Sport

Gullverðlaun minna virði í dag?

Íþróttaspekingar víða um heim fullyrða að gullverðlaun á Ólympíuleikunum hafi misst gildi sitt eftir hvert lyfjahneykslið á fætur öðru á leikunum í Aþenu. Almenningur tekur gullverðlaunahöfum með miklum fyrirvara nú á dögum. "Var hann ekki á lyfjum?" eða "er grundvöllur fyrir áfrýjun?", eru fyrstu spurningarnar sem skjóta upp kollinum eftir að íþróttamaður lýkur keppni. Ekki góðs viti fyrir íþróttaheiminn.....



Fleiri fréttir

Sjá meira


×