Fleiri fréttir

Framarar af botninum

Framarar unnu sinn annan leik í röð í Landsbankadeild karla á Laugardalsvellinum í gær þegar þeir unnu Grindvíkinga, 2–1, og höfðu fyrir vikið sætaskipti við þá í fallsæti deildarinnar.

Miklir yfirburðir hjá ÍA

Fyrirfram var búist við hörkuleik þegar KA tók á móti Skagamönnum á heimavelli sínum á Akureyri í gær. Sú varð aldeilis ekki raunin og lauk leiknum með stórsigri gestanna, 0-5.

Markalaust í Krikanum

FH-ingar misstu af gullnu tækifæri til að auka forystu sína á toppi Landsbankadeildarinnar í gær þegar þeir tóku á móti Víkingum. FH-liðið sem hefur verið á miklu skriði að undaförnu náði sér aldrei á strik í leiknum gegn vel skipulögðu Víkingsliði og endaði leikurinn með markalausu jafntefli.

Orrahríð á Gylfa Orrason

KR og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í Frostaskjólinu í mögnuðum leik. Heimamenn voru æfir út í Gylfa Orrason, dómara leiksins. </font /></b />

Þórarinn með stórleik

Í annað sinn á nokkrum dögum báru Keflvíkingar sigurorð af Fylkismönnum. Fyrst var það 0-1 í bikarkeppninni á Árbæjarvelli og svo síðdegis í gær á Keflavíkurvelli en að þessu sinni í Landsbankadeildinni og lokatölur urðu 4-2.

Tíu stiga tap gegn Pólverjum

Íslenska landsliðið tapaði þriðja og síðasta æfingaleiknum gegn Pólverjum með tíu stiga mun, 85-75, í Keflavík í gærkvöld. Íslenska liðið vann þar með einn af þremur leikjum sem verður að teljast nokkuð viðunandi miðað við styrkleika pólska liðsins.

Arsenal vann fyrsta stríðið

Arsenal bar sigurorð af Manchester United, 3-1, í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn, fyrsta opinbera leik ensku knattspyrnunnar á hverju tímabili, á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff í gær.

Af nógu að taka

Eyjólfur Sverrisson, sem tók við stöðu landsliðsþjálfara U-21 árs landsliðsins í fótbolta síðastliðið haust af Ólafi Þórðarsyni, mun á næstu dögum velja 16 manna hóp sinn fyrir fyrsta leikinn undir hans stjórn, gegn Eistum í Tallinn 18. ágúst næstkomandi.

Brigir Leifur og Ólöf María unnu

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ólöf María Jónsdóttir úr GK báru sigur úr bítum á íslandsmótinu í holukeppni sem haldið var á Grafarholtsvelli í gær. Þetta var annar íslandsmeistaratitill þeirra beggja á skömmum tíma, en þau urðu einnig sigurvegarar á íslandsmótinu í höggleik sem haldið var á Akranesi fyrir fáeinum vikum.

Arsenal sigrar Manchester United

Arsenal lagði Manchester United í árlegum leik Englandsmeistara og bikarmeistara, þar sem keppt er um samfélagsskjöldinn. Leiknum lauk með þrjú eitt sigri Arsenal, en leikið var á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff.

Valur styrkir stöðu sína

Valsstúlkur tryggðu stöðu sína á toppi Landsbankadeildar kvenna ennfrekar með öruggum sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í gær. Eins og við var að búast voru yfirburðir Vals miklir og þegar yfir lauk hafði liðið skorað sjö mörk gegn engu marki gestanna.

Enginn náði ÓL-lágmörkum

Vala Flosadóttir, Magnús Aron Hallgrímsson og Sunna Gestsdóttir, helstu vonarstjörnurnar um að fá fleiri íslenska þáttakendur á Ólympíleikunum, náðu ekki tilsettum lágmörkum á bikarkeppni FRÍ sem lauk nú rétt áðan.

Ýmislegt slúður úr íþróttaheiminum

Danny Murphy, Gary Payton, Darren Anderton og fleiri eiga allir það sameiginlegt að vera á milli tannana hjá fjölmiðlum vegna mörgulegra vistaskipta

Íslenskur sigur gegn Póllandi

Íslenska landsliðið í körfuknattleik sigraði Pólland, 90-82, í vináttuleik liðanna sem fram fór í Stykkishólmi síðdegis í dag. Þetta var annar af þremur leikjum liðanna en Pólverjar báru sigur úr bítum í þeim fyrsta.

Enski boltinn rúllar á nýjan leik

Enska knattspyrnan fer formlega af stað á nýjan leik í dag þegar Englandsmeistarar Arsenal og bikarmeistarar Manchester United mætast í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Vísir.is kynnti sér stöðu liðanna fyrir leikinn.

13. umferð hefst í kvöld

Fjórir leikir fara fram í 13. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld og eru margar athyglisverðar viðureignir á dagskrá. Vísir.is spáir í spilin.

Da Matta frá Toyota

Toyota hefur leyst Cristiano da Matta undan samningi sínum og mun Ricardo Zonta, æfingaökumaður liðsins, taka stöðu hans út þetta keppnistímabil.

Reifst ekki við Sir Bobby

Alan Shearer neitar því að hann hafi lent í rifrildi við framkvæmdastjóra Newcastle, Sir Bobby Robson, eftir að Shearer var tekin af velli á 60. mínútu í tapleik gegn Glasgow Celtic.

Haukar spila báða leikina heima

Íslands- og deildarmeistarar Hauka, spila báða leikina á heimavelli, gegn belgíska liðinu Sporting Neerpelt, í undankeppni meistaradeildarinnar í handknattleik.

Herskip NATO við Grikkland

Herskip Atlantshafsbandalagsins, NATÓ, hófu í dag eftirlitsstörf á hafsvæði við Grikkland og er það hluti öryggisáætlunar vegna Ólympíuleikanna sem verða settir í Aþenu á fimmtudaginn í næstu viku.

FH mætir KA í bikarnum

Dregið var í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í hádeginu í dag. Hjá körlunum drógust saman annarsvegar FH og KA og hins vegar HK og Keflavík.

FH sigraði Breiðablik

FH-stúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og lögðu Breiðablik í Kópavogi, 2-1.

Olga skoraði fjögur gegn KR

Olga Færseth fór á kostum gegn sínum fyrrum félögum í KR í kvöld er þær heimsóttu hana til Eyja. Hún skoraði fjögur mörk og lagði grunninn að 6-2 sigri Eyjastúlkna.

Tap gegn Pólverjum

Íslenska landsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut gegn Pólverjum, 83-78, í fyrsta leik liðanna af þremur. Leikið var í DHL-höllinni

Meiddist við brekkusöng

Það getur margt gerst á Þjóðhátið í Eyjum og sérstaklega þegar brekkusöngur Árna Johnsen er í gangi. Það fékk Ómar Ingi Guðmundsson, leikmaður í 2. flokki HK í knattspyrnu að reyna á sunnudagskvöld.

Lið 7.-12. umferðar valið

Aðeins þrjú lið af tíu í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eiga fulltrúa í liði umferða 7-12 en tíu aðilar, m.a Sýn/Stöð 2 og Skonrokk, stóðu að valinu sem var kynnt í Iðnó í hádeginu. FH og ÍBV eiga fjóra leikmenn og Víkingur þrjá.

Heiðar Davíð í Evrópuúrvalið

Heiðar Davíð Bragason, Golfklúbbnum Kili Mosfellsbæ, var í gær valinn í Evrópuúrval áhugamanna í golfi sem mætir liði Bretlandseyja í lok ágúst. Heiðar Davíð hefur staðið sig frábærlega á mótum erlendis og vann spænska og welska mótið á árinu.

Miðasalan gengur vel

Forsala aðgöngumiða á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu 18. ágúst næstkomandi gengur mjög vel. Nokkur hundruð miðar eru eftir í stúku og í heildina er búið að selja 9-10 þúsund miða en salan hófst í gær. Stefnt er að því að setja vallarmet á Laugardalsvellinum.

Sigur gegn Finnum í U17

U17 landslið pilta lagði Finna að velli,  2-0, á Norðurlandamótinu í fótbolta í gær. Birkir Bjarnason og Björn Orri Hermannsson skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Strákarnir mæta Skotum á morgun.

Síðustu leikir Vodafone-mótsins

Vodafone-mótinu í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Boca Juniors frá Argentínu og PSV Eindhoven frá Hollandi mætast klukkan 17:45 og strax á eftir hefst viðureign Manchester United og Urawa Red Diamonds frá Japan. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Sýn.

Shellbourne mætir Deportivo

Shellbourne frá Írlandi, sem sló út KR í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum, mætir spænska stórliðinu Deportivo La Coruna í þriðju umferð. Shellbourne sigraði  Hadjuk Split 2-0 í gær og samanlagt 4-3.

Ræðst framtíð Erikssons í dag?

Framtíð Svens-Görans Erikssons, þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu, gæti ráðist í dag en tólf manna nefnd knattspyrnusambandsins fundar í hádeginu. Eriksson heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa logið að knattspyrnusambandinu vegna sambands við einkaritarann Fariu Alam.

Bandaríkjamenn mörðu Þjóðverja

Bandaríska ólympíulandsliðið í körfuknattleik vann nauman sigur á Þjóðverjum, 80-77, í æfingaleik í gær. Allen Iverson skoraði þriggja stiga sigurkörfu á lokasekúndunum. Bandaríkjamenn töpuðu illa fyrir Ítölum á þriðjudag. </font /><font face="Times New Roman"> </font>

Freyr fyrir valinu

Fréttablaðið hefur valið FH-inginn, Frey Bjarnason, besta leikmann 7-12 umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu.

Jón Arnór með landsliðinu

Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum, verður með landsliðinu í haust þegar liðið leikur í b-deild Evrópumóts landsliða. Þetta eru frábær tíðindi fyrir landsliðið. Körfuknattleikssambandið þarf að tryggja Jón Arnór fyrir háa fjárhæð og er það að takast.

Mónakó vill Anelka

Fransmaðurinn Nicholas Anelka, leikmaður Manchester City, gæti verið á leiðinni til Frakklandsmeistaranna Mónakó.

Smicer óttast meiðslin

Tékkneski miðjumaðurinn hjá Liverpool, Vladimir Smicer, óttast að ferill hans gæti verið á enda í kjölfar slæmra meiðsla á hné sem hann varð fyrir á æfingamóti í Bandaríkjunum á dögunum.

Bolton og Mallorca vilja Diouf

Blöð í Englandi greina frá því að enska úrvalsdeildarfélagið, Bolton Wanderers, og spænska efstudeildarliðið, Real Mallorca, vilji fá Senegalann, El-Hadji Diouf til liðs við sig frá enska úrvalsdeildarfélaginu, Liverpool.

Roma kaupir tvo landsliðsmenn

Ítalska knattspyrnuliðið, AS Roma, hefur fest kaup á tveim leikmönnum fyrir komandi átök vetrarins. Báðir eru leikmennirnir ítalskir landsliðsmenn.

Kominn til að sjá og sigra

Felix Magath, sem tók við þjálfarastöðunni af Ottmar Hitzfeld í vor, er ekkert að spara stóru orðin þegar kemur að væntingum hans og er greinilega maður ákveðinn.

Beckham sendir Scholes kveðju

Fyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, sendir fyrrum félaga sínum hjá Manchester United og landsliðinu, Paul Scholes, hlýjar kveðjur í tilefni af ákvörðun Scholes um að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Sjá næstu 50 fréttir