Fyrsti ósigurinn í 11 ár 10. október 2004 00:01 Óvænt úrslit urðu víða í leikjum gærdagsins í undankeppni HM. Ítalir töpuðu 0-1 fyrir Slóvenum í Celje í Slóveníu. Þetta var fyrsti ósigur þeirra í undankeppni heimsmeistaramóts frá 1993. Þá biðu þeir lægri hlut fyrir Svisslendingum. Frakkar máttu þakka fyrir að sleppa með jafntefli gegn Írum í leik liðanna í París í gær. Ekkert mark var skorað í leiknum en Fabian Barthez varði nokkrum sinnum glæsilega í franska markinu. Þetta var þriðja jafntefli Frakka á heimavelli í röð. Danir sigruðu Albana 2-0 í Tirana, Finnar sigruðu Armena 3-1 í Tampere, Norðmenn lögðu Skota að velli 1-0 í Glasgow, Tékkar unnu Rúmena 1-0 í Prag, Makedónar og Hollendingar gerðu 2-2 jafntefli í Skopje og Spánverjar unnu Belga 2-0 í Santander. Svíar unnu Ungverja 3-0 í gær. Fredrik Ljungberg, Henrik Larsson og Anders Svenson skoruðu mörkin. Króatar og Búlgarar gerðu 2-2 jafntefli. Króatar hafa forystu í riðlinum með 7 stig, Svíar eru með 6 stig, Búlgarar 4, Ungverjar 3 og Íslendingar og Möltumenn hafa eitt stig. Portúgalar náðu aðeins 2-2 jafntefli gegn Liechtensteinum en þeir eru í 151. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þetta var fyrsta stig Liechtensteina í 20 leikjum á átta árum. Áður en flautað var til leiks höfðu þeir aðeins skorað fjögur mörk en fengið á sig 84. Færeyingar náðu í fyrsta stig sitt þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við Kýpurmenn. KR-ingurinn Rógvi Jakobsen skoraði annað mark Færeyinga. Í Suður Ameríkuriðlinum unnu Argentínumenn Úrúgvæja 4-2 og Brasilíumenn sigruðu Venesúela 5-2. Kaka og Ronaldo skoruðu tvö mörk hvor og Adriano, leikmaður Inter Milan, skoraði eitt mark. Brasilíumenn hafa forystu í riðlinum þegar keppni er hálfnuð, hafa 19 stig, einu meira en Argentínumenn sem eru í öðru sæti. Íslenski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Óvænt úrslit urðu víða í leikjum gærdagsins í undankeppni HM. Ítalir töpuðu 0-1 fyrir Slóvenum í Celje í Slóveníu. Þetta var fyrsti ósigur þeirra í undankeppni heimsmeistaramóts frá 1993. Þá biðu þeir lægri hlut fyrir Svisslendingum. Frakkar máttu þakka fyrir að sleppa með jafntefli gegn Írum í leik liðanna í París í gær. Ekkert mark var skorað í leiknum en Fabian Barthez varði nokkrum sinnum glæsilega í franska markinu. Þetta var þriðja jafntefli Frakka á heimavelli í röð. Danir sigruðu Albana 2-0 í Tirana, Finnar sigruðu Armena 3-1 í Tampere, Norðmenn lögðu Skota að velli 1-0 í Glasgow, Tékkar unnu Rúmena 1-0 í Prag, Makedónar og Hollendingar gerðu 2-2 jafntefli í Skopje og Spánverjar unnu Belga 2-0 í Santander. Svíar unnu Ungverja 3-0 í gær. Fredrik Ljungberg, Henrik Larsson og Anders Svenson skoruðu mörkin. Króatar og Búlgarar gerðu 2-2 jafntefli. Króatar hafa forystu í riðlinum með 7 stig, Svíar eru með 6 stig, Búlgarar 4, Ungverjar 3 og Íslendingar og Möltumenn hafa eitt stig. Portúgalar náðu aðeins 2-2 jafntefli gegn Liechtensteinum en þeir eru í 151. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Þetta var fyrsta stig Liechtensteina í 20 leikjum á átta árum. Áður en flautað var til leiks höfðu þeir aðeins skorað fjögur mörk en fengið á sig 84. Færeyingar náðu í fyrsta stig sitt þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við Kýpurmenn. KR-ingurinn Rógvi Jakobsen skoraði annað mark Færeyinga. Í Suður Ameríkuriðlinum unnu Argentínumenn Úrúgvæja 4-2 og Brasilíumenn sigruðu Venesúela 5-2. Kaka og Ronaldo skoruðu tvö mörk hvor og Adriano, leikmaður Inter Milan, skoraði eitt mark. Brasilíumenn hafa forystu í riðlinum þegar keppni er hálfnuð, hafa 19 stig, einu meira en Argentínumenn sem eru í öðru sæti.
Íslenski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira