Sport

FH og KR mætast í bikarnum

KR og FH drógust saman í átta liða úrslit VISA-bikars karla en dregið var í hádeginu. Það er líka skemmtilega tilviljun að liðin mætast einmitt í Landsbankadeild karla í Kaplakrika í kvöld. Þá er líka ljóst að 1. deildarlið verður í undanúrslitum því HK drógst á móti Val. Leikir í átta liða úrslitum VISA-bikars karla: KR-FH HK-Valur KA-ÍBV Fylkir-Keflavík



Fleiri fréttir

Sjá meira


×