Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks for­skot í senini leikinn eftir rússibanareið

Hjörvar Ólafsson skrifar
HK og Þróttur skildu jöfn i fyrri leik liðanna í undanúrslitum í umspili um laust sæti í efstu deild í Kórnum í kvöld. 
HK og Þróttur skildu jöfn i fyrri leik liðanna í undanúrslitum í umspili um laust sæti í efstu deild í Kórnum í kvöld.  Vísir/Pawel

HK og Þróttur áttust við í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum umspils í Lengjudeild karla í fótbolta karla um laust sæti í efstu deild. Eftir markalausan fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttir í þeim seinni og HK fór með 4-3 sigur af hólmi.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira