Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2025 06:02 Manchester City og Manchester United eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag. Clive Rose/Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Enska úrvalsdeildin, enska 1. deildin, Besta-deild karla og kvenna, þýski boltinn, golf og margt fleira verður á boðstólunum hjá sportrásunum í dag. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem verður í boði á hverri rás fyrir sig. Sýn Sport Manchester-liðin City og United eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 15:00. Klukkan 17:35 er svo komið að Sunnudagsmessunni þar sem leikjum helgarinnar í enska boltanum verða gerð góð skil. Sýn Sport 2 Nýliðar Burnley taka á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:40. Klukkan 16:55 hefst svo bein útsending frá viðureign Lions og Bears í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en Chiefs og Eagles eigast við í sömu deild klukkan 20:20. Sýn Sport 3 NFL Red Zone verður á sínum stað klukkan 17:00 þar sem fylgst verður með mörgum leikjum í einu. Sýn Sport 4 Kroger Queen City Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 17:00. Sýn Sport 5 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Data Zone frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport 6 Frá klukkan 15:25 verður hægt að fylgjast með Player Cam frá viðureign Manchester City og Manchester United. Sýn Sport Ísland FH og Fram eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 áður en KR tekur á móti Víkingi í sömu deild klukkan 16:20. Klukkan 19:00 er svo komið að viðureign Stjörnunnar og Vals áður en Subway-tilþrifin taka við keflinu þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Sýn Sport Ísland 2 KA tekur á móti Vestra í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 13:50 og klukkan 20:00 verða Bestu-mörkin á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki umferðarinnar í Bestu-deild kvenna. Sýn Sport Ísland 3 Valur og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland 4 FHL tekur á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Sýn Sport Viaplay Southampton og Portsmouth eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 10:50 áður en Gummersbach tekur á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 12:55. Þýski fótboltinn tekur svo við með viðureign Borussia Mönchengladbach og Werder Bremen klukkan 15:20 áður en við færum okkur yfir til Amsterdam þar sem World Series of Darts heldur áfram. Við lokum svo dagskránni klukkan 23:00 þegar Yankees og Red Sox eigast við í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira