Sport

Hvar sköruðu liðin framúr á EM

Grikkir, Portúgalir og Hollendingar eru atkvæðamestir þegar kemur að tölfræðinni á Evrópumótinu í knattspyrnu en helstu tölur frá mótinu hafa verið teknar saman. Portúgalir tóku flest skot, Hollendingar náðu flestum á mark og Grikkir fóru í langflestar tæklingar. Þetta er meðal annars sem hægt er að lesa út úr listunum hér fyrir neðan: Topplistar liðanna frá Evrópumótinu í Portúgal 2004:Flest mörk skoruð: 10 - England, Tékkland 8 - Svíþjóð, Portúgal Flest mörk fengin á sig: 9 - Búlgaria 6 - England, Holland, Portúgal, Sviss, Króatía Flestar tæklingar 293 - Grikkland 183 - Portúgal 176 - Tékkland Flestar sendingar 3,246 - Portúgal 2,667 - Holland 2,359 - Tékkland Flestar heppnaðar sendingar: 2,504 - Portúgal 2,055 - Holland 1,869 - Frakkland Hæsta hlutfall heppnaða sendinga: 80% - Frakkland, Þýskaland 79% - Danmörk Flestar fyrirgjafir: 208 - Portúgal 162 - Holland 150 - Tékkland Flestar heppnaðar fyrirgjafir: 52 - Portúgal 48 - Tékkland 43 - Holland Hæsta hlutfall heppnaða fyrirgjafa: 43% - Italía 38% - England 37% - Króatía Flest skot: 113 - Portúgal 87 - Tékkland 86 - Holland Flest skot á mark: 42 - Holland 40 - Portúgal 35 - Tékkland Flest skot framhjá markinu: 51 - Portúgal 40 - Tékkland 34 - Holland Hæsta hlutfalla skota á mark: 60% - England 51% - Króatía 49% - Holland Flestar aukaspyrnur á sig: 142 - Portúgal 127 - Grikkland 119 - Holland Flest brot: 116 - Portugal 103 - Grikkland 101 - Holland Flest brot andstæðinga: 131 - Portugal 123 - Grikkland 92 - Holland Flestar rangstæður: 21 - Portúgal 19 - Grikkland 18 - Ítalía Flest gul spjöld: 18 - Grikkland 15 - Búlgaría, Rússland Flest rauð spjöld: 2 - Sviss, Rússland 1 - Búlgaría, Holland



Fleiri fréttir

Sjá meira


×