Sport

Wilkinson í stað Adams.

Howard Wilkinson hefur verið ráðinn til Leicester til skamms tíma til að létta undir með liðinu á meðan leitað er að varanlegum arftaka fyrir Micky Adams. Að sögn Davids Bassett, framkvæmdastjóra knattspyrnusviðs Leicester, mun reynsla Wilkinsons koma að góðum notum. "Hann er góður vinur minn og er með mikla reynslu í farteskinu," sagði Bassett. Wilkinson var síðast við stjórnvölinn hjá Sunderland en hefur lítið látið til sín taka síðan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×