Fleiri fréttir Víkingar unnu - Jafnt í Keflavík Víkingar unnu Grindavík í Landsbankadeildinni í kvöld með einu marki gegn engu. Þetta er þriðji deildarsigur Víkinga í röð. Keflavík og Fram skildu jöfn á Keflavíkurvelli. 8.7.2004 00:01 Landsmót UMFÍ hófst í dag Landsmót ungmennafélaganna hófst á Sauðárkróki í dag. Aðstandendur mótsins búast við allt að átján þúsund manns í Skagafjörðinn um helgina. 8.7.2004 00:01 Fannar semur við grískt lið Fannar Ólafsson, körfuboltamaður úr Keflavík, gekk gær frá samningi um að spila með gríska 2. deildarliðinu Ase Dukas á komandi tímabili. Fannar hefur æft með gríska liðinu að undanförnu og stóð sig það vel að honum var boðinn samningur. 8.7.2004 00:01 Framarar langneðstir Keflvíkingar og Framarar gerðu jafntefli í Keflavík í gær, 1–1, en Keflavík vann bikarleik liðanna fyrir þremur dögum 1–0. Framarar léku þar með sinn áttunda leik í röð án sigurs og sitja langneðstir á botni deildarinnar, 4 stigum á eftir KA sem á auk þess leik inni. 8.7.2004 00:01 Þrír Víkingssigrar í röð Víkingar unnu sinn þriðja sigur í röð í Landsbankadeild karla og komust upp úr fallsæti í fyrsta sinn í sumar eftir 1–0 sigur á Grindavík í Víkinni í gær. Varnarmaðurinn Grétar Sigurðsson skoraði sitt þriðja mark í fjórum leikjum með skalla af stuttu færi eftir aukaspyrnu Vilhjálms Vilhjálmssonar. 8.7.2004 00:01 Jafntefli hjá Fylki og ÍA Einn leikur fór fram í Landsbankadeild karla í gærkvöldi. Fylkir og ÍA skildu jöfn í Árbænum, 2-2. Skagamenn komust yfir eftir rúmlega hálftíma leik með marki frá Grétari Rafni Steinssyni og Haraldur Ingólfsson kom þeim svo í 2-0 á 44. mín. 8.7.2004 00:01 Hoddle vill þjálfa Frakka Glen Hoddle, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa franska landsliðið. Hoddle gerði ekki miklar rósir með enska liðið á sínum tíma og endaði svo með að segja upp eftir að hafa látið umdeild og mjög svo undarleg orð falla um fatlað fólk eins og frægt varð. 8.7.2004 00:01 Perú og Bólivía skildu jöfn Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu hófst í gækvöldi með leik Perú og Bólivíu. Leiknum lauk með jafntefli, 2-2, eftir að gestgjafarnir í Perú höfðu lent undir, 0-2. Núverandi meistarar Kólumbíumenn lögðu Venesúela af velli, 1-0. 7.7.2004 00:01 Real Madrid býður í Baros Tékkneski landsliðsmaðurinn Milan Baros, markahæsti maður Evrópumótsins í knattspyrnu og leikmaður Liverpool, segir að Real Madríd hafi sent inn tilboð til Liverpool um að kaupa hann. 7.7.2004 00:01 Rehhagel áfram með Grikki Otto Rehhagel, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Grikkja í knattspyrnu, mun halda áfram með liðið fram yfir Heimsmeistarakeppnina árið 2006. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gríska knattspyrnusambandið sendi frá sér í dag. 7.7.2004 00:01 Óskabyrjun meistaranna Kólumbíumenn hófu meistaravörn sína í Copa America vel þegar þeir lögðu Venesúela, 1-0, í opnunarleik mótsins. 7.7.2004 00:01 Mourinho byrjaður að rífa kjaft Hinn ákveðni knattspyrnustjóri Chelsea, Jose Mourinho, sendi Arsene Wenger, stjóra Arsenal, og Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, skýr skilaboð um að þeim sé hollara að vera ekki með neina stæla í vetur. 7.7.2004 00:01 Svíar á eftir Sölva Geir Sölvi Geir Ottesen, hinn ungi og efnilegi varnarmaður Víkinga, er eftirsóttur þessa dagana. Útsendarar sænsku meistaranna Djurgaardens munu vera á meðal áhorfenda á Víkingsvelli í kvöld þegar Víkingar taka á móti Grindavík í Landsbankadeild karla og fylgjast með Sölva Geir kljást við Grindvíkingana Sinisa Kekic og Grétar Hjartarson. 7.7.2004 00:01 Sigruðu stjörnulið KSÍ Fótboltaleikur hreyfihamlaðra og aðstoðarmanna þeirra gegn stjörnuliði KSÍ var háður í gær. 7.7.2004 00:01 Tvö töpuð stig Skagamanna Fylkir og ÍA skildi jöfn, 2-2, í leik liðanna á Fylkisvelli í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld og er óhætt að segja að leikurinn hafi boðið upp á mikla dramatík. 7.7.2004 00:01 FH og KR mætast í bikarnum KR og FH drógust saman í átta liða úrslit VISA-bikars karla en dregið var í hádeginu. Það er líka skemmtilega tilviljun að liðin mætast einmitt í Landsbankadeild karla í Kaplakrika í kvöld. Þá er líka ljóst að 1. deildarlið verður í undanúrslitum því HK drógst á móti Val. 6.7.2004 00:01 Desailly yfirgefur Chelsea Franski varnarmaðurinn Marcel Desailly hefur yfirgefið herbúðir Chelsea en samkomulag tókst í dag á milli hans og Chelsea um að rifta samningi hans við félagið. 6.7.2004 00:01 Helveg til Tottenham? Danski landsliðsmaðurinn Thomas Helveg staðfesti það í dag að hann væri alvarlega að íhuga að ganga í raðir enska félagsins Tottenham. 6.7.2004 00:01 Man. Utd á eftir ungum Ítala Man. Utd. mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á stórefnilegum ítölskum miðjumanni á næstu dögum. 6.7.2004 00:01 Reiziger kominn til Boro Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough tilkynnti í dag að þeir væru búnir að gera samning við hollenska varnarmanninn Michael Reiziger. 6.7.2004 00:01 Henry: Ég slóst ekki við Pires Franski landsliðsmaðurinn Thierry Henry segir það tómt kjaftæði að hann hafi slegist við félaga sinn hjá Arsenal, Robert Pires, á æfingu með franska landsliðinu daginn fyrir leik Frakklands og Englands á EM. 6.7.2004 00:01 Everton býður Rooney risasamning Forráðamenn Everton hafa boðið ungstirninu Wayne Rooney nýjan fimm ára samning. Samningurinn sem Rooney fær er sá langstærsti sem nokkur leikmaður hefur fengið hjá félaginu. 6.7.2004 00:01 Deco fer til Barcelona Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco gekk í dag frá samningi við spænska stórveldið Barcelona. Það verður því ekkert af því að hann að hann fylgi sínum gamla lærimeistara, Jose Mourinho, til Chelsea. 6.7.2004 00:01 Kezman búinn að semja við Chelsea Enn harðnar samkeppnin hjá Eiði Smára Guðjohnsen hjá Chelsea því Mateja Kezman er búinn að gera samning við félagið. 6.7.2004 00:01 Royle fær bætur frá City Fyrrum framkvæmdastjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, Joe Royle, hefur unnið mál á hendur sínu gamla félagi og fengið bætur sem nema 422 þúsund pundum. 6.7.2004 00:01 Jafntefli hjá FH og KR FH og KR gerðu jafntefli, 1-1, í Kaplakrika í kvöld. Ármann Smári Björnsson skoraði fyrir FH en Kjartan Henry Finnbogason fyrir KR. 6.7.2004 00:01 Fyrsti sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Breiðablik, 3-2, í Landsbankadeild kvenna í kvöld og var þetta fyrsti sigur Stjörnustúlka á tímabilinu. 6.7.2004 00:01 Lind skoraði tvö mörk í sigri FH Lind Hrafnsdóttir var hetja FH-stúlkna í kvöld þegar hún tryggði liðinu sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma í leik liðanna í Landsbankadeild kvenna. 6.7.2004 00:01 HK komið á topp 1.deildar HK komst í kvöld á topp 1. deildar karla er þeir sigruðu granna sína í Breiðablik, 3-2, í mögnuðum leik. Á sama tíma tapaði Valur mjög óvænt fyrir Stjörnunni, 3-2. 6.7.2004 00:01 250 þúsund manns á götum Aþenu Milljónir Grikkja vöknuðu upp í morgun með timburmenn eftir eftir að hafa fagnað sigri á Evrópumeistaramótinu í Portúgal með sigri á heimamönnum 1-0. Talið er að í miðborg Aþenu hafi um 250 þúsund manns þust út á göturnar til að halda upp á sigurinn. 5.7.2004 00:01 Trappatoni tekur við Benfica Giovanna Trappatoni, sem hætti sem landsliðsþjálfari Ítala eftir hrakfarir liðsins á Em, var í morgun ráðinn sem þjálfari Benfica í Portúgal. Trappatoni tekur við af Jose Antonio Camacho sem var ráðinn þjálfari Real Madrid fyrr í sumar. 5.7.2004 00:01 Sömdu við Martin Beck Framarar sömdu um helgina við Danann Martin Beck Andersen sem leikið hefur með AGF. Ólafur Kristjánsson, nýráðinn þjálfari Fram, þekkir vel til hans og segir ljóst að hann styrki Framliðið verulega. 5.7.2004 00:01 Davids til Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er hollenski landsliðsmaðurinn Edgar Davids staddur í Lundúnum til að ganga frá samningi við Chelsea. Samningur Davids við Juventus er runninn út en hann var lánaður til Barcelona á síðustu leiktíð. 5.7.2004 00:01 Ames efstur á Opna Western Kanadamaðurinn Stephen Ames bar sigur úr bítum á Opna Western golfmótinu sem er hluti af bandarísku pga mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Ames á mótaröðinni og fékk hann 65 milljónir króna í sigurlaun. 5.7.2004 00:01 Hvar sköruðu liðin framúr á EM Grikkir, Portúgalir og Hollendingar eru atkvæðamestir þegar kemur að tölfræðinni á Evrópumótinu í knattspyrnu en helstu tölur frá mótinu hafa verið teknar saman. Portúgalir tóku flest skot, Hollendingar náðu flestum á mark og Grikkir fóru í langflestar tæklingar. Þetta er meðal annars sem hægt er að lesa út úr listunum hér fyrir neðan: 5.7.2004 00:01 Tvö heimsmet sett í frjálsum Það voru tvö heimsmet sett í fyrrakvöld á frjálsíþróttamóti á Ólympíuleikvanginum í Heraklion í Grikklandi og rússneskar stúlkur settu þau bæði. 5.7.2004 00:01 Mourinho ekkert heyrt í Crespo Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er á höttunum eftir miðjumanni og sóknarmanni en ólíklegt þykir hins vegar að argentínski framherjinn Hernan Crespo sé lengur inni í myndinni hjá félaginu. 5.7.2004 00:01 Les Ferdinand til Bolton Les Ferdinand er ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna en þessi 37 ára gamli knattspyrnumaður hefur gert samning við enska úrvalsdeildarfélagið Bolton Wanderers. 5.7.2004 00:01 Rooney ver Becks Wayne Rooney, helsta vonarstjarna enska landsliðsins í knattspyrnu, ver David Beckham og segist vilja sjá hann áfram sem fyrirliða landsliðsins á næstu árum. 5.7.2004 00:01 Zagorakis valinn bestur á EM Fyrirliði grísku Evrópumeistaranna, Theodoros Zagorakis, var valinn besti leikmaður mótsins og er sú tilnefning punkturinn yfir i-ið á hinu ótrúlega gríska ævintýri sem við höfum orðið vitni að undanfarnar þrjár vikur. 5.7.2004 00:01 Keflavík áfram í bikarnum Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla þegar þeir lögðu Framara að velli á Laugardalsvelli, 1-0. 5.7.2004 00:01 Rooney ver Beckham Wayne Rooney, helsta vonarstjarna enska landsliðsins í knattspyrnu, ver David Beckham og segist vilja sjá hann áfram sem fyrirliða landsliðsins á næstu árum. 5.7.2004 00:01 Zagorakis bestur á EM Fyrirliði grísku Evrópumeistaranna, Theodoros Zagorakis, var valinn besti leikmaður mótsins og er sú tilnefning punkturinn yfir i-ið á hinu ótrúlega gríska ævintýri sem við höfum orðið vitni að undanfarnar þrjár vikur. 5.7.2004 00:01 Hólmfríður með fernu á Akureyri Það var algjör einstefna á Akureyri er KR heimsótti Þór/KS/KS. Stúlkurnar úr Vesturbænum keyrðu yfir stöllur sínar frá Akureyri og skoruðu níu mörk. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur og er því orðin markahæst í deildinni með 12 mörk en hún hefur einnig lagt upp flest mörk allra. 5.7.2004 00:01 Valskonur að stinga af á toppnum Valsstúlkur hafa náð sjö stiga forystu á ÍBV og fimm stiga forskoti á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir 3–1 sigur á ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Hlíðarenda í gær. Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður Valsliðsins varði frábærlega í leiknum og Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði tvö marka liðsins. 5.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Víkingar unnu - Jafnt í Keflavík Víkingar unnu Grindavík í Landsbankadeildinni í kvöld með einu marki gegn engu. Þetta er þriðji deildarsigur Víkinga í röð. Keflavík og Fram skildu jöfn á Keflavíkurvelli. 8.7.2004 00:01
Landsmót UMFÍ hófst í dag Landsmót ungmennafélaganna hófst á Sauðárkróki í dag. Aðstandendur mótsins búast við allt að átján þúsund manns í Skagafjörðinn um helgina. 8.7.2004 00:01
Fannar semur við grískt lið Fannar Ólafsson, körfuboltamaður úr Keflavík, gekk gær frá samningi um að spila með gríska 2. deildarliðinu Ase Dukas á komandi tímabili. Fannar hefur æft með gríska liðinu að undanförnu og stóð sig það vel að honum var boðinn samningur. 8.7.2004 00:01
Framarar langneðstir Keflvíkingar og Framarar gerðu jafntefli í Keflavík í gær, 1–1, en Keflavík vann bikarleik liðanna fyrir þremur dögum 1–0. Framarar léku þar með sinn áttunda leik í röð án sigurs og sitja langneðstir á botni deildarinnar, 4 stigum á eftir KA sem á auk þess leik inni. 8.7.2004 00:01
Þrír Víkingssigrar í röð Víkingar unnu sinn þriðja sigur í röð í Landsbankadeild karla og komust upp úr fallsæti í fyrsta sinn í sumar eftir 1–0 sigur á Grindavík í Víkinni í gær. Varnarmaðurinn Grétar Sigurðsson skoraði sitt þriðja mark í fjórum leikjum með skalla af stuttu færi eftir aukaspyrnu Vilhjálms Vilhjálmssonar. 8.7.2004 00:01
Jafntefli hjá Fylki og ÍA Einn leikur fór fram í Landsbankadeild karla í gærkvöldi. Fylkir og ÍA skildu jöfn í Árbænum, 2-2. Skagamenn komust yfir eftir rúmlega hálftíma leik með marki frá Grétari Rafni Steinssyni og Haraldur Ingólfsson kom þeim svo í 2-0 á 44. mín. 8.7.2004 00:01
Hoddle vill þjálfa Frakka Glen Hoddle, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa franska landsliðið. Hoddle gerði ekki miklar rósir með enska liðið á sínum tíma og endaði svo með að segja upp eftir að hafa látið umdeild og mjög svo undarleg orð falla um fatlað fólk eins og frægt varð. 8.7.2004 00:01
Perú og Bólivía skildu jöfn Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu hófst í gækvöldi með leik Perú og Bólivíu. Leiknum lauk með jafntefli, 2-2, eftir að gestgjafarnir í Perú höfðu lent undir, 0-2. Núverandi meistarar Kólumbíumenn lögðu Venesúela af velli, 1-0. 7.7.2004 00:01
Real Madrid býður í Baros Tékkneski landsliðsmaðurinn Milan Baros, markahæsti maður Evrópumótsins í knattspyrnu og leikmaður Liverpool, segir að Real Madríd hafi sent inn tilboð til Liverpool um að kaupa hann. 7.7.2004 00:01
Rehhagel áfram með Grikki Otto Rehhagel, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Grikkja í knattspyrnu, mun halda áfram með liðið fram yfir Heimsmeistarakeppnina árið 2006. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gríska knattspyrnusambandið sendi frá sér í dag. 7.7.2004 00:01
Óskabyrjun meistaranna Kólumbíumenn hófu meistaravörn sína í Copa America vel þegar þeir lögðu Venesúela, 1-0, í opnunarleik mótsins. 7.7.2004 00:01
Mourinho byrjaður að rífa kjaft Hinn ákveðni knattspyrnustjóri Chelsea, Jose Mourinho, sendi Arsene Wenger, stjóra Arsenal, og Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, skýr skilaboð um að þeim sé hollara að vera ekki með neina stæla í vetur. 7.7.2004 00:01
Svíar á eftir Sölva Geir Sölvi Geir Ottesen, hinn ungi og efnilegi varnarmaður Víkinga, er eftirsóttur þessa dagana. Útsendarar sænsku meistaranna Djurgaardens munu vera á meðal áhorfenda á Víkingsvelli í kvöld þegar Víkingar taka á móti Grindavík í Landsbankadeild karla og fylgjast með Sölva Geir kljást við Grindvíkingana Sinisa Kekic og Grétar Hjartarson. 7.7.2004 00:01
Sigruðu stjörnulið KSÍ Fótboltaleikur hreyfihamlaðra og aðstoðarmanna þeirra gegn stjörnuliði KSÍ var háður í gær. 7.7.2004 00:01
Tvö töpuð stig Skagamanna Fylkir og ÍA skildi jöfn, 2-2, í leik liðanna á Fylkisvelli í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld og er óhætt að segja að leikurinn hafi boðið upp á mikla dramatík. 7.7.2004 00:01
FH og KR mætast í bikarnum KR og FH drógust saman í átta liða úrslit VISA-bikars karla en dregið var í hádeginu. Það er líka skemmtilega tilviljun að liðin mætast einmitt í Landsbankadeild karla í Kaplakrika í kvöld. Þá er líka ljóst að 1. deildarlið verður í undanúrslitum því HK drógst á móti Val. 6.7.2004 00:01
Desailly yfirgefur Chelsea Franski varnarmaðurinn Marcel Desailly hefur yfirgefið herbúðir Chelsea en samkomulag tókst í dag á milli hans og Chelsea um að rifta samningi hans við félagið. 6.7.2004 00:01
Helveg til Tottenham? Danski landsliðsmaðurinn Thomas Helveg staðfesti það í dag að hann væri alvarlega að íhuga að ganga í raðir enska félagsins Tottenham. 6.7.2004 00:01
Man. Utd á eftir ungum Ítala Man. Utd. mun að öllum líkindum ganga frá kaupum á stórefnilegum ítölskum miðjumanni á næstu dögum. 6.7.2004 00:01
Reiziger kominn til Boro Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough tilkynnti í dag að þeir væru búnir að gera samning við hollenska varnarmanninn Michael Reiziger. 6.7.2004 00:01
Henry: Ég slóst ekki við Pires Franski landsliðsmaðurinn Thierry Henry segir það tómt kjaftæði að hann hafi slegist við félaga sinn hjá Arsenal, Robert Pires, á æfingu með franska landsliðinu daginn fyrir leik Frakklands og Englands á EM. 6.7.2004 00:01
Everton býður Rooney risasamning Forráðamenn Everton hafa boðið ungstirninu Wayne Rooney nýjan fimm ára samning. Samningurinn sem Rooney fær er sá langstærsti sem nokkur leikmaður hefur fengið hjá félaginu. 6.7.2004 00:01
Deco fer til Barcelona Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco gekk í dag frá samningi við spænska stórveldið Barcelona. Það verður því ekkert af því að hann að hann fylgi sínum gamla lærimeistara, Jose Mourinho, til Chelsea. 6.7.2004 00:01
Kezman búinn að semja við Chelsea Enn harðnar samkeppnin hjá Eiði Smára Guðjohnsen hjá Chelsea því Mateja Kezman er búinn að gera samning við félagið. 6.7.2004 00:01
Royle fær bætur frá City Fyrrum framkvæmdastjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, Joe Royle, hefur unnið mál á hendur sínu gamla félagi og fengið bætur sem nema 422 þúsund pundum. 6.7.2004 00:01
Jafntefli hjá FH og KR FH og KR gerðu jafntefli, 1-1, í Kaplakrika í kvöld. Ármann Smári Björnsson skoraði fyrir FH en Kjartan Henry Finnbogason fyrir KR. 6.7.2004 00:01
Fyrsti sigur Stjörnunnar Stjarnan bar sigurorð af Breiðablik, 3-2, í Landsbankadeild kvenna í kvöld og var þetta fyrsti sigur Stjörnustúlka á tímabilinu. 6.7.2004 00:01
Lind skoraði tvö mörk í sigri FH Lind Hrafnsdóttir var hetja FH-stúlkna í kvöld þegar hún tryggði liðinu sigur gegn Fjölni í Grafarvoginum þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma í leik liðanna í Landsbankadeild kvenna. 6.7.2004 00:01
HK komið á topp 1.deildar HK komst í kvöld á topp 1. deildar karla er þeir sigruðu granna sína í Breiðablik, 3-2, í mögnuðum leik. Á sama tíma tapaði Valur mjög óvænt fyrir Stjörnunni, 3-2. 6.7.2004 00:01
250 þúsund manns á götum Aþenu Milljónir Grikkja vöknuðu upp í morgun með timburmenn eftir eftir að hafa fagnað sigri á Evrópumeistaramótinu í Portúgal með sigri á heimamönnum 1-0. Talið er að í miðborg Aþenu hafi um 250 þúsund manns þust út á göturnar til að halda upp á sigurinn. 5.7.2004 00:01
Trappatoni tekur við Benfica Giovanna Trappatoni, sem hætti sem landsliðsþjálfari Ítala eftir hrakfarir liðsins á Em, var í morgun ráðinn sem þjálfari Benfica í Portúgal. Trappatoni tekur við af Jose Antonio Camacho sem var ráðinn þjálfari Real Madrid fyrr í sumar. 5.7.2004 00:01
Sömdu við Martin Beck Framarar sömdu um helgina við Danann Martin Beck Andersen sem leikið hefur með AGF. Ólafur Kristjánsson, nýráðinn þjálfari Fram, þekkir vel til hans og segir ljóst að hann styrki Framliðið verulega. 5.7.2004 00:01
Davids til Chelsea Samkvæmt enskum fjölmiðlum er hollenski landsliðsmaðurinn Edgar Davids staddur í Lundúnum til að ganga frá samningi við Chelsea. Samningur Davids við Juventus er runninn út en hann var lánaður til Barcelona á síðustu leiktíð. 5.7.2004 00:01
Ames efstur á Opna Western Kanadamaðurinn Stephen Ames bar sigur úr bítum á Opna Western golfmótinu sem er hluti af bandarísku pga mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Ames á mótaröðinni og fékk hann 65 milljónir króna í sigurlaun. 5.7.2004 00:01
Hvar sköruðu liðin framúr á EM Grikkir, Portúgalir og Hollendingar eru atkvæðamestir þegar kemur að tölfræðinni á Evrópumótinu í knattspyrnu en helstu tölur frá mótinu hafa verið teknar saman. Portúgalir tóku flest skot, Hollendingar náðu flestum á mark og Grikkir fóru í langflestar tæklingar. Þetta er meðal annars sem hægt er að lesa út úr listunum hér fyrir neðan: 5.7.2004 00:01
Tvö heimsmet sett í frjálsum Það voru tvö heimsmet sett í fyrrakvöld á frjálsíþróttamóti á Ólympíuleikvanginum í Heraklion í Grikklandi og rússneskar stúlkur settu þau bæði. 5.7.2004 00:01
Mourinho ekkert heyrt í Crespo Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er á höttunum eftir miðjumanni og sóknarmanni en ólíklegt þykir hins vegar að argentínski framherjinn Hernan Crespo sé lengur inni í myndinni hjá félaginu. 5.7.2004 00:01
Les Ferdinand til Bolton Les Ferdinand er ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna en þessi 37 ára gamli knattspyrnumaður hefur gert samning við enska úrvalsdeildarfélagið Bolton Wanderers. 5.7.2004 00:01
Rooney ver Becks Wayne Rooney, helsta vonarstjarna enska landsliðsins í knattspyrnu, ver David Beckham og segist vilja sjá hann áfram sem fyrirliða landsliðsins á næstu árum. 5.7.2004 00:01
Zagorakis valinn bestur á EM Fyrirliði grísku Evrópumeistaranna, Theodoros Zagorakis, var valinn besti leikmaður mótsins og er sú tilnefning punkturinn yfir i-ið á hinu ótrúlega gríska ævintýri sem við höfum orðið vitni að undanfarnar þrjár vikur. 5.7.2004 00:01
Keflavík áfram í bikarnum Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla þegar þeir lögðu Framara að velli á Laugardalsvelli, 1-0. 5.7.2004 00:01
Rooney ver Beckham Wayne Rooney, helsta vonarstjarna enska landsliðsins í knattspyrnu, ver David Beckham og segist vilja sjá hann áfram sem fyrirliða landsliðsins á næstu árum. 5.7.2004 00:01
Zagorakis bestur á EM Fyrirliði grísku Evrópumeistaranna, Theodoros Zagorakis, var valinn besti leikmaður mótsins og er sú tilnefning punkturinn yfir i-ið á hinu ótrúlega gríska ævintýri sem við höfum orðið vitni að undanfarnar þrjár vikur. 5.7.2004 00:01
Hólmfríður með fernu á Akureyri Það var algjör einstefna á Akureyri er KR heimsótti Þór/KS/KS. Stúlkurnar úr Vesturbænum keyrðu yfir stöllur sínar frá Akureyri og skoruðu níu mörk. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur og er því orðin markahæst í deildinni með 12 mörk en hún hefur einnig lagt upp flest mörk allra. 5.7.2004 00:01
Valskonur að stinga af á toppnum Valsstúlkur hafa náð sjö stiga forystu á ÍBV og fimm stiga forskoti á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir 3–1 sigur á ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Hlíðarenda í gær. Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður Valsliðsins varði frábærlega í leiknum og Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði tvö marka liðsins. 5.7.2004 00:01