Sport

Trappatoni tekur við Benfica

Giovanna Trappatoni, sem hætti sem landsliðsþjálfari Ítala eftir hrakfarir liðsins á Em, var í morgun ráðinn sem þjálfari Benfica í Portúgal. Trappatoni tekur við af Jose Antonio Camacho sem var ráðinn þjálfari Real Madrid fyrr í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×