Sport

Bandaríkjamenn mörðu Þjóðverja

Bandaríska ólympíulandsliðið í körfuknattleik vann nauman sigur á Þjóðverjum, 80-77, í æfingaleik í gær. Allen Iverson skoraði þriggja stiga sigurkörfu á lokasekúndunum. Bandaríkjamenn töpuðu illa fyrir Ítölum á þriðjudag. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×