Sport

Shellbourne mætir Deportivo

Shellbourne frá Írlandi, sem sló út KR í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum, mætir spænska stórliðinu Deportivo La Coruna í þriðju umferð. Shellbourne sigraði  Hadjuk Split 2-0 í gær og samanlagt 4-3. Rosenborg og Djurgarden komust áfram en FC Köbenhavn féll úr leik. Þriðja umferðin hefst í næstu viku og þá koma stórliðin til sögunnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×