Sport

Kominn til að sjá og sigra

Felix Magath, sem tók við þjálfarastöðunni af Ottmar Hitzfeld í vor, er ekkert að spara stóru orðin þegar kemur að væntingum hans og er greinilega maður ákveðinn. "Ég kom til Bayern Munchen til að vinna titla. Það er það sem stórlið á borð við Bayern Munchen ætlast til af þjálfurum sínum og ég hef fulla trú á að það muni ganga eftir enda sættir félagið sig einfaldlega ekki við neitt annað."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×