Sport

Perú og Bólivía skildu jöfn

Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu hófst í gækvöldi með leik Perú og Bólivíu. Leiknum lauk með jafntefli, 2-2, eftir að gestgjafarnir í Perú höfðu lent undir, 0-2. Núverandi meistarar Kólumbíumenn lögðu Venesúela af velli, 1-0. Í kvöld mætast Mexíkó og Úrúgvæ og verður leikurinn í beinni útsendingu á Sýn kl 22:20. Klukkan 00:30 mætast Argentína og Ekvador og verður hann einnig sýntur beint.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×