Fleiri fréttir Framarar af botninum Framarar unnu sinn annan leik í röð í Landsbankadeild karla á Laugardalsvellinum í gær þegar þeir unnu Grindvíkinga, 2–1, og höfðu fyrir vikið sætaskipti við þá í fallsæti deildarinnar. 9.8.2004 00:01 Miklir yfirburðir hjá ÍA Fyrirfram var búist við hörkuleik þegar KA tók á móti Skagamönnum á heimavelli sínum á Akureyri í gær. Sú varð aldeilis ekki raunin og lauk leiknum með stórsigri gestanna, 0-5. 8.8.2004 00:01 Markalaust í Krikanum FH-ingar misstu af gullnu tækifæri til að auka forystu sína á toppi Landsbankadeildarinnar í gær þegar þeir tóku á móti Víkingum. FH-liðið sem hefur verið á miklu skriði að undaförnu náði sér aldrei á strik í leiknum gegn vel skipulögðu Víkingsliði og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. 8.8.2004 00:01 Orrahríð á Gylfa Orrason KR og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í Frostaskjólinu í mögnuðum leik. Heimamenn voru æfir út í Gylfa Orrason, dómara leiksins. </font /></b /> 8.8.2004 00:01 Þórarinn með stórleik Í annað sinn á nokkrum dögum báru Keflvíkingar sigurorð af Fylkismönnum. Fyrst var það 0-1 í bikarkeppninni á Árbæjarvelli og svo síðdegis í gær á Keflavíkurvelli en að þessu sinni í Landsbankadeildinni og lokatölur urðu 4-2. 8.8.2004 00:01 Tíu stiga tap gegn Pólverjum Íslenska landsliðið tapaði þriðja og síðasta æfingaleiknum gegn Pólverjum með tíu stiga mun, 85-75, í Keflavík í gærkvöld. Íslenska liðið vann þar með einn af þremur leikjum sem verður að teljast nokkuð viðunandi miðað við styrkleika pólska liðsins. 8.8.2004 00:01 Arsenal vann fyrsta stríðið Arsenal bar sigurorð af Manchester United, 3-1, í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn, fyrsta opinbera leik ensku knattspyrnunnar á hverju tímabili, á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff í gær. 8.8.2004 00:01 Af nógu að taka Eyjólfur Sverrisson, sem tók við stöðu landsliðsþjálfara U-21 árs landsliðsins í fótbolta síðastliðið haust af Ólafi Þórðarsyni, mun á næstu dögum velja 16 manna hóp sinn fyrir fyrsta leikinn undir hans stjórn, gegn Eistum í Tallinn 18. ágúst næstkomandi. 8.8.2004 00:01 Brigir Leifur og Ólöf María unnu Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ólöf María Jónsdóttir úr GK báru sigur úr bítum á íslandsmótinu í holukeppni sem haldið var á Grafarholtsvelli í gær. Þetta var annar íslandsmeistaratitill þeirra beggja á skömmum tíma, en þau urðu einnig sigurvegarar á íslandsmótinu í höggleik sem haldið var á Akranesi fyrir fáeinum vikum. 8.8.2004 00:01 Arsenal sigrar Manchester United Arsenal lagði Manchester United í árlegum leik Englandsmeistara og bikarmeistara, þar sem keppt er um samfélagsskjöldinn. Leiknum lauk með þrjú eitt sigri Arsenal, en leikið var á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. 8.8.2004 00:01 Valur styrkir stöðu sína Valsstúlkur tryggðu stöðu sína á toppi Landsbankadeildar kvenna ennfrekar með öruggum sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í gær. Eins og við var að búast voru yfirburðir Vals miklir og þegar yfir lauk hafði liðið skorað sjö mörk gegn engu marki gestanna. 7.8.2004 00:01 Enginn náði ÓL-lágmörkum Vala Flosadóttir, Magnús Aron Hallgrímsson og Sunna Gestsdóttir, helstu vonarstjörnurnar um að fá fleiri íslenska þáttakendur á Ólympíleikunum, náðu ekki tilsettum lágmörkum á bikarkeppni FRÍ sem lauk nú rétt áðan. 7.8.2004 00:01 Ýmislegt slúður úr íþróttaheiminum Danny Murphy, Gary Payton, Darren Anderton og fleiri eiga allir það sameiginlegt að vera á milli tannana hjá fjölmiðlum vegna mörgulegra vistaskipta 7.8.2004 00:01 Íslenskur sigur gegn Póllandi Íslenska landsliðið í körfuknattleik sigraði Pólland, 90-82, í vináttuleik liðanna sem fram fór í Stykkishólmi síðdegis í dag. Þetta var annar af þremur leikjum liðanna en Pólverjar báru sigur úr bítum í þeim fyrsta. 7.8.2004 00:01 Enski boltinn rúllar á nýjan leik Enska knattspyrnan fer formlega af stað á nýjan leik í dag þegar Englandsmeistarar Arsenal og bikarmeistarar Manchester United mætast í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Vísir.is kynnti sér stöðu liðanna fyrir leikinn. 7.8.2004 00:01 13. umferð hefst í kvöld Fjórir leikir fara fram í 13. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld og eru margar athyglisverðar viðureignir á dagskrá. Vísir.is spáir í spilin. 7.8.2004 00:01 Da Matta frá Toyota Toyota hefur leyst Cristiano da Matta undan samningi sínum og mun Ricardo Zonta, æfingaökumaður liðsins, taka stöðu hans út þetta keppnistímabil. 6.8.2004 00:01 Reifst ekki við Sir Bobby Alan Shearer neitar því að hann hafi lent í rifrildi við framkvæmdastjóra Newcastle, Sir Bobby Robson, eftir að Shearer var tekin af velli á 60. mínútu í tapleik gegn Glasgow Celtic. 6.8.2004 00:01 Haukar spila báða leikina heima Íslands- og deildarmeistarar Hauka, spila báða leikina á heimavelli, gegn belgíska liðinu Sporting Neerpelt, í undankeppni meistaradeildarinnar í handknattleik. 6.8.2004 00:01 Herskip NATO við Grikkland Herskip Atlantshafsbandalagsins, NATÓ, hófu í dag eftirlitsstörf á hafsvæði við Grikkland og er það hluti öryggisáætlunar vegna Ólympíuleikanna sem verða settir í Aþenu á fimmtudaginn í næstu viku. 6.8.2004 00:01 Dregið í bikarnum hjá konunum Dregið var í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í hádeginu í dag. 6.8.2004 00:01 FH mætir KA í bikarnum Dregið var í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í hádeginu í dag. Hjá körlunum drógust saman annarsvegar FH og KA og hins vegar HK og Keflavík. 6.8.2004 00:01 FH sigraði Breiðablik FH-stúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og lögðu Breiðablik í Kópavogi, 2-1. 6.8.2004 00:01 Olga skoraði fjögur gegn KR Olga Færseth fór á kostum gegn sínum fyrrum félögum í KR í kvöld er þær heimsóttu hana til Eyja. Hún skoraði fjögur mörk og lagði grunninn að 6-2 sigri Eyjastúlkna. 6.8.2004 00:01 Tap gegn Pólverjum Íslenska landsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut gegn Pólverjum, 83-78, í fyrsta leik liðanna af þremur. Leikið var í DHL-höllinni 6.8.2004 00:01 Meiddist við brekkusöng Það getur margt gerst á Þjóðhátið í Eyjum og sérstaklega þegar brekkusöngur Árna Johnsen er í gangi. Það fékk Ómar Ingi Guðmundsson, leikmaður í 2. flokki HK í knattspyrnu að reyna á sunnudagskvöld. 5.8.2004 00:01 Lið 7.-12. umferðar valið Aðeins þrjú lið af tíu í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eiga fulltrúa í liði umferða 7-12 en tíu aðilar, m.a Sýn/Stöð 2 og Skonrokk, stóðu að valinu sem var kynnt í Iðnó í hádeginu. FH og ÍBV eiga fjóra leikmenn og Víkingur þrjá. 5.8.2004 00:01 Heiðar Davíð í Evrópuúrvalið Heiðar Davíð Bragason, Golfklúbbnum Kili Mosfellsbæ, var í gær valinn í Evrópuúrval áhugamanna í golfi sem mætir liði Bretlandseyja í lok ágúst. Heiðar Davíð hefur staðið sig frábærlega á mótum erlendis og vann spænska og welska mótið á árinu. 5.8.2004 00:01 Miðasalan gengur vel Forsala aðgöngumiða á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu 18. ágúst næstkomandi gengur mjög vel. Nokkur hundruð miðar eru eftir í stúku og í heildina er búið að selja 9-10 þúsund miða en salan hófst í gær. Stefnt er að því að setja vallarmet á Laugardalsvellinum. 5.8.2004 00:01 Sigur gegn Finnum í U17 U17 landslið pilta lagði Finna að velli, 2-0, á Norðurlandamótinu í fótbolta í gær. Birkir Bjarnason og Björn Orri Hermannsson skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Strákarnir mæta Skotum á morgun. 5.8.2004 00:01 Síðustu leikir Vodafone-mótsins Vodafone-mótinu í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Boca Juniors frá Argentínu og PSV Eindhoven frá Hollandi mætast klukkan 17:45 og strax á eftir hefst viðureign Manchester United og Urawa Red Diamonds frá Japan. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Sýn. 5.8.2004 00:01 Shellbourne mætir Deportivo Shellbourne frá Írlandi, sem sló út KR í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum, mætir spænska stórliðinu Deportivo La Coruna í þriðju umferð. Shellbourne sigraði Hadjuk Split 2-0 í gær og samanlagt 4-3. 5.8.2004 00:01 Ræðst framtíð Erikssons í dag? Framtíð Svens-Görans Erikssons, þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu, gæti ráðist í dag en tólf manna nefnd knattspyrnusambandsins fundar í hádeginu. Eriksson heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa logið að knattspyrnusambandinu vegna sambands við einkaritarann Fariu Alam. 5.8.2004 00:01 Bandaríkjamenn mörðu Þjóðverja Bandaríska ólympíulandsliðið í körfuknattleik vann nauman sigur á Þjóðverjum, 80-77, í æfingaleik í gær. Allen Iverson skoraði þriggja stiga sigurkörfu á lokasekúndunum. Bandaríkjamenn töpuðu illa fyrir Ítölum á þriðjudag. </font /><font face="Times New Roman"> </font> 5.8.2004 00:01 Freyr fyrir valinu Fréttablaðið hefur valið FH-inginn, Frey Bjarnason, besta leikmann 7-12 umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. 5.8.2004 00:01 Jón Arnór með landsliðinu Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum, verður með landsliðinu í haust þegar liðið leikur í b-deild Evrópumóts landsliða. Þetta eru frábær tíðindi fyrir landsliðið. Körfuknattleikssambandið þarf að tryggja Jón Arnór fyrir háa fjárhæð og er það að takast. 5.8.2004 00:01 Mutu líklega til Juventus "Það er 99% öruggt að Adrian Mutu fari sem lánsmaður til Juventus." 5.8.2004 00:01 Mónakó vill Anelka Fransmaðurinn Nicholas Anelka, leikmaður Manchester City, gæti verið á leiðinni til Frakklandsmeistaranna Mónakó. 5.8.2004 00:01 Gravesen líklega til Liverpool Liverpool kemur líklega til með að kaupa danska leikmanninn, Thomas Gravesen, frá Everton. 5.8.2004 00:01 Smicer óttast meiðslin Tékkneski miðjumaðurinn hjá Liverpool, Vladimir Smicer, óttast að ferill hans gæti verið á enda í kjölfar slæmra meiðsla á hné sem hann varð fyrir á æfingamóti í Bandaríkjunum á dögunum. 5.8.2004 00:01 Bolton og Mallorca vilja Diouf Blöð í Englandi greina frá því að enska úrvalsdeildarfélagið, Bolton Wanderers, og spænska efstudeildarliðið, Real Mallorca, vilji fá Senegalann, El-Hadji Diouf til liðs við sig frá enska úrvalsdeildarfélaginu, Liverpool. 5.8.2004 00:01 Roma kaupir tvo landsliðsmenn Ítalska knattspyrnuliðið, AS Roma, hefur fest kaup á tveim leikmönnum fyrir komandi átök vetrarins. Báðir eru leikmennirnir ítalskir landsliðsmenn. 5.8.2004 00:01 Tilboði í Carrick hafnað West Ham hefur hafnað tilboði Portsmouth í hinn 23 ára miðjumann, Michael Carrick. 5.8.2004 00:01 Kominn til að sjá og sigra Felix Magath, sem tók við þjálfarastöðunni af Ottmar Hitzfeld í vor, er ekkert að spara stóru orðin þegar kemur að væntingum hans og er greinilega maður ákveðinn. 5.8.2004 00:01 Beckham sendir Scholes kveðju Fyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, sendir fyrrum félaga sínum hjá Manchester United og landsliðinu, Paul Scholes, hlýjar kveðjur í tilefni af ákvörðun Scholes um að leggja landsliðsskóna á hilluna. 5.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Framarar af botninum Framarar unnu sinn annan leik í röð í Landsbankadeild karla á Laugardalsvellinum í gær þegar þeir unnu Grindvíkinga, 2–1, og höfðu fyrir vikið sætaskipti við þá í fallsæti deildarinnar. 9.8.2004 00:01
Miklir yfirburðir hjá ÍA Fyrirfram var búist við hörkuleik þegar KA tók á móti Skagamönnum á heimavelli sínum á Akureyri í gær. Sú varð aldeilis ekki raunin og lauk leiknum með stórsigri gestanna, 0-5. 8.8.2004 00:01
Markalaust í Krikanum FH-ingar misstu af gullnu tækifæri til að auka forystu sína á toppi Landsbankadeildarinnar í gær þegar þeir tóku á móti Víkingum. FH-liðið sem hefur verið á miklu skriði að undaförnu náði sér aldrei á strik í leiknum gegn vel skipulögðu Víkingsliði og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. 8.8.2004 00:01
Orrahríð á Gylfa Orrason KR og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í Frostaskjólinu í mögnuðum leik. Heimamenn voru æfir út í Gylfa Orrason, dómara leiksins. </font /></b /> 8.8.2004 00:01
Þórarinn með stórleik Í annað sinn á nokkrum dögum báru Keflvíkingar sigurorð af Fylkismönnum. Fyrst var það 0-1 í bikarkeppninni á Árbæjarvelli og svo síðdegis í gær á Keflavíkurvelli en að þessu sinni í Landsbankadeildinni og lokatölur urðu 4-2. 8.8.2004 00:01
Tíu stiga tap gegn Pólverjum Íslenska landsliðið tapaði þriðja og síðasta æfingaleiknum gegn Pólverjum með tíu stiga mun, 85-75, í Keflavík í gærkvöld. Íslenska liðið vann þar með einn af þremur leikjum sem verður að teljast nokkuð viðunandi miðað við styrkleika pólska liðsins. 8.8.2004 00:01
Arsenal vann fyrsta stríðið Arsenal bar sigurorð af Manchester United, 3-1, í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn, fyrsta opinbera leik ensku knattspyrnunnar á hverju tímabili, á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff í gær. 8.8.2004 00:01
Af nógu að taka Eyjólfur Sverrisson, sem tók við stöðu landsliðsþjálfara U-21 árs landsliðsins í fótbolta síðastliðið haust af Ólafi Þórðarsyni, mun á næstu dögum velja 16 manna hóp sinn fyrir fyrsta leikinn undir hans stjórn, gegn Eistum í Tallinn 18. ágúst næstkomandi. 8.8.2004 00:01
Brigir Leifur og Ólöf María unnu Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ólöf María Jónsdóttir úr GK báru sigur úr bítum á íslandsmótinu í holukeppni sem haldið var á Grafarholtsvelli í gær. Þetta var annar íslandsmeistaratitill þeirra beggja á skömmum tíma, en þau urðu einnig sigurvegarar á íslandsmótinu í höggleik sem haldið var á Akranesi fyrir fáeinum vikum. 8.8.2004 00:01
Arsenal sigrar Manchester United Arsenal lagði Manchester United í árlegum leik Englandsmeistara og bikarmeistara, þar sem keppt er um samfélagsskjöldinn. Leiknum lauk með þrjú eitt sigri Arsenal, en leikið var á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. 8.8.2004 00:01
Valur styrkir stöðu sína Valsstúlkur tryggðu stöðu sína á toppi Landsbankadeildar kvenna ennfrekar með öruggum sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í gær. Eins og við var að búast voru yfirburðir Vals miklir og þegar yfir lauk hafði liðið skorað sjö mörk gegn engu marki gestanna. 7.8.2004 00:01
Enginn náði ÓL-lágmörkum Vala Flosadóttir, Magnús Aron Hallgrímsson og Sunna Gestsdóttir, helstu vonarstjörnurnar um að fá fleiri íslenska þáttakendur á Ólympíleikunum, náðu ekki tilsettum lágmörkum á bikarkeppni FRÍ sem lauk nú rétt áðan. 7.8.2004 00:01
Ýmislegt slúður úr íþróttaheiminum Danny Murphy, Gary Payton, Darren Anderton og fleiri eiga allir það sameiginlegt að vera á milli tannana hjá fjölmiðlum vegna mörgulegra vistaskipta 7.8.2004 00:01
Íslenskur sigur gegn Póllandi Íslenska landsliðið í körfuknattleik sigraði Pólland, 90-82, í vináttuleik liðanna sem fram fór í Stykkishólmi síðdegis í dag. Þetta var annar af þremur leikjum liðanna en Pólverjar báru sigur úr bítum í þeim fyrsta. 7.8.2004 00:01
Enski boltinn rúllar á nýjan leik Enska knattspyrnan fer formlega af stað á nýjan leik í dag þegar Englandsmeistarar Arsenal og bikarmeistarar Manchester United mætast í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn. Vísir.is kynnti sér stöðu liðanna fyrir leikinn. 7.8.2004 00:01
13. umferð hefst í kvöld Fjórir leikir fara fram í 13. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld og eru margar athyglisverðar viðureignir á dagskrá. Vísir.is spáir í spilin. 7.8.2004 00:01
Da Matta frá Toyota Toyota hefur leyst Cristiano da Matta undan samningi sínum og mun Ricardo Zonta, æfingaökumaður liðsins, taka stöðu hans út þetta keppnistímabil. 6.8.2004 00:01
Reifst ekki við Sir Bobby Alan Shearer neitar því að hann hafi lent í rifrildi við framkvæmdastjóra Newcastle, Sir Bobby Robson, eftir að Shearer var tekin af velli á 60. mínútu í tapleik gegn Glasgow Celtic. 6.8.2004 00:01
Haukar spila báða leikina heima Íslands- og deildarmeistarar Hauka, spila báða leikina á heimavelli, gegn belgíska liðinu Sporting Neerpelt, í undankeppni meistaradeildarinnar í handknattleik. 6.8.2004 00:01
Herskip NATO við Grikkland Herskip Atlantshafsbandalagsins, NATÓ, hófu í dag eftirlitsstörf á hafsvæði við Grikkland og er það hluti öryggisáætlunar vegna Ólympíuleikanna sem verða settir í Aþenu á fimmtudaginn í næstu viku. 6.8.2004 00:01
Dregið í bikarnum hjá konunum Dregið var í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í hádeginu í dag. 6.8.2004 00:01
FH mætir KA í bikarnum Dregið var í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í hádeginu í dag. Hjá körlunum drógust saman annarsvegar FH og KA og hins vegar HK og Keflavík. 6.8.2004 00:01
FH sigraði Breiðablik FH-stúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og lögðu Breiðablik í Kópavogi, 2-1. 6.8.2004 00:01
Olga skoraði fjögur gegn KR Olga Færseth fór á kostum gegn sínum fyrrum félögum í KR í kvöld er þær heimsóttu hana til Eyja. Hún skoraði fjögur mörk og lagði grunninn að 6-2 sigri Eyjastúlkna. 6.8.2004 00:01
Tap gegn Pólverjum Íslenska landsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut gegn Pólverjum, 83-78, í fyrsta leik liðanna af þremur. Leikið var í DHL-höllinni 6.8.2004 00:01
Meiddist við brekkusöng Það getur margt gerst á Þjóðhátið í Eyjum og sérstaklega þegar brekkusöngur Árna Johnsen er í gangi. Það fékk Ómar Ingi Guðmundsson, leikmaður í 2. flokki HK í knattspyrnu að reyna á sunnudagskvöld. 5.8.2004 00:01
Lið 7.-12. umferðar valið Aðeins þrjú lið af tíu í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eiga fulltrúa í liði umferða 7-12 en tíu aðilar, m.a Sýn/Stöð 2 og Skonrokk, stóðu að valinu sem var kynnt í Iðnó í hádeginu. FH og ÍBV eiga fjóra leikmenn og Víkingur þrjá. 5.8.2004 00:01
Heiðar Davíð í Evrópuúrvalið Heiðar Davíð Bragason, Golfklúbbnum Kili Mosfellsbæ, var í gær valinn í Evrópuúrval áhugamanna í golfi sem mætir liði Bretlandseyja í lok ágúst. Heiðar Davíð hefur staðið sig frábærlega á mótum erlendis og vann spænska og welska mótið á árinu. 5.8.2004 00:01
Miðasalan gengur vel Forsala aðgöngumiða á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu 18. ágúst næstkomandi gengur mjög vel. Nokkur hundruð miðar eru eftir í stúku og í heildina er búið að selja 9-10 þúsund miða en salan hófst í gær. Stefnt er að því að setja vallarmet á Laugardalsvellinum. 5.8.2004 00:01
Sigur gegn Finnum í U17 U17 landslið pilta lagði Finna að velli, 2-0, á Norðurlandamótinu í fótbolta í gær. Birkir Bjarnason og Björn Orri Hermannsson skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Strákarnir mæta Skotum á morgun. 5.8.2004 00:01
Síðustu leikir Vodafone-mótsins Vodafone-mótinu í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Boca Juniors frá Argentínu og PSV Eindhoven frá Hollandi mætast klukkan 17:45 og strax á eftir hefst viðureign Manchester United og Urawa Red Diamonds frá Japan. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Sýn. 5.8.2004 00:01
Shellbourne mætir Deportivo Shellbourne frá Írlandi, sem sló út KR í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum, mætir spænska stórliðinu Deportivo La Coruna í þriðju umferð. Shellbourne sigraði Hadjuk Split 2-0 í gær og samanlagt 4-3. 5.8.2004 00:01
Ræðst framtíð Erikssons í dag? Framtíð Svens-Görans Erikssons, þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu, gæti ráðist í dag en tólf manna nefnd knattspyrnusambandsins fundar í hádeginu. Eriksson heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa logið að knattspyrnusambandinu vegna sambands við einkaritarann Fariu Alam. 5.8.2004 00:01
Bandaríkjamenn mörðu Þjóðverja Bandaríska ólympíulandsliðið í körfuknattleik vann nauman sigur á Þjóðverjum, 80-77, í æfingaleik í gær. Allen Iverson skoraði þriggja stiga sigurkörfu á lokasekúndunum. Bandaríkjamenn töpuðu illa fyrir Ítölum á þriðjudag. </font /><font face="Times New Roman"> </font> 5.8.2004 00:01
Freyr fyrir valinu Fréttablaðið hefur valið FH-inginn, Frey Bjarnason, besta leikmann 7-12 umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. 5.8.2004 00:01
Jón Arnór með landsliðinu Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum, verður með landsliðinu í haust þegar liðið leikur í b-deild Evrópumóts landsliða. Þetta eru frábær tíðindi fyrir landsliðið. Körfuknattleikssambandið þarf að tryggja Jón Arnór fyrir háa fjárhæð og er það að takast. 5.8.2004 00:01
Mutu líklega til Juventus "Það er 99% öruggt að Adrian Mutu fari sem lánsmaður til Juventus." 5.8.2004 00:01
Mónakó vill Anelka Fransmaðurinn Nicholas Anelka, leikmaður Manchester City, gæti verið á leiðinni til Frakklandsmeistaranna Mónakó. 5.8.2004 00:01
Gravesen líklega til Liverpool Liverpool kemur líklega til með að kaupa danska leikmanninn, Thomas Gravesen, frá Everton. 5.8.2004 00:01
Smicer óttast meiðslin Tékkneski miðjumaðurinn hjá Liverpool, Vladimir Smicer, óttast að ferill hans gæti verið á enda í kjölfar slæmra meiðsla á hné sem hann varð fyrir á æfingamóti í Bandaríkjunum á dögunum. 5.8.2004 00:01
Bolton og Mallorca vilja Diouf Blöð í Englandi greina frá því að enska úrvalsdeildarfélagið, Bolton Wanderers, og spænska efstudeildarliðið, Real Mallorca, vilji fá Senegalann, El-Hadji Diouf til liðs við sig frá enska úrvalsdeildarfélaginu, Liverpool. 5.8.2004 00:01
Roma kaupir tvo landsliðsmenn Ítalska knattspyrnuliðið, AS Roma, hefur fest kaup á tveim leikmönnum fyrir komandi átök vetrarins. Báðir eru leikmennirnir ítalskir landsliðsmenn. 5.8.2004 00:01
Tilboði í Carrick hafnað West Ham hefur hafnað tilboði Portsmouth í hinn 23 ára miðjumann, Michael Carrick. 5.8.2004 00:01
Kominn til að sjá og sigra Felix Magath, sem tók við þjálfarastöðunni af Ottmar Hitzfeld í vor, er ekkert að spara stóru orðin þegar kemur að væntingum hans og er greinilega maður ákveðinn. 5.8.2004 00:01
Beckham sendir Scholes kveðju Fyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, sendir fyrrum félaga sínum hjá Manchester United og landsliðinu, Paul Scholes, hlýjar kveðjur í tilefni af ákvörðun Scholes um að leggja landsliðsskóna á hilluna. 5.8.2004 00:01