„Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 09:11 Djed Spence er fyrsti músliminn sem spilar fyrir England. David Balogh - The FA/The FA via Getty Images Djed Spence braut blað í sögu enska landsliðsins í gærkvöldi þegar hann kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik. Hann vissi hins vegar ekki að hann væri fyrsti músliminn til að spila fyrir landsliðið. Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Hinum 25 ára gamla Spence, bakverði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, var skipt inn fyrir Reece James á 69. mínútu í 5-0 sigri Englands gegn Serbíu. „Þetta kom mér á óvart, ég vissi ekki að ég væri sá fyrsti, en það er mikil blessun“ sagði Spence eftir leik. „Ég er stoltur af því að skrá nafn mitt á spjald sögunnar og vonandi get ég veitt krökkum um allan heim innblástur, að þau geti afrekað þetta líka.“ Spence er mjög trúaður og birtir reglulega eitthvað tengt múslimskri trú sinni á samfélagsmiðlum, en segir trúarbrögðin sjálf ekki skipta höfuðmáli. „Hvaða trúfélagi sem þú fylgir, trúðu bara á Guð. Guð er sá besti, fyrir mig hefur hann allavega aldrei brugðist. Dagar eins og þessi eru sérstakir, þökk sé Guði.“ Sýnileiki Spence í sinni trúariðkun þykir jákvætt fordæmi fyrir aðra múslima á Englandi. „Það er frábært að sjá hversu opinskátt hann iðkar trúnna og fagnar henni. Alla unga múslimska knattspyrnumenn hér í landi dreymir um að spila fyrir England. Ekki fyrir aðrar þjóðir eða þjóð foreldra þeirra, heldur fyrir England“ segir Yunus Lunat, sem situr í jafnréttisnefnd enska knattspyrnusambandsins, við breska ríkisútvarpið.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira