Sport

KA vann FH naumt

KA sigraði FH með 28 mörkum gegn 27 í 1. deild karla í handbolta í gær. Fjórir leikir voru í 1. deild kvenna: ÍBV vann Val 27-24, FH sigraði Gróttu/KR 25-24, Haukar sigruðu KA/Þór 34-17 og Stjarnan sigraði Fram 28-20. Valur féll úr leik í Evrópukeppninni í gær þegar liðið gerði jafntefli 28-28 við Grashoppers Zurich. Valur tapaði fyrri leiknum með tveggja marka mun en báðir leikirnir voru háðir í Sviss.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×