Fleiri fréttir

Slæmur dagur fyrir Ísland

"Stórsigur gegn Íslandi á útivelli er alveg ástæða til að leyfa sér að brosa og vera ánægður," sagði Lars Lagerback, þjálfari sænska liðsins en ekki duldist neinum að þungu fargi var af honum létt að leik loknum.

Spiluðum mjög vel

"Við vorum að spila þennan leik mjög vel fyrsta hálfleikinn og íslenska vörnin hafði ekkert í okkur að segja á tímabili," sagði Henrik Larsson, framherji Svíanna og leikmaður Barcelona á Spáni.

Allt hægt sé sjálfstraust til

"Ég einbeiti mér að mínu starfi með U21 árs liðinu og vona að draumurinn um að komast í A-landsliðið komi síðar," segir Hannes Þ. Sigurðsson, leikmaður með Víking í Noregi, en hann hefur staðið sig vonum framar með íslenska U21 árs landsliðinu og hefur skorað öll sex mörk liðsins í riðlakeppninni.

Leið hræðilega eftir leikinn

"Mér líður hræðilega og veit ekki hvort ég er að koma eða fara," sagði örþreyttur Hermann Hreiðarsson eftir leikinn við Svíþjóð.

Beckham fékk spjaldið viljandi

Knattspyrnugoðið og tískutröllið David Beckham segist hafa nælt sér vísvitandi í gult spjald í landsleik Englendinga gegn Wales um helgina. Beckham meiddist sem kunnugt er í leiknum og verður frá í nokkrar vikur.

Eigum erfiðan leik fyrir höndum

Henrik Larsson, leikmaður sænska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með mikilli mótspyrnu af hálfu Íslendinga í leiknum í kvöld.

Wilkinson í stað Adams.

Howard Wilkinson hefur verið ráðinn til Leicester til skamms tíma til að létta undir með liðinu á meðan leitað er að varanlegum arftaka fyrir Micky Adams.

Argentína vanmetur ekki Chile

Argentínumenn eru staðráðnir í að vanmeta ekki lið Chilemanna en liðin mætast í undankeppni HM í Santiago í kvöld.

200 NHL-leikmenn til Evrópu

Það hvorki gengur né rekur í NHL-deilunni í Bandaríkjunum. Eigendur NHL-liða hafa farið fram á launalækkun leikmanna til að reksturinn geti orðið arðbær á ný.

Pistons með sterkari bekk

Leikmenn Detroit Pistons, NBA-meistara síðasta tímabils, segjast vera með sterkari varamannabekk í ár.

Woodgate sleppur við skurðaðgerð

Jonathan Woodgate, varnarmaður Real Madrid, er dauðfeginn að þurfa ekki að fara í skurðaðgerð vegna langvarandi meiðsla á læri.

Yao Ming leikur í Kína

Yao Ming og lið hans, Houston Rockets, leika tvo sýningaleiki gegn Sacramento Kings í Kína, heimalandi Mings.

Aragones sér eftir umælum sínum

Luis Aragones, þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu, er tilbúinn að biðja Thierry Henry hjá Arsenal afsökunar á ummælum sínum á dögunum.

Áhersla á varnarleikinn gegn Svíum

"Það verður að líta til þess styrkleikamunar sem er á liðunum tveimur en við erum á heimavelli og þar höfum við oft náð góðum úrslitum gegn sterkari liðum," segir Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari íslenska landsliðsins sem mætir því sænska á Laugardalsvellinum í dag klukkan 18.10.

Íslendingar verðugir andstæðingar

Henrik Larsson, leikmaður sænska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með mikilli mótspyrnu af hálfu Íslendinga í leiknum í kvöld. Ef rýnt er í viðureignir þessara tveggja liða við lið Möltu, ættu Svíarnir að vinna leikinn frekar auðveldlega. Þeir burstuðu Möltubúa, 7-0 en Ísland gerði 0-0 jafntefli.

Hannes sökkti Svíum

Hannes Sigurðsson sá til þess með þrem mörkum að Ísland fékk öll stigin gegn Svíum á Grindavíkurvelli í gær í leik ungmennalandsliða þjóðanna.

Skuldum þjóðinni að gera betur

Allir leikmenn liðsins gera sér grein fyrir að liðið hefur ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar hafa verið," segir Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu.

Þrjú Íslandsmet hjá Ragnheiði

Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún lauk keppni eftir að hafa sett þrjú Íslandsmet.

Ætlum okkur stig í þessum leik

"Þetta verður erfiðara en gegn Möltu en við ætlum okkur stig í þessum leik og helst fleiri en eitt," segir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari undir 21 árs liðs Íslands sem mætir Svíum í dag. Liðið tapaði sem kunnugt er sínum síðasta leik, gegn Möltu ytra, með einu marki gegn engu en Eyjólfur vill ekki skrifa upp á að liðið hafi spilað illa.

Höfum viljann til að vinna

"Ég á við smávægileg meiðsl að stríða í fæti og það er ástæðan fyrir því að ég spilaði ekki meira með gegn Haukum," sagði handboltastjarnan Stefan Lövgren, fyrirliði og leikmaður Kiel, en liðið vann Íslandsmeistara Hauka auðveldlega að Ásvöllum í fyrrakvöld með sjö marka mun 28 - 35.

Leikum alltaf okkar leik

Lars Lagerbäck, þjálfari Svía, sagði sína menn þurfa á einbeitingu sinni að halda fyrir leikinn annað kvöld. "Íslendingar voru óheppnir gegn Möltumönnum. Þeir sköpuðu töluvert af færum í leiknum en náðu ekki að nýta þau.

Sterkir með stórt hjarta

Henrik Larsson, leikmaður sænska landsliðsins, segir íslenska landsliðið vera verðugan andstæðing. "Það eru einna helst aðstæðurnar sem geta strítt okkur ef það verður of hvasst eða kalt," sagði Henrik Larsson.

Fljúgandi start Fjölnis

Fyrsta umferð Intersportdeildarinnar í körfubolta fór fram í síðustu viku. Strax í byrjun gaf að líta spennandi viðureignir á borð við Grindavík gegn Snæfelli auk þess sem nýliðar Fjölnis byrjuðu deildina vel á góðum sigri á heimavelli.

Mömmu dreymdi að ég skoraði

Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur marga hildi háð við landslið Svía í gegnum árin. Fyrsti leikur liðanna fór fram í Reykjavík árið 1951 og voru Svíar þáverandi Ólympíumeistarar.

Einu skrefi frá alþjóðlegum titli

Björn Þorfinnsson tryggði sér sinn annan áfanga að alþjóðlegum meistaratitli í skák með góðri frammistöðu með Taflfélaginu Helli á Evrópumóti taflfélaga. Björn tefldi á öðru borði og hlaut 3,5 vinning gegn sterkum andstæðingum. Björn vantar nú aðens einn áfanga í viðbót til að ná alþjóðlega titlinum.

Heppnir að ná jafntefli

Fjölmiðlar á Möltu segja að Íslendingar geti þakkað markverðinum Árna Gauti Arasyni að hafa náð jafntefli í landsleiknum í gær þegar Íslendingar og Möltumenn gerðu markalaust jafntefli. Þetta var besti leikur Möltumanna í tvö ár segja fjölmiðlar þar í landi og telja að Malta hafi átt sigurinn skilið.

Fyrsti ósigurinn í 11 ár

Óvænt úrslit urðu víða í leikjum gærdagsins í undankeppni HM. Ítalir töpuðu 0-1 fyrir Slóvenum í Celje í Slóveníu. Þetta var fyrsti ósigur þeirra í undankeppni heimsmeistaramóts frá 1993. Þá biðu þeir lægri hlut fyrir Svisslendingum.

Þrettándi sigur Schumachers

Michael Schumacher sigraði í japanska kappakstrinum í morgun. Þetta var þrettándi sigur Þjóðverjans á keppnistíðinni en hann hefur fyrir löngu tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Bróðir hans, Ralf Schumacher, varð annar og Bretinn Jenson Button þriðji.

Hjörtur bætti sig

Heimsmetið í 4x100 metra skriðsundi kvenna í 25 metra laug féll á heimsmeistaramótinu í sprettsundi í Indianapolis í gærkvöldi. Hjörtur Már Reynisson varð í 22. sæti í 50 metra flugsundi og Ragnheiður Ragnarsdóttir varð í 24. sæti 100 metra bringusundi.

KA vann FH naumt

KA sigraði FH með 28 mörkum gegn 27 í 1. deild karla í handbolta í gær. Fjórir leikir voru í 1. deild kvenna: ÍBV vann Val 27-24, FH sigraði Gróttu/KR 25-24, Haukar sigruðu KA/Þór 34-17 og Stjarnan sigraði Fram 28-20.

Haukar mæta Kiel í kvöld

Haukar mæta þýska liðinu Kiel í meistaradeild Evrópu í handbolta að Ásvöllum klukkan 20 í kvöld. Kiel er eitt besta handboltalið heims og því ástæða til þess að hvetja handboltaáhugamenn til að fjölmenna á leikinn.

Malone á æfingu hjá Lakers

Póstmaðurinn Karl Malone sást heimsækja fyrrum félaga sína hjá LA Lakers sem voru að æfingum um helgina og gaf þeim orðrómi um að hann ætlaði sér að keppa í vetur byr undir báða vængi.

Auðvelt hjá Schumacher

Hafi Michael Schumacher lent í ógöngum í leið sinni að sjöunda heimsmeistaratitli sínum í Formúlu 1 kappakstri að undanförnu komst hann á rétta braut aftur með góðum sigri á Suzuka brautinni í Japan um helgina.

Svíar um Ísland

Sænska dagblaðið Expressen segir leik Möltu og Íslands hafa verið lítið fyrir augað en lið Möltu hafa aldeilis fengis sárabót eftir útreiðina gegn Svíum um daginn.

Opnun Ranieri

"Það voru tveir möguleikar í stöðunni þegar Roman Abramovich kom, annað hvort að trúa öllum sögusögnum eða halda vinnu minni áfram á fullu," segir Claudio Ranieri, hinn ítalski þjálfari Valencia og fyrrverandi þjálfari Chelsea.

Montgomerie ekki sáttur

Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie sagði fyrirliðastöðu Ryderkeppninnar eitthvað sem að menn ættu ekki að geta sótt um.

Gullverðlaun minna virði í dag?

Íþróttaspekingar víða um heim fullyrða að gullverðlaun á Ólympíuleikunum hafi misst gildi sitt eftir hvert lyfjahneykslið á fætur öðru á leikunum í Aþenu.

Beckham rifbeinsbrotnaði

David Beckham rifbeinsbrotnaði skömmu eftir að hann skoraði seinna mark Englendinga gegn Wales í undankeppni HM á laugardaginn var.

Rooney borubrattur

Wayne Rooney, einn af framherjum Englendinga, segir liðið standa vel að vígi með sig, Michael Owen og Jermain Defoe í framlínunni.

Novak vann í Japan

Tékkneski tennisleikarinn Jiri Novak bar sigur úr býtum á opna japanska meistaramótinu. Þetta er sjötti titill Novak á ferlinum en hann sigraði Taylor Dent í úrslitum.

Kidd mætir á æfingar

Jason Kidd finnur sig tilknúinn að mæta á æfingar New Jersey Nets liðsins í NBA-deildinni eftir að forráðamenn liðsins hótuðu að sekta hann ef hann myndi missa af fleiri æfingum. Kidd sagði að honum þætti betra að mæta á æfingar og láta gott af sér leiða, frekar en að borga sektir.

Sjö marka tap Hauka

Haukar fengu Kiel frá Þýskalandi í heimsókn í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær. Í röðum Kiel eru m.a. landsliðsmenn frá Svíþjóð og Þýskalandi og hefur liðið orðið þýskur meistari sjö sinnum á síðustu tíu árum. Það var því vitað að leikurinn yrði erfiður fyrir heimamenn en gæti engu að síður orðið góð reynsla fyrir lið Hafnfirðinga.

Íslendingar mæta Möltu í dag

Íslendingar mæta Möltumönnum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á Möltu í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.15 og hann verður sýndur beint á Sýn. Tvær breytingar eru á liðinu frá því gegn Ungverjalandi í síðasta mánuði. Brynjar Björn Gunnarsson og Gylfi Einarsson koma inn í liðið í stað Arnars Grétarssonar og Jóhannesar Karls Guðjónssonar sem er í leikbanni.

Ólympíuskákhátíð heldur áfram

Ólympíuhátíð Skáksambands Íslands verður fram haldið í dag með Blindskákmóti í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, og hefst það klukkan tvö. Ólympíusveit Íslands í skák mun tefla blindandi við sveit alþingismanna, borgarfulltrúa og annarra gesta, og þegar keppninni er lokið gefst gestum færi á að tefla eina blindskák við landsliðsmenn.

Ragnheiður varð í 14. sæti

Ragnheiður Ragnarsdóttir, Sundfélagi Hafnarfjarðar, varð í 14. sæti í undanrásum í 100 metra fjórsundi á heimsmeistaramótinu í sprettsundi í Indianapolis í gærkvöldi. Ragnheiður synti á 1 mínútu 3,74 sekúndum og bætti met sitt frá í riðlakeppninni um 44 hundraðshluta úr sekúndu.

Sjá næstu 50 fréttir