Enski boltinn

Chelsea mætir Man. Utd í deildarbikarnum

Van Persie og félagar í Man. Utd eiga erfitt verkefni fyrir höndum.
Van Persie og félagar í Man. Utd eiga erfitt verkefni fyrir höndum.
Í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildarbikarkeppninnar og er sannkallaður stórleikur á dagskrá þar sem Chelsea tekur á móti Man. Utd.

Liverpool tekur svo á móti Swansea.

Drátturinn:

Sunderland v Middlesbrough

Swindon v Aston Villa

Wigan v Bradford

Leeds v Southampton

Norwich v Tottenham

Liverpool v Swansea

Chelsea v Manchester United

Reading v Arsenal




Fleiri fréttir

Sjá meira


×