Sport

Davids til Chelsea

Samkvæmt enskum fjölmiðlum er hollenski landsliðsmaðurinn Edgar Davids staddur í Lundúnum til að ganga frá samningi við Chelsea. Samningur Davids við Juventus er runninn út en hann var lánaður til Barcelona á síðustu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×