Sport

Beckham rifbeinsbrotnaði

David Beckham rifbeinsbrotnaði skömmu eftir að hann skoraði seinna mark Englendinga gegn Wales í undankeppni HM á laugardaginn var. Beckham lenti í samstuði við Ben Thatcher, varnarmann Wales-liðsins, með ofangreindum afleiðingum. Hann var færður á sjúkrahús og röntgenmyndir leiddu í ljós að pilturinn væri rifbeinsbrotinn. Beckham fékk að auki sína aðra áminningu í undankeppninni sem verður til þess að hann missir af leik Englands og Azebaijan á miðvikudagin



Fleiri fréttir

Sjá meira


×