Sport

Pistons með sterkari bekk

Leikmenn Detroit Pistons, NBA-meistara síðasta tímabils, segjast vera með sterkari varamannabekk í ár. Með tilkomu Antonio McDyess og Carlos Delfino frá Argentínu segjast liðsmenn Pistons vera tilbúnir í slaginn. "Þetta gefur okkur meiri breidd, sérstaklega í sóknarleiknum," sagði Tayshaun Prince, framherji Pistons. Titilvörn Pistons hefst 2. nóvember gegn Houston Rockets.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×