardiff átti með sigri möguleika að komast upp að hlið Brighton & Hove Albion á toppi ensku b-deildarinnar en tapaði leiknum 2-3. Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Wolves. 22.9.2012 15:45
Jose Mourinho: Chelsea mun sakna Drogba í vetur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid og fyrrum stjóri Chelsea, er viss um að Chelsea-liðið munu sakna Didier Drogba mikið á þessu tímabili. Fílabeinsstrendingurinn lék sinn síðasta leik með Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor og samdi síðan við kínverska liðið Shanghai Shenhua. 22.9.2012 15:15
Ashley Cole skoraði sigurmark Chelsea rétt fyrir leikslok Vinstri bakvörðurinn Ashley Cole skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Chelsea á Stoke á Brúnni í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn skilar Chelsea-liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 22.9.2012 13:30
Everton vann Swansea 3-0 í Wales og fór upp í 2. sætið Everton-menn sóttu þrjú stig til Wales með því að vinna Swansea 3-0 í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni og komust fyrir vikið upp í annað sætið deildarinnar. Leikurinn var afar fjörugur allan tímann og mikil skemmtun fyrir þá sem á horfðu en Swansea lék reyndar manni færri síðustu 32 mínútur leiksins. Á endanum var það hreinlega ótrúlegt að mörkin í þessum leik urðu bara þrjú. 22.9.2012 11:15
Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. 22.9.2012 11:00
Verður stríð eða friður? Loftið verður örugglega lævi blandið á Anfield á morgun er Liverpool tekur á móti Man. Utd. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan skýrslan um Hillsborough kom út og einnig í fyrsta skipti sem Patrice Evra snýr aftur á Anfield eftir uppákomuna með Luis Suarez í fyrra. 22.9.2012 08:00
Southampton skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik | Öll úrslitin í enska boltanum Nýliðar Southampton unnu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar þeir unnu 3-1 sigur á Aston Villa. West Bromwich og Fulham unnu líka leiki sína í dag. 22.9.2012 00:01
Wilshere óttaðist að ferlinum væri lokið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að miðjumaðurinn Jack Wilshere hafi á tímabili óttast að ferli hans væri lokið. 21.9.2012 19:45
Rooney verður ekki með gegn Liverpool Wayne Rooney verður ekki í leikmannahópi Man. Utd á sunnudaginn er liðið sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.9.2012 19:00
Aguero spilar á móti Arsenal um helgina Roberto Mancini, stjóri Manchester City, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að argentínski framherjinn Sergio Aguero sé leikfær og verði með á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 21.9.2012 17:15
Fowler vill sjá Evra og Suarez með blóm á sunnudaginn Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, var í viðtali við BBC Sport þar sem hann talaði um að Patrice Evra og Luis Suarez ættu að vera í stórum hlutverkum um helgina þegar menn minnast þeirra sem dóu í Hillsborough-slysinu. 21.9.2012 12:30
Podolski strax farinn að tala um að fá sér Arsenal-húðflúr Þjóðverjanum Lukas Podolski líkar lífið hjá Arsenal enda þegar farinn að skora reglulega fyrir Lundúnaliðið. Podolski skoraði sitt þriðja mark í síðustu þremur leikjum í sigri á Montpellier í Meistaradeildinni í vikunni. 21.9.2012 10:30
Brendan Rodgers: Ég er stoltur stjóri eftir þetta kvöld Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, skipti öllu liði sínu út fyrir Evrópuleikinn á móti svissneska liðinu Young Boys í gær og var mjög sáttur með 5-3 sigur "varaliðsins" í fyrsta leiknum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 21.9.2012 09:00