Sport

Miðasalan gengur vel

Forsala aðgöngumiða á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu 18. ágúst næstkomandi gengur mjög vel. Nokkur hundruð miðar eru eftir í stúku og í heildina er búið að selja 9-10 þúsund miða en salan hófst í gær. Stefnt er að því að setja vallarmet á Laugardalsvellinum. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×