Sport

Rooney borubrattur

Wayne Rooney, einn af framherjum Englendinga, segir liðið standa vel að vígi með sig, Michael Owen og Jermain Defoe í framlínunni. Rooney er sannfærður um að Englendingar geti farið alla leið á HM 2006. "Við erum illviðráðanlegir í framlínunni. Við byrjuðum vel og vorum með leikinn í hendi okkar allan tímann," sagði Rooney. Engand mætir Azerbaijan á miðvikudagskvöldið og getur með sigri tryggt sæti sitt á HM.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×