Sport

Herskip NATO við Grikkland

Herskip Atlantshafsbandalagsins, NATÓ, hófu í dag eftirlitsstörf á hafsvæði við Grikkland og er það hluti öryggisáætlunar vegna Ólympíuleikanna sem verða settir í Aþenu á fimmtudaginn í næstu viku. Sjö skip og einn kafbátur munu fylgjast með skipum sem leið eiga um svæðið. Aðgerðin hófst formlega í dag en hún nefnist „Virðulegu leikar“.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×