Fleiri fréttir

Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona?

Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir.

Allt er þegar þrennt er hjá Þórði

Markvörðurinn Þórður Ingason var eðlilega mjög sáttur eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjólkurbikars karla en hann var að vinna sinn fyrsta titil í þriðju tilraun.

Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal

Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu

Liverpool setti met í dag

Liverpool setti met með því að vinna Newcastle United 3-1 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Jón Daði spilaði allan leikinn í 2-0 tapi Millwall

Jón Daði Böðvarsson fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Millwall í dag. Hann, líkt og aðrir leikmenn Millwall hefur átt betri daga en liðið tapaði 2-0 fyrir Blackburn Rovers á útivelli í ensku B-deildinni í dag.

Serbar lönduðu 5. sætinu

Serbía endað í 5. sæti á HM í körfubolta eftir níu stiga sigur á Tékklandi, lokatölur 90-81.

Danero Thomas í Hamar

Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð.

Þægilegt hjá Liverpool á Anfield

Liverpool vann öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur nú unnið 14 deildarleiki í röð.

De Gea loks búinn að skrifa undir

David De Gea, markvörður Manchester United, er loksins búinn að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Samningurinn gildir til fjögurra ára með möguleika á eins árs framlengingu.

Versti árangur Bandaríkjanna frá upphafi

Bandaríkin unnu öruggan 13 stiga sigur á Póllandi til að tryggja sér 7. sætið á HM í körfubolta sem fer nú fram í Kína. Er þetta slakasti árangur Bandaríkjanna á HM í körfubolta frá upphafi.

Sjá næstu 50 fréttir