Sport

Heiðar Davíð í Evrópuúrvalið

Heiðar Davíð Bragason, Golfklúbbnum Kili Mosfellsbæ, var í gær valinn í Evrópuúrval áhugamanna í golfi sem mætir liði Bretlandseyja í lok ágúst. Heiðar Davíð hefur staðið sig frábærlega á mótum erlendis og vann spænska og welska mótið á árinu. Heiðar Davíð sést hér ásamt Helgu Rut Svanbergsdóttur þegar þau unnu Meistaramót Kjalar í fyrra.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×